Vísir - 06.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1917, Blaðsíða 1
TJtgefandi: HLUTAFELAG Rititj. JAEOB HÖLLEE SÍHI 400 Skrifstoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. Arg. Fimtudaginn 6. sept. 1917. 244. tbi. 6ABLA BÍÖ ™“ Saga Ledu fögru Nútíðarsjónleikur í 3 þáttnm leikkinn i fegnrstn hérvðnm ítaliu og á hæðstu tindam Álpafjalla. ÁðaihlntT. leikar ein af besta kvikmyndakonum ítalu Frk. l^etlíx Gí-ys. Saga Ledas fögra er áhrifa- mikil og afarspennandi, og heflr fengið mikíð lof í blöð- um erlendis. Reynir Gíslason byrjar aftur tímakenslu í Pianospili, Teori (= hljömfræði og Instrumentation. Ritvél brúkað eo þó óskemd óakast til kaaps. A. v. á. Auglýsið i YisL otorbátaeigendur Þeir mötorbátaeigendur í Reykjavik, sem ætla að láta báta sina stunda fiskiveiðar i haust og á kom- andi vetrarvertið, gefí matvælanetnd skýrsiu um nafn báts og einkennistölu, hestöfl vélar og steinolíuþörf mánuðina október, nóvember og desember þ. á. og sérstaklega mánuðina janúar, febrúar og marz næsta ár. Enn fremur skal tilgreina hvort bátarnir eiga að ganga til fisbjar héðan, eða þá hvar annarstaðar og stundatölu, sem ætla má að bátarnir gangi hvora 3 mánuði. Skýrslu þessa þarf að gefa fyrir 8. þ. m. til þess að hægt sé að skýra landsstjórninni frá steinolíuþörf- inni til útgerðar hér i bænum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. sept. 1917. K, Zimsern. Bifreiðin R.E. 27 fer austur að Hraungerði og Eyrarbafeka £ morgun. Nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar hjá Garl Moritz Laugaveg 20 B, Junior Fram. kvöld kl. 7V2. Brauðsölubúðin á Laugaveg 42 verður lokuð kl. 9 að kveldi frá í dag. Vald. Petersen. Eaupið VisL nVja bíó Hamin gjudraumar Sjónleikur í 3 þáttam. Aðalhlutverk leika: Gunnsr Sommerfeldt, Fró Fritz Petersen, Fr. Jtcobsen, Gyda Aller. — Tölusett sæti.— verðnr haldið laugardaginn 15. september kl. 2 síödegis hjá smiðju hr. N. C. Monbergs við Skólavörðustíg, og verðmr þar selt ýmislegt sem bjargaat hefir frá Goðafoss-stran dfnu Reykjavík, 5. Beptember 1917. pr. N. C. Monberg N. P. Kirk. H.f, Eimskipaiéi. íslands. Titu Majorescu. Kongurinn og hermaðurinn. Sinn af frægnsta stjórnmála- mönnnm Rúmena, Tita Majoresca, fyrv. forsætisráðherra þeirra er ný- lega látinn. Majorescu þótti sýna mikla stjórnkænskn, bæði meðan á Balkaastyrjöldannm stóð 1912 og 1913, og einB tvö fyratu árbeims- styrjaldarinnar, meðan Rúmenía synti milli skers og bárn og var góðmr vinnr beggja. Bftir síðari Bnlkanstyrjöldina, var Rúmenia eina Balkanrikið, sem stóð jáfnrétt eftir og áfriðarfnnd- inum í Bakarest átti Majorescv, sém var þar fundarstjóri, meatan þátt í því að samkommlag náðist um friðarskilmálana, en Rúmenia fékk talsverða landaukningu og hafði her Rúmena þó engan þátt tekið i styrjöldinni. Það þykja ekki lítil tíðindi, ef konnngar koma fram við sanð- svartan almúgan „eins og maðnr við mann“. T. d. var nýlega sagt frá því í dönsku blaði, að bermað- ur einn, sem bafði dottið af bjóli utanvert “við Kanpmannahöfn og brotið það, hafi hitt konnnginn sem var þar einn í vagni skamt frá og konnngnrinn boðið honum að aka með sér í vagninnm til járnbreutarstöðvarinnar, en það var töluvert úr leið konnngs. Reið- bjólið flutta þeir með sér í vagn' innm. Á IdSinni spurði konnng- ar hermanninn hvort hann hefði anra til að ksapa fyrir farmiða með járnbr&atarlestinni, en hann kvaðst halda það. Þeg&r þeir skildn sagðist konnngnr nú þarfa að flýtft sér heiin (á Sorgenfri) því kvöldmaturinn biði eftir sér. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.