Vísir - 04.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1917, Blaðsíða 1
Uíg^fftndi: HLUTAFELAG Bitetj. JAKOB HÖLLjiíR SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. &Tg. Eimtadagiim 4. okt. 1917. 372. tbl. S&BL& Bið Andliiið við talsimann. Óveuja áhrifímikii og .‘■penn- *ndi mynd í 2 þáttum, frá útjöðrum Lundúnaborgar. Drengurinn litli, sem mjög kemur við þeasa sögu, mun mikii áhrií hafa á áborfend- nrna. einnig baráttan milli óbátamannenna, eem að lok- um bíða bana í eldavoða. Björgnnartilrann á fóiki, sem dettnr í sjó. Lærdómsrík mynd, sem sýnir hvernig bjarga á sjálfnm sér og öðrum. Peningar yðar verð v miklu drýgri ef þér kaupið fflorgunkjólatanið hjá Stærsta úrva!. Læg&ts verð. Sv. iuel Henningsen. Austurstr. 7. Talsími 623. Ef þér þurfið ftð kaup» Dömnregnkápur ættað þér að skoð& birgðir mínar af svörtum og misl. kápnm frá 22,50 til 46 50. Sv. -Juel Henningsen. Austurstr. 7. Taldmi 623. BTpIEJ Til vetrarins. Sterkar, hlýjar, nýtískn Telpukápur Allar stærðir, fiá 2—14 ára. Austurí,tr. 7. Talaími 623. Sv. Juel Henningsen, V í SIR er eista og bests dagbiað iandsias. Atvinna. Uagar, áreiðimlegar og reglu- Hamur verHlanarmsður, gem reiku- ar og Ekrifar vel, hel .t vann? sfgr. í matvövuverBlsn, getur fengið at- vinnu hér í bsfeuam nú. þegar. Eigiiihandar umsóku, merbt A. þar sem tiigreindur er aldw og aðrar upplýsingsr, sendiat afgr. Yisis gem fyrst. - Árni Eiríksson. Dömuklæði og Gheviot í Kvenföt. Gluggatjaldaefnl fjöibreytt úrval. Karlmannafataefni fleiri tegundir. Fóður og efni til fata. Regnkápnr kvenna. Regnkápur karla. Regnkápur barna. Stormfatadúknr vá.tnuheidar. Léreft drifhvítt og óbl. Fiðnrhelt léreft. Tvistdúkur margsk. Skólatösknr. Gólfmottnr og msrgt og margfc fleirá. Árni Eirlksson. Til sölu: Borð, konsolspegill, barnaróm, tveggjamannarúm, skápur og hengilampi. A. v. á. Kaupið VisL 3VÝJA BÍO A vegum spillingariunar. Yitagrsph-sjóisleibur leikinn af ágætum amerískum leikurum. Frænka hans. Danskur gamsnleikur, mjög blægiiegur. I heildsölu: Hvltasy3s.ur högginn og steyttur. Hebe-mjólls.ln Lágt verð! Sendið pautanir strax! V ersl. Liverpool ímskeyti Srá fréttarltara ,Vlslse. Eaupmhöfn. 2. okt Bretar hafa nnnið stórsignr við Enfrat og lagt nndir sig borgina Ramadil og tekið alt setnlið sem þar var höndum. Blóðngar óeirðir í Taschkent (í Asiulöndum Rússa, í nánd við Samarkand). í síðnstn lottárás á Bretland mistn 9 menn lífið, 42 særðnst. Sænska stjórnin hefir sagt aí sér. Þjóðverjar hafa gert grimmileg gagnáhlanp á vestur- vígstöðvunum, en ekkert orðið ágengt. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.