Vísir - 13.09.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1917, Blaðsíða 4
VlSIR Bryti (hovmeater) getur fengið atvinnu á gufusk. B o r g nú þegar. UppJýsingar gefar H.f. GimsMpafélag Islands. filltrúvm, er kaapa þaa slíkn verði og dýrast þó þeirri vasalings þjóð- sem heldar þeim nppi. Bðndi. A t h s. Það er rétt að taka það fram, svo það verði ekki vefengt, að grein þessi var send Vísi anstan úr Árnessýslm og er ekki skrifað hér í Reykjavík. Það ern því ekki allir bændnr sem líta sömn aagnm á dýrtiðarmálin og bænd- nr þeir margir sem á þingi sitja. Fáíka-pösturiim. Bréfapóstnrlnn, sem „Islands Falku skildi eftir á Aknreyri á dögnnnm, kom hingað með Sterl- ing í gær. — HSkkl vita menn neitt im það með vissn, hvers vegna Fálkinn mátti ekki flytja póstinn, en helst geta menn þess |il, að daneka atjórnin hafl ein- hverra hlnta vegna ekki þorað a5 láta h&nn gera það. Mikill bagi er mönnnm vafa- lanst að því, að póstvrinn var stöðvaður, en bót er það í máli, að skipaferðir era alitiðar til Englands og þaðan kemst póstnr- inn örngga Ieið til Danmerkar, með skipnm í herskipafylgd. Einhvern næsta daga á franska eipið, sem með saltið kom á dög- mnam, að fara héðan, og vafa- lanst verðar auðsótt að fá að flytja póstinn með því og verðnr það vafalaast gert, enda tæpast for- svaraniegt að sleppa nokkra færi til að koma póstinvm áleiðis. 5 f. Afmæli á morga*. Haraldar Gannarsaon, prentari. Sigrún GaSmnndsdóttir, húsfr. Björn Sigarðsron, trésmiður. Árni Nikalásson, rakari. Katrín Lárasdóttir, húsfrú. Bjarni Pétnrseon, bókhaldari. Jón Oddsson, skósmiðar. Sæunn Bjarnad., fatahreinsari. Ágúst Jósefsson, bæjarfulltrúi. Sigurðar Sigvrðsson, lyfssli. Hvítt bródergarn mörg númer nýkomið í Silkibúðina Bankastr. 14. Tjömeskol, úr námu Þorsteins Jónssonar, eru nýkomin tii bæjarins og eru seld á 135 kr. smálestin. Valen- tinus Eyjólfsson selur kolin. Kolkrabbí heflr yeiðat allmikið á Vesfcfjörð- um undanfarið. T. d. hafa Bíld- dælir veitfr' og fryst einar 12—14 smálestir. Þórðar Bjarnason kaup- maður hefir krabban á boðstól- um til beita. M.o. „Egill“ fer til Dýrafjarðar á morgsn. Strandferðirnar. Sú breyting er ákveðin á strandferð „Stérlings" þeirri næstu að „Borg“ fer vesfcur am land til Akureyrar og Sfceriing aastur um i bringferð. Georg Gteorgsaon, læknir á Fáskrúðsfirði kom til bæjarins með Sfcerling. Flutningsgjöldin Fyrirspurn þeirra þingmanna Eyfirðlnga um flutningsgjald á landsBjóðsvörnm er á dsgskrá neðri deildar í dag. Óvanalega mikil aðsókn er að mynd þeirri sem nýja Bíó sýnir nú, enda er myndin mjög skemtileg og mun vera með allra bestu myndum, sem hér hafa sést, eða önnur sú best sótfca, næst „Skrifaranum", sem Nýja Bíó sýndi í vetar. Það mun nú vera hver síðastar að sja litlu systkinin leika, því mynd- in verður að líkindum sýnd í síðasta sinn í kvöld og setta því allir, sem vilja sjá reglulega skemtilega mynd að komaíkvöld. X. „Muninn“ flutninga-seglskip h.f, Kveldúlfs kom til Abetdeen í gær, heilu og höldnu. ' Hér með tilkyunist 'vinum og- vandamönnum, að útför Kagn- heiðar sál. Illugaúóttur fer fram 14. þ. mán. frá heimili hcnnar, Mjésundi 10 í Hafnarfirði, og hefst með húskvcðju kl: 11V2 fyrir Iiád. Aðstandendur hinnar lánu. 2 herbergi og eldhús eða aðgang c-.ð eldhúsi þarf eg að útvega kon>a með 2 stálpaðam börnum og uppkom- íhdí dótfcar. C. Froppé. legnkápuF k*rla og kvenna nýkomnar í stórn úrvali í verslun Marteins Einarssonar Laugavegi 44. Ungur maöur óskar eftir einu herbergi með góðum húsgögnum í eða sem næst miðbænum. Ræsting og þjónusta fylgi ef þess er koétur, A. v. á. Dýrafjördur. Msk. Egill fer til Dýra- fjaröar á morgun. Pant- ið rúm fyrir flutning strax í dag. C. Proppé. Brsmatryggingar, og striðsvátryggiagar A. V. Tuiinius, Miðalriati - Talihni 254. Skrifstofutími kl. 9—11 prr 12—2. 7INNA Stúlka sem getar þvegið í l*ug- unum óskast sem fyrst. Frú Frið- riksson ! Hljóðfærahösinu. [144 Stúlka óskast strax tíl 1. októ- óber. Jón Kristjánsson, læknir, Bókhlöðast. 10. [145 Stúlka af góðu fólki óskar eft j> vist 5 vetur á myndarlega heim- ili., Upplýsingar Laugsv. 49 A. (niðri). [135 Kona óskast til _ að taka til í og halíía hreisnm fjóram herbergi- »m í vetar. Snðargöta 14. [140 Kvenmaður óskar eftir mönnnm í þjónustu og hirða herbergi. Upp- lýslngar á Lsugaveg 65. [142 Einhleypur maðnr óskar eftir herbergi nú þegar. A. v. á. [89 Góð stofa óskast til leigu frá 1. okt. handa einhleypri sfcúlku. Til- boð merkt 1000 sendist afgr. bl. fyrir 15. þ. m. [119 2 samliggjandi etofer mjög skemtilegar :fást til leigu frá 1. okt. fyrir einhleyp?.. A. v. á. [125 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast 1, okt. helst í miðbænum. A. v. á. [133 Piltnr óskar eftir herbergi frá. 1. okt. helsfc við Hverfisgötn ekki mjög innsrlega. UppL í síma 649 ]141 I SAUPSKAPÐR H ú s g ö g n. Svefnherbergis- húsgögn sama s'em ný, eru til sölu, ódýr. A. v. á. [108 Fermingftrkjðll til sölu á Grett- isgötu 43 niðri. [126 Til sö!u laglegnr fermingarkjóll og bápa ftf sömu stærð með góðu verði. Njálsgötu 48 (sppi). [132 Lærebog i Trigonometri af Dr. Niels Nielsen 1906 óskasttil kanpa eða láns nú þegar. Uppl. í vérsl- un Helga Magnúss. & Co. [139 Morgamkjólar, l&ngsjöl og þn- hyrnar fást altaf í Garðastræfci 4 (appi). [8 Fermingftrföt á dreng til söln. Lindargötu 8 B uppi, [143 Handvagn til sölu einnig regnkápa á ungling Á. v. á. [134 Tóbáksdósir, óvnnaloga stðrar, fullar af tóbaki hafa tspast. Skil- ist á afgr. Visis. [131 Tapast hefir hornbaukur á leið af Vesturgöta inn »ð sláturhúsi. Skilist á Vesturgötu 50 B- [138 Karlmannsúr topsðist á fyrra mánadag, á veginBm frá Eliiðu- ánum og upp ftð Rauðftvatni. Slriliat 4 afgreiðsla Visia gegn fandarlaunum. [136 KENSLA PianokeuslB. Sigrún Jóhannes- dóttir Nýlendugötu 15 B. [137 I FLUTTIR 1 Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [9 FélaKsprentísmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.