Vísir - 04.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1917, Blaðsíða 1
ITtgefandi: HLUTAFELAG Bititj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISIR Skriístoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. I»rlðjudaglnn 4. sept. 1917. 242. tbl. SáMLA BÍÖ ■“ Saga Ledas fögrn Nutíðarsjðnleikur í 3 þáttum leikkinn í feguretu hérvðim Ítalíu og á bæðstu tindim Áipaíjalia. Aðalhlutv. leikur ein af bestu kvikmyndakonum ítala Frk. Leda Gfys. Saga Ledas fögru er ábrifa- mikil og afarspennandi, og hefir fengið mikíð lof í blöð- um erlendis. Reynir Gíslason byrjar aftur tímakenslu í Pianospili, Teori (= hljömfræöi og Instrumsntation. Innilcgt þakklæti vottnin við þcim, sem á einn cða annan liátt liafa sýnt samúð og hluttckningu við fráfall og jarðarför okkar lijartkæra litla drengs. María Gnðmundsdóttir Guðm. Aronsson. Herra Reyni Gíslasyni er hérmeð falið »8 ná saman Iúðr- um bæjarins og öðrum áhöldum, sem bærinu á og hefir haft til af- nota fyrir lúðraflokk. Hver sð, sem kann að bafa eitthvað af tækjum þessnm undir hðndum, er því beðinn að afhenda þau herra Reyni Gíslasyni. Borgarstjórinn i Beykjavik, 3. sept. 1917. K. Zimsen. Hjartanlegar þakkir fyrir góð- viid og huguisemi auðsýnda okkur á siifurbrúðkaupsdegi okkar. Geirþrúður og Helgi Zoéga. Knattspyrnuiélag Reykjavikur. (yngri deiltl) Æflns x KvOldL m- 3 Skólar, kenslubækur og w. nótur fást nú. Nokknr Piano, Harmonium, Fiðlnr og Guitarar eru fyrirliggjandi. Hljöðfærahús Keykjavikur. Oplð 10—12 og 2—7. Talsími 656, s«m eiga að birtast í VÍSI, verðnr að aflianitit i siðasia lagl M. 9 f. h, ötkomn- Lúðrafél. „Harpa“ óskar eítir að fá áhugasama menn í lúðrasveit sina. Menn, sem eitt hvað eru vanir að íeika á blást- urahljóðfæri, ganga fyrir. F. b. félagsins Reynir Gíslason. Norðurstíg 7. Kaupið VisL 3VÝJA BÍÓ Hamingjudraumar Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk Ieika: Gunnar Sommerfeldt, Frú Friiz Petersen, Fr. Jscobsen, Gyda Aller. — Tölusett sæti. — Símskeyti frá frettaritara ,Vlsis‘. Kaupm.höfu, 2. sept. Aðgerðalanst á Isonzo-vígstöðvunum. í stað Malvys befir Steel ráðherra verið skipaður innanríkisráðlierra í Frakklandi til bráðabirgða. Hermanna- og verkamannaráðið í Rússlandi hefir kraiist þess að danðarefsing verði aftnr nnminn úrlögum. Sérstakt herráð hefir verið skipað i Rússlandi og ern í pví: Kerenski, Tseretelli og Tscheidze. Kaup.ro.höfn. 3. sept. Nýjar þingkosningar eiga fram að fara í Þýskalandi og eiga allir hermenn að kjósa. Stockhólmsfnndinum er frestað þar til eftir kosning- arnar(?). ítalir sóttn nokkuð fram á sléttnnnm í gær. Þýzkn skipshafnirnar verða að líkindum hafðar í haldi \ i Ringköbing. Þjóðverjar gerðu nýja flugvélaárás á Suðnr-England í gær. KnattspM Víkmgur Æfing í kvöld kl. 71|2. Mætið stundvMega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.