Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 1
Oamla Bio. ................. Misgjörðir föðursins Ljómandi fallegnr og vel leikinn sjóníeikur í 3 þáttum. Tékinn af Svenska Biografteatern í Stokkhölmi. Aðalhlutverkin leika hinir góðknnnu sæniku leikarar: John Eckmann, Karin Molander, Rich. Lnnd. Efni myndarinnar er framúrnkarandi fagurt, afarrpennandi og hlýtur að falla öllum vel í geð. Fulltrúafundur % verslunarstéttarinnar veröur haldinn mánudaginn 17, þ. m. í húsi K. F. U. M. Fundurinn hefst kl. 5 e. h. Kaupmannaráðið. Baldurshagi “í Mosfellssveit með tilheyrandi iandspildu er til sölu nú þegar. Menn semji 20. JD. XXX- við Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmann. Verksmiðjan Mímir Nýlendugötu 14 Reykjavik TilhLynnir hér með síaum heiðruðu viðskiftavinum, að húu er aftur birg af sinni margeftirspHrðu ágætu Kirsub erjasaft. Talsími 280. Rvík 12. sept. 1917. Verksmiðjan MlMIK. Femisolía og tréllm Ýmsar smærri Járnvörur og Búsáhöld Nýkomið í verslun Jáns Melgasonar frá Hjalla. ■■ .... Nf JA 33ÍCÍ> ■ -| Leyniskjöl liðsforingjans. Ameriskur sjónleikur í þrem þáttum. Mynd þessi er ákaflega spennandi og sýnir eitt dæmi skollaleiks þess, sem leikinn er bak við tjöldin i fitjórnmáiaviSskiftum þjóðanna: njósnirnur. Sérstaklega spannandi þegar Rose liðefoiingi nær aftur leyniskjölum síntim af hinum illvígu njósnurum. Rösk stúlka, sem er vön aö ganga um beina, getur fengiö stööu sem frammistöðustúlka á e.s. Sterling. M.f. EimskipaféSag tslands. Símskeyti frá iráttarltara ,Vlsis‘. Kaupm.höfn. 18. sept Kerenski hefir fskipað Lexier yiirhershölðingja als Rússahers. Lvoff prins og 80 flokksmönnum hans heiir verið stefnt iyrir herrétt. Rússar sækja fram á Dvinavígstöðvunum. Painleve heiir myndað nýtt ráðuneyti í Frakklandi. Ribot er ntanríkisráðherra. Ansturríkismenn heyja stórkostleg gagnáhlaup hjá San. Gabriele. Stjórnin i Argentinn heíir fengið Ludenbnrg sendi- herra vegabréf (vísað úr landi). Lansing, utanríkis- ráðherra Bandarikjanna hefir skýrt frá því, að sænska sendiherrasveitin i Bnenos Aires hafi í júlímánnði verið búinn að senda 964 simskeyti til þýska ntanríkisráðnneyt- isins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.