Vísir - 21.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1917, Blaðsíða 1
TTtgefandi: HLUTAFELAG Eitetj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Skriíetoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Fðstudaginn 21. sept. 1917 259. tbl. I. O. O. F*. 879219 —III ............. Gamla Bio. Myrkra greiflnn. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleiknr í 4 þáttnm með forleik, leikinn af bestu dönskum leiksrom. svo sem: HoJger Reenberg fr& Casino — Karen Lund frá KgUeikh. Frú Psilander, Svend Rindom, íllen Rassow, Jon Iversen, Helios, W. Bewer o. H. Myndin stendur yfir á aðra kl.st. Betri sæti tölas ' kosta 75. Almenn sæti tölnsett 50 anra. Pantið aðgöngum. í sima 475. Verslunarmaður á best» aldri, er hefir annið við stærstu verslanir þesea landa í 15 ár, ýmist við afhendinga eða sem stjórnandi og er vei knnnagnr flestam vörutegundBm, einnig bókfærilu, hefir bestu meðmæli frá íyrri húsbændum, óskar eftir verslunarstöðu, ann&ðhvort hér í Reykjavik eða í kaupstað úti á landi. TiJboð þessu viðvikjandi ásamt tilgreindu kaupl og starfa, sendist i lokuðu umslagi merktu 34 til ritstjóra þessa blaðs fyrir 1. októbér. 33ící> —— Blóðsugurnar. Síðasti kafii i 4 þáttum. — Brullaup Irmu Vep. Menn hafa fylgst með sögu hins illvíga glæpamannaflokks með vax»ndi ábuga. Og nú kemur eíð&sti og veigamessti kaflinn. Nú er nm lif og dauða að tefla! Nú á að akera úr hverjir sigra, Blóðsugurnar eða vinir vorir Fips og Maz»mette. K. F. U. K. Enginn fundur í kvöld. Fr. Friðriksson. lokkrar góðar kp (snmar ágætar) fást keyptar i Brautirholti. — Sá sem vill kaupr, verður að snúa sér að því sem fyrst. Jóhann Eyjólfsson. Mótor. Nýr 36 hesta AVANCE mótor, með öllum nauðsynlegum vara stykkjum, er til söla nú þegar. Allar frekarJ upplýsingar gefur Netaverslun Sigurjóns Péturssonar. Sími 137. Hafnarstrætl 16. vil eg selja með góðu verði. r. EUríHLSS. sem elga að blrtast i VtSI, verður að afhenða i siðasta lagi kl. 9 1. h. titkomu-ðaqlnn. iýkomin faiaefni svört, blá og mislit i og einnig i Vetrarfrakka (Ulstera) Alt úrvalsefni. Guðm.Sigurðsson Uppskipunarskip (10 tonna) til sölu nú þegar. Byrðingur úr eik 1” þykkur, „gar- nering“ lVa” þykk. Hjöitur A. Fjeldsted Si't.i 674. Símskeyti fré frettarltara ,Vlsls‘. Kaupm.höfs, 20. sept. Það er búist við því að Argentína segi Þjóðverjum stríð á heudur þá og þegar. Finski lanðsstjórinn og Nekrassow varaíormaður her- manna og verkamannaráðsins i Rússlandi hafa sagtafsér. Alvarlegar óeirðir í Milano og Tnrin i ítaliu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.