Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						ViPIB
Skóhlíf ar — Claiisensbræður.
Dýrtíðin og bændur
á Alþingi.
Eifcfc af þeim míúnm, sem vek-
ir hvað mesta eftirtekt á þingina,
*r meðferðin á dýifciðarmálunum.
Aukaþingið í vetur veitti nokkra
dýrtiðarsppbót þeim staifsmönn-
mm þjóðarinner, s«m fengs laun
«ín í peningum. Varð dýrtíðar-
nppbót þessi að visu álitleg fúlga
i heild sinni, en vitanlega ekki
oema litilfjörleg nppbót á verð-
falli peninga til hvers einsteks
manns, hvergi nærri nóg til þess
að vega npp dýrtíðina sjálía.
Til slíks er nú í ranninni ekk-
art að segja. Ófriðnrion og það
sem af bonrnri leiðir, er þjóðarböl,
hér á l»ndi eins og annsrstaðar i
heiminam. En hin stefnan, að
þykjast veita dýrtíðaruppbót í
gastukaakyni við þá sem hennar
njóta, eða Yilja neita um alla dýr-
tiðarnppbót, það er blátt áfram
þjófnaðarstefna, sem ekki má vera
óátalio. Og sist af ölla má svo
ærnlans stefna vera kend við
bændastéttina í heild sinni, þótt
svo allir bændur þingsins fylgi
henni. Vér bændur viljum fá
h'ækkað verð fyrir allar afarðir:
vér heimtum fyrir hverja einBtaka
vörutegUDd &ð minsta kosti helm-
1ngi hærra verð og þaðan at meira,
«n tíðkaðist fyrir stríðið. Og vér
þykiumst eiga fallan rétt til þessa,
þar sem allur framlelðslakostnað-
mr hefir hækkað svo mjðg í verði,
að hann ekki atendar í neinu hlut
falli við það sem áður var. Út-
lenda varan hefir þó hækkað enn
meira, og er óþaiíi að gera nán-
arl grein fyrir því«sem allhr vita.
En af þessn leiðir aftar, að þeir
starfamenn þjóðarinnar, sem taka
laun sin i peningum, eiga blátt
áfrnm heimtingu á nppbót, sem
alls ekki má minna vera en í
vetar sem leið, og þessi uppbót
gerir þó ekki meira en vega á
móti litlu einu af þeim halla, sem
dýrtíðin skspar.  .
Vel má vera, að sumir þing-
menn hafi i vetar, er þeir koma
heim af þingi, verið sneyptir af
kjÓBendam sínam fyrir dýrtíðar-
uppbótlna. Við öllu verðar ekki
séð. Bn þó svo hafi verið, ætti
þó hverjum þingmanni að vera
gefin svo mikil æra- og sjálfstæð-
istilfinning, að hann ekki hikaði
við að fara eftir smnfæringmsinni,
leggja þá heldur sætið í sölurnar,
ef á þyrfti að halda. Br ekki svo
miklu slept, að þ&ð ætti að vera
vorkanarlaust.
Þingmenn, og einknm þó bænd-
ur, ætta að vera allra manna við-
"ýnastir og frjálslyndastir. Þeir
ættu að geta myndað sér heil-
brigða sannfætingu, sem þeir geta
staðið við, því að eins getur
bændastéfctin vænst þess að verða
öndvegisatéttin í landinu. Bn hitt
er meira en hörmang, þegar þing-
menn, og þeirra fyrstir bændurn-
ir, gera siálfa sig að hufdAþúfam
til afnota íyrir mdvitdilf>Ktk*ta.
skrílinn af sínnm „háttvirtu kjó -
endam".
Þvi að það mega þeasir þing-
menn vita, að frjálsi* bændar
landsins óska þess alls ekki að
gera sjálfa sig að þjófam, þóþeir
geti fengið tækifæri til þess. —
Samvinnafélög bænda hafa hik-
laust veitt starfsmönnum sinam
dýrtíðaruppbót, og sama hafa al-
þýðamenn gert annarstaðar, þar
sem likt hefir staðið á, svo sem í
Sparisjóði Árnessýslu. Er það
því smðsætt, að þessir sömm menn
hijóta að ætlast fcil þe*s, að full-
trúar þeirra sýni ekki ærulausa
framkomu víð starfsmenn þjóðar-
innar. Og jafn auðsætt er hitt,
að hér er að eins im sjálfsagða
appbót að ræða, en ekki um neina
gustukahjálp, sem þingmenn aað-
vitað hafa enga heimild til að
veita.
Það er annars undarlégt, hvað
frjálslyndi almennings er Iítt þrosk-
að. Sést þetta ekki hvað síst að
þvi er til embættismannanna kem-
ur. í gamla dagá aátm embættis-
mennirnir eins og goð á stalli,
dýrkaðir af lýðnmm, sem þeir oft
beittu við „föðmrlegri" býðingutii
þess að halda öllm í skefjnm og
kefja niðar allan útbrjót. Nú er
lýðurhm kominn til valda, ogvill
þá mmfram alt taka vöndina í
sinar hendar til þess að láta hanc
riða á embættismönnmnum. Er
s'.íkt ekkert annað en afturkast frá
embættismannadýrkmninni gömlu,
o? gefar henni ekkert eftir að
heimoku og þýlyndi. Frjálsir ménn
eru Uasir við hrorttveggja þetta,
þeir skoða embættiamennina eins
og hverja aðra starfsmenn þjóð-
arinnar, sem verða að »jóta Umna
fyrir þá vinnm sem þeir era ráðn-
ir til, að sömm itðlm eins og þeir
menn bera úr býtmm, sem íeggja
fram álika kraft og mndirbnning
eins og embættismennirnir. Bn þvi
miður virðist bvo, sem bændar á
þingi séu |ekki vaxnir til slika
frjálslyndis. Álit meiri hlmta bjarg-
ráðanefndar í neðri deild umdýr-
tiðarsppbótina kemur upp um þá,
þar fær maðar ekki að horfast í
angm við frjálslynda menn, heldar
sjást þar að eins malirnar á niðj-
um marghýddra forfeðra, sem kipi-
ast saman mndan væntanlegum
hirtingarvendi skrilsins.
Slikumþingmönnum verðafrjáls-
ir bændur að votta óþökk sínaog
fallkomna fyriilitninga. Það er
bvo ógeðslegt að fremja visvitandi
ranglæti og óheiðarlégt athæfi 1
vissunni um, að menn ekki bak.
sér neina hegningm með því. Þá
eru þeir mikla skemtilegri þjðf-
ainir app á gamla móðinm Þeir
stela þó svo, að'þoir vita, aðþeir
eiga eitthvað i hættanni.
En andstygð og fyrírlitning allra
góðra manna er líka kaup nt af
fyrir eig, og slíkt kaup geta skríls^,
spekulantar þingsins átt von áað
fá, og þaS ekki við neglur namið
En dýr vðrða sætin á þingi þeim
•    - 84 -
dag, ef þeir hefðu ekki snúið við. Ef við
hefðum haldið áfram einni klukkustund
lengur, hefðum við náð norðvesturströnd-
inni.  Þeir eru einstakir ræflar!"
. „í>að eru þeir", sagði Shorty. Hann
horf ði í eldinn stundarkorn og þagði. „Sjáðu
nú til Kitti! Það eru mörg hundruð mílur
til Dawson. Ef við eigum ekki að verða
strandaglópar hér, þá verðum við að láta
hendur standa fram úr ermum".
Kitti horfði á hann og beið þess að hann
segði meira.
„Við höfum í öllum höndum við þess-
um ræfium og getum f arið með þá eins og
okkur sýnist", sagði Shorty ennfremur.
„Þeir geta skipað og ausið út peningum,
en þeir eru ræflar, eins og þú segir. Ef
við ætlum að komast til Dawson, þá verð-
um við að taka að okkur stjórnina á skút-
nnrii".
Þoir horfðust i augu.
„Gott og vei!" sagði Kitti og rétti
fram hendina til merkis um að þetta skyldi
fastmælum bundið.
Morguninn eftir, löngu fyrir birtu, blés
Shorty til brottferðar!
„Hana nú!" grenjaði hann. „Skammist
þib nú á lappir, svefnpurkumar ykkar!
Þarna er kafið! Hvolfið þið því í ykkur,
•og.svo leggjum við af s,tað!"
Stanley og Smith báru sig hörmulega,
Jack London: Gull-æðið.
-85-
en þab stoðaði þá ekkert og þeir urðu að
sætta sig við að vera reknir af sfcað tveim
timum fyr en vant var. Þab var miklu
hvassara en nokkru sinni áður, og brátt
voru andlit þeirra hulin af klaka og ár-
arnar eins og klumbur. Þeir þræluðu í
þrjá tíma og þeir þræluðu í fjóra, einn
stýrði, annar hjó klaka, en tveir reru, til
skiftis. Nær og nær komust þeir norð-
vesturströndinni. En það hvesti meira og
meira og loksins lagði Smith inn árina til
merkis um að hann væri uppgefinn. Shorty
hljöp þegar og tók við af honum, þó ekki
væri nema augnablik síðan hann slepti ár-
inni.
„Höggvið þér þá!" sagði hann og rétti
Smith öxina.
„Já, en hvað stoðar það", emjaði hinn.
„Við komumst aldrei yfir um. Við verðum
að snúa við!"
„Við höldum áfram!" sagði Shorty.
„Höggvið þér nú ísinn, og þegar yður fer
að skána,  þá getið þór tekið við af mér".
Eftir aiskaplegt strit komust þeir loks
yfir að ströndinni, en lítil hughreysting
var íSþvi, því svo langt sem augað eygði
var hún| eiritómir klettar og klungur og
hvergi lendandi.
„i>etta sagði eg ykkur!" sagði Smith í
eymdarróm.
-86-
„Hafið  þér  komið  þar  áður?"  sagðl
Shorty.
„Nú snúum við við!"
Enginn svavaði, en Kitti hélt bátnum
upp i vindinn, og þeir héldu áfram róðrin-
um. Þeim miðaði sama sem ekkert, með
köflum gerðu þeir ekki betur en að halda
við. Kitti gerði sér alt far um að tala
kjark í þá Smith og Stanley. Hann benti
á, að enginn báturinn, sem komist hefði að
ströndinni hefði snúið við, það hlyti þvi að
vera einhverja lendingu að finna. Þeir
streyttust við árarnar í klukteistund eftir
klukkustund.
„Ef þið hefðuð drukkið ögn minna af
kaffinu í bælunum ykkar, og í þess stab
reynt að komast upp á að eta „bjarndýra-
buff", þá hefðum við það þó ef til vill af",
sagði Shorty. „En þið berið ekki við að
taka neitt á árunum".
Skömmu sibar lagði Smith árina inn.
„Nú get eg ekki meira", sagði hannog
það var grjáthljóð í röddinni.
„Það getum við ekki heldur", sagði
Kitti, sem sjálfur var orðinn svo örmagna,
að honum lá við gráti og hefði þó helst
kosið að kirkja hann í greip sinni. „En
við höldum nú samt áfram".
„Við snúum við. Snúðu bátnum undan!44
„Shorfcy, ef hann vill ekki róa, þá verður
þú að taka við érinni!" sagði Litfci.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4