Vísir - 24.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1917, Blaðsíða 1
tJtgefanði: HLUTAFELAG Sitatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skriístofa og afgreiðsla í HÖTEL ÍSLAND SiMI 400 7. árg. Mánnndagiim 24. sept. 1917. 262. tbl. Gamla Bio. Sjórekna barnið eða „Home s weet Home“. Aðdátnlega fallegtir sjóBleikar eftir hina ágæta leíkriti FranK Llndos: „Home .sweet Home“. Leikinn af frægnm enskum liatamönnum. Aðalhlutverkið Ieikmr ElisatoÐtH Risaon, sem er annálað nm vifla veröld fyrir fegsrð aina. Sjórekna barnið er listiverk, sem fljótt er að hrífa allra hjörta. Sýningin stendnr yfir la/2 kl.st. Þess vegna að eins 3 sýn- ingar snnnudaginn 23. »ept.: fel. 6, kl. 7'1/, og kl. O. — Tölnsett sæti á ölinm BýDÍngunnm. — Betri sæti kosta 85 a., almenn 60 a. og barnasæti 25 a. Ág-ætan mótorbáit ca. 30 tonn að stærð með 40 rií b.a. Bólinders mótor, vil eg selja eða leigja nú þegar. C3r- EiriKss. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir minn, Þórðnr Gnðnmndsson, andaðist þann 18. september að heimili sínn, Baldnrsgötn 7. Jarðarförin er ákveðin þriðjndaginn þ. 25. septemher kl. 12 á hödegi. Reykjavik 23. september 1917. Jörgen Þórðarson. Strokhestar. Tveir hestar, ljðsranður og vakur, og hrafnsvartnr foli, lítið tam- ian, hafa tapast frá Royniavatni. Msrk á þeim avarta: heilrifað hægra. Hver sem hitta kynni hesta þessa, geri svo vel að koma þeim til M. ■Blöndam L*kj*rgötu 6, eð* hringja í sima nr. 3l. vantar, sem getnr stjórnað SKANDIA-vél (20 be»te) til að fara með hit austur á firði. Talið við Jón Hailgrímsson Bankastræti 11. Viair ®r úiteddáasia Maiiii BÍÓ eftir hinni heimsfrægu skáidsögu úFulIojs U“oiria.e>9 ftr ídlir k«i)DH8t við o>y öllum þykir svo gaman að. Myrd þfts-i er alvesr ný, hefir hún liverg'i 4 lieimi verið sýnd tyr. — „Nýja Bíó“ hefir keypt á henni eiukarétt l.yrii- Norðarlönd, og lútið setia i hnna islenskan texts. Þetta er sú langdýrasta kvikmynd, sem keypt hefir verið hingað til lands Myndin er loifein aí ágætum sroerískum Jeiknrnm. Perðast þeir umhverfis haöttinn og er þvi myndin leikin á öllnm þeim stöðuru, er (sagan »eair til: London, Suez, Bombsy, Yokohama, Vacconver, Ntw York, Clerboarg, London. Ve;rn» þese hve myodin er löng, verður hún sýnd í tvennu lagi. Fyrri hlatinu (3 þættir) í kvöid og næsta kvöld. — Aðgöngumiðir ko-ta : 80 a.9 (50 a. og 20 a, — Tölasetts aðgöngumiða má panta í síma 107. Símskeyti Irá Irettaritara ,Visis‘. KftUlfm.höh?. 22. sept Þjóðverjar hafa rofið fylkingar Rússa á austnrvíg- stöðvnnnm og tekið 1000 fanga. Þýska stjórnin hefir svarað friðarboðskap páfans og kveðnr hún Þjóðverja fúsa til þess að draga úr herbúnaði að ófriðnum loknum, sem og í framtíðinni að leggja deilu- mál sin við aðrar þjóðir undir úrskurð alþjóðagerðar- dómstóls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.