Vísir - 09.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1917, Blaðsíða 1
Útgeiardi: H LU j-’APELAS Bititj. JAKOB MÖLLKR SÍMI 400 Skrifgtofa og afgreiðsla i HÓTBL ÍSLAND StMI 400 7. árg. ÞriðjadaglBn 9. okt. 1917. 278. tbl. 1111111... Gamla Bio. .... í arnarklóm. Þassi fallcga mynd verðar s^ncl enn þa i livöia. Hin fallega Íandslags- mynd frá Sviþjöð: Við Elfkarleö verðnr líka sýnd. KTÝJA :bí<í> Fantomas. Stórfenglegnr leynilögreglusjónl. í 6 þáttum, 100 atr. Þá kemmr nú loksius framhald af FANTOMAS, sem margir hafa þráð að sjá, sem von er, því Fantomas mmn vera oin- hver hin stærsta ög fallkömnafita leynilögreglumynd, ' sem komið hefir á mnrkaðmn. -- Spennandi mynd. ^érlega góð mynd. Myndin stendur yfir hátt á annan klukkutíma. Tölmsett eæti kosta 0 80, almenn 0 60, barnssæti 0.25. ðtem eiga að bírtast í VtSI, verður að afhenda í síðasta iagi kl. 9 t. h. átkomn-daginn. Clansens- isræðnr. Haldbesti, fallegasti og ódýrasti Skófatnaður i bænum. Allar steeröir og tegnncilr. Manið það sð Skóhlifar fást hjá Clausensbræör um. Þau félög efia eim-takir menn, sem ætia sér að fá húsnæði til fmadahalda & komandi vetri ± lx-Ú.jS± 3E5L. F- TJ. BA- ers góðfúsléga heðnir að gefa sig fram við nndirritaðan gjaldkera félagsins fyrir »8esta helgi. Pétur Þ. J. Gnnnarsson. Sími 389. Víiir e? álteelddasta Maiiði Mótorbátnmn Eggert Ólafsson teknr farm tii ísafjarðar. Fer á föstadag eða laugardag Upplýsingar á Vesturgötu 38. Símskeyti frá frottarifara .VIsis'. Kaupmhöfn. 8. okt. III veðnr hindra hernaðarframkvæmdir 1 Flandern. Finnar krefjast sjálfstjórnar innan rússneska ríkisins. Bráðabirgðaþing Rússa var sett á langardaginn 6. þ. m. Tscheidze var kosinn forseti þess. Samkomulag er fengið nm að mynda samsteypustjórn í Rússlandi. Tnndnrbátafloti Bandaríkjanna hefir sökt fjölda þýskra kafbáta. Afar fjölmennnr frlðarfuudur stendnr yfir i Wien. Deilan milli þings og stjórnar í Þýskalandi er mjög að harðna og tvísýnt nm hvað úr verðnr. Framsögumenn sænskn þingflokkanna vilja stofna til konnngafnndar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.