Vísir - 07.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1917, Blaðsíða 1
m\m TTtgefandi: HLUTAFELAfi Bitatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 SkriÍBtofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg Föstndaginn 7. sept. 1917 245. tbl. GAILA Blð Saga Ledu fögru NötíðarBjóoIeikur í 3 þáttum leikkinn i feguretn hérnðnm Italin og á hæðstn tindsm' Álpafjalla. Áðaihlatv. leiknr ein af bestn kvikmyndakonum ítals Frk. l-iecln. Gys. Saga Ledas fögra er áhrifa- mikil og afarspennandi, og hefir fengið mikíð Iof í blöð- um erlendis. Heiidverslun Grarðars Gíslasonar hefir nújymliggjandi KJöttminur. Binnig von á KJötsaltl eftir rokkra daga. Talsímar: 281, 481 og 681. Símnefni: „Garðii", Risykjuvík. Ung stúlka óskar eítir atvinnn i hanst, helst við skriftir eða heimilLkenelu, — Upplýsingar geíar forstöðukona Kvenn&akólans. * Jarðarfor móður og: tengda- mðður okkar, Sigriðitr Vigdis- ar Gestsdðttur, fer fram Iang- ardaginn S. þ. m. kl. 12 á kíld. frá lieimili okkar, Austurstr. 3. Guðrún Jðscfsdóttir. Jón Brynjólfsson. NÝ.TA BÍÓ H amin gj udr aumar Sjónleikur í 3 þáttnm. Aðalhlntverk Ieika: Gunnar Sommerfeldt, Frú Friiz Petersen, Fr. Jtcobsen, Gyda Aller. — Tölusett sæti. — Kaupið VisL Kuattspyrnuiélag Reykjavíkur. (yngri cleilcl) Æ3flns 1 Kvöia lil- 8. Símskeyti !rá frettarltara pVisis‘. fer höðan í strandferð austur og norður um land 18. september kl. 9 árdegis, og kemur við á þessum hölnum: Vestmannaeyjum, Djúpavogi (ef veð- ur leyfir), Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði, Húsavík, Akureyri, Siglufirði, Sauðár- króki, Blönduósi, Hvammstanga, Borð- eyri, Hólmavik og ísafirði. E>aðan beint til Reykjavíkur. Tekiö á ruóti vörum: Flmtudaginn 1B. septemlber til ísnfjwðár, Hólmavlknr, Borðeyrar og Hvammstanga. Föstudagiim 14. september til Blöndaóss, Sanðárkróks, Siglnfjarðar, Ákureyrnr og Húsavíknr lcaugardaginn 15. september til Scyðisfjwðar, Fáskrúðsfjarðar, Djúpavogn og Vestmannaeyja. H.S. Eimskipafélag Islands. Kaupm.höfn, 4. sept. Síðasta flngárás Þjóðverja á Englanð varð árangnrs- lítil. Nokkrir menn særðnst eða mistu lifið. í gærkveldi gerðn 10 flngvélar enn árás á Englanð og vörpnðn sprengi- kúlum á Lnndúnaborg. Stórfnrstarnir rússneskn Michaei og Paul Alexanðers- synir (bræðnr Nikulásar fyrv. keisara) hafa verið hneptir í varðhald og sakaðir um að vera í samsæri til að gera nýja stjórnarbyltingu. Rússar hafa ylirgeiið DviDamiinde. ítalir halða nppi áköfnm ornstnm hjá Monte Gabriele. Dfinamlinde or kastali við mynni Ddnafljóts við Rigaflósnn, skamt fra Riga. Michael stórforsti, sem nú hefir verið hneptnr i varðhald l Rúbb- landi, var gerðnr rikÍBEtjóri fyrstn daga stjórnarbyltingarinnar. Knattspyrnufélagið Vikingur. Æfing kl. 8 í kvöid og fundur á eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.