Vísir - 05.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1917, Blaðsíða 1
TTtgefandi: HLUTAPELAfi Eitatj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISIR SkrifBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlHI 400 7, árg. MiðTÍkudaglnn 5. sept. 1917. 243. tbl. GAHLA BtÓ ■“ Saga Ledn fögrn NútíðarsjÓEleikur í 3 þáttum Jeikkinn í fegnvetu hérBðum Ítalíu og á hæðstn tindim Álpatjalla. ÁðalhlutT. Ieikur ein af bestu kvikmyndakonnm ítala Frk. iLeda Gys. Saga Ledas fögris er áhrifa- mikil og afarspennandi, osf hefir fengið mikíð lof í blöð- um erlendÍB. I Heildverslun Garðars Gíslasonar hefir nú fyrirliggjandi KLj öttvmrmr. Einnig von á KJötsaltl eftir nokkra dag*. Talsimar: 281, 481 og 681. Símnefni: „Garðsr“, Reykjavík. (þrjú herbergi og eldhús) í góðn húsi fæst í skiftnm fyrir stærra húsnæði. A. v. á, ótorbátaeigendur Þeir mðtorbátaeigendur í Reykjavík, sem ætla að láta báta sina stunda fiskiveiöar i haust og á kom- andi vetrarvertið, gefi matvælaneínd skýrslu um nafn báts og einkennistölu, hestöfl vélar og steinolíuþörf mánuðina oktöber, nóvember og desember þ. á. og sérstaklega mánuðina janúar, febrúar og marz næsta ár. Enn fremur skal tilgreina hvort bátarnir eiga að ganga til fiskjar héöan, eða þá hvar annarstaöar og stundatölu, sem ætla má að bátarnir gangi hvora 3 mánuði. Skýrslu þessa þarf að gefa fyrir 8. þ. m. til þess að hægt sé að skýra landsstjórnmni frá steinolfuþörf- hmi til útgerðar hér í bænum. Borgarstjörinn í Reybjavik, 4. sept. 1917. KL, Zimsen. 30 hestar af góðu hestaheyi tii söiu. Upplýsingar f sima 621 eða á Nýlendngötu 18. .. ......■" l ',"”r flœðiengjahey úr Borgarfirði til söí». UppIýáÍDgar í síma 669. Lúðrafél. „Harpa“ óakar eftir að fá áhugasama menu í lúðrasveií sína. Menn, sem eitt hvað eru vanir að leika á blást- urshljððfæri, gsnga fyrir. F. b. félagsins Reynir Gíslason. Norðurstíg 7. laupið TisL NÝJA BÍÓ Hamingjndraumar Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlntverk leika: Gunnar Sommerfeldt, Frú Frifz Petersen, Fr. Jtcobsen, Gyda Áller. — Tölusett sæti. — Herra Reyni Gíslasyni er hérmeð falið a5 ná saman lúðr- um bæjarins og öðrnm áhöldum, sem bærinn á og hefir haft til af- nota fyrlr lúðraflokk. Hver sá, sem kann sð hafa eitthvað af tækjum þeasum mndir liöndem, er því beðinn að afhenda þau herra Reyni Gíslasyni. Borgarstjórinn i Reykjavík, 3. sept. 1917. K. Zimsen. mm eiga aö birtast i ViSI, verðir að afhenða i siðasta Issgl kl. 9 f. b. átkomu-daglnn. Tnninr’ 1?PQm Æflng! kv5ld k'-7- cJ iliIi.L/X X i <diil® Aðeins 2 æfingar eftir. Símskeyti frá fréttaritara ,Visls‘. Kaupm.höfn. 4. sept. Russar hafa yfirgefið Riga og her þeirra á þeim slóð- nm hörfar undan ornstulaust. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi nú Riga á sínu valdi. Sakamálsrannsókn er hafin gegn öllnm griskn ráð- herrnnnm, sem sæti áttn i síðnstn ráðuneytnnum áður en Konstautin konnngnr lagði niðnr völdín. italir sækja fram í Brestovizza-dalnum. Þjóðverjar hafa enn gert flngvélaárás á Suður-Eng- land. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.