Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						
VISiJA
Skólahaldið í vetur.
Eftirfarandi ávarp hefir skólanefnd bæjarstjórnar Reykjavíkur
sent Alþingi:
Út af „Frumvarpi til lag« im freatan á skólahaldi skólaárið
1917—1918", sem fram er komið á þingekjali 846 i háttvirtri efri
deild Alþingis, leyfir nndinitnð skóknefnd Reykjavíkur sér:
að mótmœla því, að frumvarp þetta verbi gert að lögum
á þann hátt, að það nái til Barnaskóla Beykjavíkur eða
Barnaskólans i Bérgstaðastrœti 3, sem er styrMur af
bœjarsjóði Beykjavíkur.
Til Btnðnings og skýringar mótmælum vorum skal það tekið
fram, er hér aegir:
Skólanefnd og bæjarstjórn hafa þegar tekið til yfirvegnnar og
gert ályktun nm, hvernig skölahnidi Barnaskólans skali íyrir komið
næsta vetur, með Bérstökn tillitl til yfirstandandi og yfirvofandi dýr-
tíðar og eldsaeytiseklu. Hefir skólanefndin ákveðið og bæjarstjórnin
einróma fallist á, að halda uppi kenslu 2 stundir á dag fyrir börnin
í yngri beifkjum skólans, en 3 stundir í eldri bakkjunum, og verður
þá skólinn haldinn kl. 10—3 daglega, en áðut hefir hann verið hald-
inn kl. 8—5. Auk þess verði haldið uppi matreiðslakenslu fyrir
stulkuböm á öðrum timum dags í skólaeldhúsina. Með þessari atytt-
ingn skólatímans sparast Ijósmeti að mests leyti og eldsneyti til upp-
hitinar sð miklum mun.
Oss er ekki fullkannugt um áátæður fyrír hinu framkomna frum-
varpi, en vér getum helst ímyndað oss, að það sé cldsneytissparnaður,
sem á að fást i aðra hðnd gegn þvi afarmikla tjónl, sem frumv. óajá-
kvæmilega hefir í för með sér, ef það verður að Iögum. Viljúm vér
þvi gera grein fyrir horfum B*rn&akÓlans að þvi er eldsneyti og
Ijósmeti snertir.
Eldsneytiaeyðsla skólans hefir verlð tro síðustu vettrna:
1915—1916    72 tonn.
1916—1917 um 60 toan.
Gas til ljós um 2400 teningsm. (sauisvarar ci. 6 tonnum af
kolum).
Pað er nú áætlað, að fyrir styttingu bins daglega skól&tíma fær-
ist kokeyðsla skóIaárBÍns til hitunar niður í . . . . c». SO.tonn
Þar upp í á skðlinn fyrirliggjandi kolaleyfar .  .  .  .  um 20  —
Þarf því að leggja skólanum til........ca.  30  —
Ljósmeti sparast nær alveg með því að hafa skólann'kl. 10—3
Að þvi er snertir útgjöldin til útvegunar á þessum 30 tonnum
af kolum, þá er óeytt ai fjárveitíngu skólans á?ið 1917 til eldsneytís
og Ijósa ca. 7000 kr. Vantar því um 2000 kr. til þess að kanpa
nefod 30 tonn með núverándi kolaverði, og getar það ekki talist stór
upphæð í samanburði við allan kostnað við skókhaidið, sem er áætí-
aðnr 56200 kr. Þar af er kenslukanp um 40000 kr., og væri þeirri
upphæð alveg á gi» kastað ef skólshaldi væri frestað.
Að því er snertir möguleikann til þesa að fá nefnd 30 tonn af
kolum h&nda skólanum, skulum vér skýra frá þvi, að fyrir ntankol*-
leyfar barnaskólans á bæjarsjóðar Rsykjavíkar um 60 tonn af kolum
sem h*nn hefir fengið i sinn hlut endargjaldalaust af kolum, sem björg-
¦ unarskipið G eir náði úr sokknu kolaskipi hér á höfninni í vor. Atik
þeae eru hér tnlsverðar kolabirgðir til söíu, engar hðmlur lagðar á þá
eölu, en^verðið svo hátt, a8 almenningur hór í Raykjavik getur all«
ekki keypt þau, og mun þvi nota annað eldsneyti i vetur. £r ekkert
þvi tii fyrirstöðu að vér kaupum nú þegar umrædd 30 tonn h&nda
barnaskólanum, ef bæj&rstjórnin óskar þess heldar en að leggja skói-
anum til af síaum eigin kolum. Og þar sem oas ennfremur er skýrt
svo frá af kunnugum mönnum, að horíurnar um aöflatninga tillands-
ins næstu manuðina séu þ»r, að flutniogaskip þau, sem nú ern í för-
um fyrir laDdsstjórn og landsmenn, muni gekki geta fengið nóga
- farma hingað með öðru móti, en &ð einhver þeirra séu tekin tíl þess
uð fiytja kol, þá getum vér ekki séð neina æauðnyn til þess, að hindra
skólsnflfnd og bæjarstjórn frá þvi að leggja skólanum til annaðhvort
þau kol eingöngu, sem eru eign bæjarins, eða þá þsu kol að nokkru
leyti, en aðkeypt kol til viðbötar — og það því siður, sem lokun skól-
ans mundi litinn eða engan raunveruiegsn koksp^rnað bafa i för meö
sér, sem siðar mua vikið að. Hinsvegar viljum vér gera nokkra grein
fyrir nauðsyn skólahaldsios.
í Barnaskólanum má væíita að verði um 1200 bðrn. Fjöldi
þeirra er frá mjög fátækum heimiium, sem.búa við afarþröngt og oít
lélegt, jafnvel miður h®ilnæmt hásnæði. Kol, sem kosta 300 kr.
tonnið, getur allur fjöldi heimilanna alls ekki keypt, heldur munu
þsu bjargast við innlent eldsseyti, og má búa*c við að uppbitunin
¦verði ófnllkomin. Vegna dýrtíðar og fyrirsjáanlegs atvinnubresta
munu mörg heimili lik» rseyðast tíl að spara 'fæði til hins ýtrat>ta.
Vitaniega er bðrnunum miklu meiri hætta búin en fnllorðna fólkinu
af lélegu húsnæði, ónögri upphitan og önógri fæðu, en úr öilra þessa
er bætt að nokkru Ieyti, eða svo sem unt er, með skólahaldinu í
Barnaskólsnuæ.
í fyrsta lagi er fastur læknir við skólann, semer daglega nokkra
stuæd i skólanum og skoðar börnin. í ððru lagi er séð fyrir því, að
þær stundir, sem börnin frá fátæku heimilunum eru í skólanum, hafa
þan nægilegan hita og gott andrúmsloft. í þriðj* lagi mun bæjar-
stjörn og skólanefnd nó, eins og *ð undanförnu, gefa öllumþeim börn-
um eina máltíð daglega í skólanum, sem þess þurfa me8. Hafa bðrn-
unum i skólanum und»nfam* vetur verið gefnar samtals 1300 tíl
1400 máltíðir á vetri. Því meir sem neyðin kann að kreppa að bæj-
arbuum, því meiri nanðsyn er á þvi, að íá börnin i skólann, til þesa
iið þau eéu undir stððogu lækniseftirliti, og til þess að unt s-;é að sjá
þeim fyrir fæði og öðrum lifsnauðsynjum, að svó miklu leyti sem
læknisskoðanir og eftírlit kennaranna sýnir að heimiiin geta það ekki.
Vegna þröngra húsakynna og lélegs aðbunaðar má ganga að því
vísB, að börnin frá fátæku heimilunum hafist að miklu leyti við á
götunum við algert agaleysi á daginn, ef skðlabaldinu og aga þeim,
sem því fylgir, er kipt burtu. Á þessum heimilum getsr alls ekki
verið um neina heimafræðslu að rttsða fyrir börnin, og mundu þau
því fara alveg á mis við alla fræðslu ef skólanum verður Iokað.
Að sjálfsögðu mundu hinir efnaðri borgarar reyna að sjá börnum
sínum fyrir kcnslu, þótt skólahaldi baraaskólans( verði ftrestað. Þeir
mundu flokka sig saman og reyna að fá kennarana við barnaskól&nn
eð» aðr& kennslukrafta til kennslannar, og börn þessi mundu verða
hópuð sam&n í kenslustofsm á heimiium kennaranna eða an»ar@st»ðar
í bænuœ, og vegna búsnæðiseklunnar í bænum mundi skólanetndin
ekki geta komi«t hjá því að lána skðlastofur barnaskðlans til þessar-
ar kennslu. Aðstandecdur barnanna mundu verða að leggja til elds-
neytið í kennslastofnrnar, bvort sem væri herbergi úti í bænum eða
skðlastofurnar. Teljum vér fremur ólíklegt að minna en semsvaraði
30 tonnum af kolum eyddast í þeesu skyni, og væri þá aðenguorð-
inn sá eldsneytisspftrnaður, sem tíl var stofnað með frestun skóla-
ha'dsins. Bn þau af þessum efnaðri manna börnum, sem nytu kenídu
uti í bæ (ekki í barnaskólastofanum) mundu þó sitja í þrengri stofum,
við ðhentugri borð og eæti og við ófullkomn&ri keneluáhöld heldur
en Barnaskólinn hefir &ð bjóða.
Þannig yrði ór þessu lítíll eða engian sparaaður ;á kolum, en
algeriega ósæmilegt mitrétti á milli fátækra barna og efnaðra b»rna,
þ&r sem bæja»stj6rn og skólanefnd er bannað að aota jafnvel sín eig-
in kol til skólah&Ids jafnt fyrir fátækra og efnaðra manna börn,
en aðatandendnm efnaðri barn&nna ekki neitað um kol til skólahfJds.
fyrir þau ein. Og auk þess, sem fátæku börnin færu á mi» við
alla kenslu og all&n aga, þá er hætt við að óframkværasmlegt verði
að hafa eftirlit með því *ð þau haldi hajlsa í neyð þeirri, sem nó
vofir yfir, þegar regiubundið eftirlit skólalæknis og kennara í skólan-
mm er hindrað með lögum.
Að því er snertir bsrnaskólann í Bergstraðestræti 3, þá befir hann,
að þvi er vór best vítura, þegar birgt sig að innlendu eldeneyti, og
sjánm vér enga skynsamlega ástæðu fyrir bvi, að bæjarejóði Reykja-
víkur sé með lögum óheimilað &ð leggja skóla þessum lítinn styrk
ains og að undanförnu,  ef eigandi skól/Ans treystir sér til að st*rf-
rækj» hann.
Þar sem vér þannig förum fram á, &ð otannefnt frv. ve*ði ekki
gert að lðgum þannig »ð þ»ð nái til barnaskóiasjn& i Reykjavik, finn-
nm vér ekki áatæðu til að mianast á einstök atriði í frv., m viljum
þó geta þess, að vér sjáum enga skynsamlega á«teðn geta verið til
þess, aö banna oss skólabald til 15. febr. 1918, en leyfa það eftir
þann dag.
í skólanefnd B.eykjavíkur, 9. sept. 1917.
K. Zimsðn       J6n Þorláksson       Bríet Bjaínbéðinsdóttir
Þorv&tður Þorvarðarson       Ól»fur Olafsson.
Samþykt bæjarstjórnar.
Á fundi 10. september 1917 samþykti bæjarstiórnin avohljóðandi
tílíögm:
„Bæjarstjórn Reykjavíkur felst í oinu og öllu á mótmæli þau,
sem skóJanefad Reykjavíkar hefir seat Alþingi gegn þvf, að fiuravarp
tíl laga um frestun á skólsh&ldi skólaárið 1917-1918 verði gert að
lögum á þann hatt, að þ&ð nái ttl barnaskðla Raykjavíkur eða barna-
skólans i BergBtaðastræti 3, sem er etyrktur af bæj&r«jðði.
Bæjarsíjórn Reykjavikar mæliat því fsstlega undan því, að Iög-
gjaf&rvaldið hindri ráðstefanir þær, sem hún hefir gert um fræðslumál
á komaadi vetri".   ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4