Vísir - 10.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1917, Blaðsíða 4
VISIB Ókfur Ólafsson prðf. í Hjarðarholti, Audrés Fjeldsted augnlæknir, Sig- fús Blönsial bókavörður o. fl. Lagarfoss fór héðan í gær áleiðis til Ak- ureyrar, var á ísafirði í morgun. Mb. Skjaldbreið fór í gærkvöldi áleiðia til Vík- ur í Mýrdal með fullfermi af vörum. Er þetta fimta ferðin, sem báturinn fer til Vikur síðan í september, og hafa allar ferð- irnsr gengið ágætlega. Einingin nr. 14. Fnndnr í kvöld kl. 81/,,. Br. Borgþór Jósefssoa þylur þrítuga þulu. Allir beðnir að mæta. Glös, margar tegundir, nýkomin í Yersl Jons Döriars. Tveir hestar rauðir, með marb: heilrifað hægra, nýlt vinstra, töpuðust frá Slátar- húsinu í fyrradag. Hver sem hitta kynni téða hesta er vinsam- legast beðinn að koma þeim tii skila í Siátaihúdð eða til undir- ritaðs. pt. Reykjavik 9. okt. 1917. Sigurþör Ólafsson frá Kollabæ í Fljótahlíð. 2 ungar kýr til sök; eiga að bera í janúar- lok. A. v. á. Stúlkur geta fengið að læra alls bonar kvenfatasaum og hannyrðir. Góð kjör. Uppl. á Laugav. 20 A (uppi). vanar lóðafiskveiðnm og vel knnn- ur fiskveiðaœ kringum alt I >nd, óskar eftir stöðu á mótorkútter næstu vertið. — Tilboð n.erkt: BSkipatjóri“ sendist afgr. Vísis. K.F.U.M. TT- ■ J-fundur í kvöld kl. 81/*,. Allir piltar 14—17 áravelkomnir Sendisvein vantar nú þegar. Ludvig Andersen Kirkjustræti 10. KENSLA Ken Ja í ensku, þý«feu, döusku, frönsku og fleiru. Hálfdan Heiga- sou, stud. theol , Tjarníirgötu 26. [332 Kennari býður heimiliskenslu i ensku og dönfika o. fl. A.v.á. [330 Nokkrar stúlkur geta íengið kenslu i íslenskn, döusku, enskn, reikniugi, bókfær>5u o. fl. Komi til viðtals á Njálsgötu 13 b nppi ki. 4—6 e. m. [320 Kenslu í ensku og dönsku byrjaði eg aftur 1, október. Katrín Guðmuadsson. Uppl. í BÍma 244. [363 Hannirðir kenni eg, sunnndaga sem aðra d»ga. Guðrún Ásmund'j- dóttir, Laugaveg 35. [359 Tveir piltar, er lesa uadir gagn- fræð»próf, óskn eítir tveim öðrum f tíma með sér, nú þegar. A.v.á. [347 Töpast hefir af túni hér íbæn- um, brúnn hestur merktur Jtr*. klipt á BÍðuna, aljárnaöar. Ueir er kynuu að verða v*rir h»ns, eru beðnir að gjöra aðvart tii Th. Thor- steinsson, Liverpool. [319 í fíikirkjanni á snnnudaginn 7. þ. m. tapaðist belti af telpukápu, blátt að lit. Skilist á Hverflsgötu 75 niðri. [295 Ró af hftndvagni tapaðiat á Bakkastíg eða Bræðraborgaristíg. Skilist á Bakk&stíg 5 [351 Köttur blágrár, lítill (ketl- icgur) hefir tapast. Finnandi vinsamlegast beðinn að koina hon- nm til skiia á Langaveg 27. [352 Tausvunta tapaðist frá Banka* stræti að SkóLvörðustlg 4; skil- i»t þangað. [371 Badda hefir tfcpsst Irá spótek- inn og að Sápuhúsinu og frá Sápnhúsins að Edinborg. Finn- andi vinsamlegast beðinn að sfeila henni á Hverfisgötu 71. [348 Eashu (og fl. tangumál), eunfr. vélriíun, correspondecce etc. kenn- ir G. Jóhannssou (Suðtrg. 8 A niðri). [339 f VINNá HÚSNÆBl Til leigu berbergi mrð júmsm fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. _______________________________[20 Tvö samliggjandi herbergi. í vesturbænum, til leigu handa ein- hleypnra karlmönnum. A.v.á. [308 ttór stofft til leigu nú þegar fyrir 1—2 reglusama kárlmenn. Jón Gíslason, Lkngaveg 20. [334 Lítið he»bergi óskast til leig«- Síroi 133. f375 Góð stúlkfi gptor fengíð her- bPrgi með ann «Tj. A v á. [361 I fluttir i Þo i. Porieifsson Jjósmyndari Skólavörðustíg 5 eppi. Ljósmynds- tími 11—3. [63 2 stúlkar óskast í vist. Uppl. Nýlendugötu 24. [197 Stúlka óskast i vist ígrendvið Réykjavík. A.v.á. [297 Stúlka ófrkast í vist nú þegar i Grjótagötu 5. [305 Stúlka úr sveit óskasfc í vist. A.v.á. [307 Stúlka ónkast í fonniðdagsvist eða allan dsginn i Tjarnargötu 26. [329 Gðð stúlka óskast að Bddurs- haga nú þegar. Uppiýíingar á Frakkastíg 19 uppi. [341 Þrifin og myndarleg'stúlka ó*k- ast á Skóbvörðustíg 24. [373 ‘Fermd stúik»,innan 17 áraóbk- ast til snÚJiinga. Jöruminr Brynj- ólfsaon Þíngholtastræti 26. [369 Stúlkft óskar eftir visfc fyrrihkta dágfi. Uppi. á Laugaveg 40 uppi. [350 Koaa, Bamviskusöm og þrifin óskast til »ð hirða 2 feýr Uppl. Lttugaveg 27. [353 Ungur maðar óskar eítir atvinnu helst við ntanbúðarstörf. A.v.á.[[354 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A.v.á. [370 Dagleg stúlka óbkast í vist á gott beimiíi í VestmannaeyjHm. Gott kaup. Uppl. Ingólfsstræti 7 nppi. [355 Stúlba óskast í viat á gott heim- iií. Uppl. á Hólavelli (kjBlIsranum). [358 Barngóð stúlka óskast. Uppl. Njálsgötu 29 uppi, [367 Stúlka, sem k»nu dálítið að karlmannafastasaumi getur feng- ið atvinnu. i? iaisið Sæm. Páissop Vörwhúsinu. [368 Ungur reglusamur m*»ður óskar eftir einhverskonar otvinnu nú þegar. A.v.á. [374 Aaglýsið i Vt&L K&UPSKáPBR Morgunkjól&r fást ódýrafitir á Nýlendngötu 11._____________[H Húsaögn, gömal jog ný tekin til söJhl á Langaveg. 24 (austnr- endf<). Mikii eftirspnrn. [13 Fóðursíld tii sölu hjá R. P. Lðví. [150 Nýlegur kjallarastigi og skápur til sölu. Grettisgöía 45. [152 Gulrófur 2—3 tunnar ósk- »st til kaaps. Sími 528. [291 ötór og smá akkeri og keðjur af ýoisurn gerðam íást á Ve»tur- göfcti 12. [293 Góðar nýlegar ofn til sölu á Laufásveg 22. [314 Barnavagu til sölu á Óðiasgötu 8. [315 Kjöt af spiknönm ungum heeti má pants hjá Einaii Mírkússyni, Lsugaruesi. [322 Vagnhestar til sölu. A.v.á. [333 Rnm óskasfc tii k&ups nú þeg- ur. Uppl Smiðjustíg 7 hærra lofti. [349 Nýtt stokkabelti er til söin í Lækjargötu 12 c. [356 lal. söngvasafn óskast keypt. A.v.á, L357 Græni pésinn eftir Ágúst H. Bjamasou, skammir um spiri- tismann, verður keyptur háu verði R. v. á. [360 Hálit hús, móti ágætum manai með tveimui^ ibúöum lttusam fæfit keypt mú þegar. Gorið kaupin str«x A.v.á. [262 2 mahogni stólar óskast keypt- ir. A.v.á. [364 Vetrarsjal til sölu. Uppl. á Lind- argötu 10B. [365 10 vaguar af mó inni í hú«i fást keypfcir nú þegar. UppS. gef* ur Jón Bj. kpm. Lmgav. 33 [366 Gott einsmanns rúmstæði til söla. Tækifærisverð! Uppl. í,Rún‘ (við Ingólfsstr.) [372 Úrval af karlmansafatsisniðum ailar atærðir til sölu mjög ódýrt. A^A.__________________________[174 Nokkrir kassar til eölu í Lækj- argötu 10 B aiðri. Góð uppkveikja. [376 r FÆÐI 1 Nokkrir menn getft íengið keypt fæði. Av.á. [298 Nokkíir menn geta ennþáfeng- ið keypt fæði í Bárnbúð. [265> FélagsprentBmiðjan. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.