Vísir - 11.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1917, Blaðsíða 1
Út,'6tandi: ILL' jl’AFELAS Eiutj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 SkriÍBtofa og aigielðsla i HÓTEL ÍSLAND SiMI 400 7. árg FimtndagÍBn 11. okt. 1917. 280. tbl. tláffiLA Btö Chaplin skipstjóri á kafbát 87 GamtnleikBr í 3 þáttnm verður vegna fjölda áskorana sýndiir aftur í kvöld. Pantið aðgöngum. í síma 475 Jarðarför ðóttur okkar sálugu, Alvildu Ásu, fer fraiu langar- daginn 13. þ. m. og öyrjar "kl. 2 e. h. með húskveðju á heimili okkar. Lucinda og Gísli ísleifsson. V1SIR er elsta og besta dagblað landsins. Jarðarför móður og tengðamóður okkar, GUÐLAUGAR GÍSLADÓTTUR, sem andaðist á heimili okkar 7. þ. m., fer fram laugardaginn 13. okt., og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Sigríður Einarsdóttir. Magnús Benjaminsson. Nýi dansskólinn. Æfing i kvöld kl. 9 ©. h. í BámMð niðri. H.í. Eimskipafélag íslands. 1ÍCÍ> Fantomas. Stórfenglegnr leynilögreglusjónl. í 6 þáttum, 100 atr. E>á bemur nú loksius tramhald af FA'NTOMAS, sem margir háfa þrAð að sjá, sem von er, því Fantomas mun vera ein- hver hin stærsta og fullkömnasta leynilögreglumynd, sem komið hefir á mark&ðinn. ....... Sj>emmndi mynd, ^érleg-a góð mynd. Myndin stendnr ytir hátt á annan klukkutíma. Tölusett sæti bosta 0.80, alnienn 0.60, barnasæti 0.25. Símskeyti Irá fróttaritara ,VIsis‘. KaupmhöfB, 10. okt. Frakkar og Bretar hafa nnnið stórsignr í Flandern og tekið þar mörg þorp, þar á meðal Saint Jean, Mangelaere, Veldhock og margar þýðingarmiklar stöðvar Þjóðverja og 1300 íanga. Til viðskiftavina vorra. Þeir, sem pantað hafa rúm fyrir vörur með skipum vorum næstu ferðir þeirra trá New York, e.s. „Gullfoss" til Reykjavíkur og e.s. „Lagarfossu beina leið til Akur- eyrar, eru vinsamlegast beönir að senda sundurliðun yfir hvaÖ mikið er af hverri vörutegund og sömuleiðis nöfn sendendannna, eins fljótt og unt er, því vér verðum aö fá þessar upplýsingar til þess aö útfiutningsleyfi fáist. t HX Eimskipafélag íslands. Danskensla. Priðjudfiginn 16. þ. m. kl. 9 byrja eg dsnskenslu i Iðuaðamaana- húúnu. Kont verðuf One &t;ep, "Valsi, Xjaneiers o fl. Pðir «em ætla sð tska þátt í námiau, Játi mig vita fyrir næstu helgi. Fyrir fram borgun. Stefania Guðmnndsdóttir. Hbima kl. 3—5. Rússneskir tnndnrbátar hafa sökt 7 kolaskipnm í Svartahafinn. Japan hefir veitt Rnssnm peningalán að npphæð 66670000 yen. Hussein, soldán í Egiptalandi, er látinn. Ahmedbróðir hans verðnr liklega eftirmaðnr hans. Nú ern mestar líkur til þess að frjálslyndir menn einir myndi ráðnneytið í Sviþjóð. Kerensky hefir myndað samsteypnráðnneyti og ern í því 5 jafnaðarmenn og 11 menn úr öðrnm flokknm. Utanrikisráðherrann þýski hefir lýst því yfir, að það tefji aðallega friðarsamninga, að samkomnlag náist ekki nm Eisass-Loihringen. Hermálaráðherrann þýski og kanslarinn ásaka minni- hlnta-jafnaðarmenn um að róa nndir uppreistaræsingum i her og fiota. Talið er líklegt að forsprakkar byltingar- hreyfingarinnar meðal sjóliðsins, Haase, foringi minnihlufa jafnaðarmanna á þinginn og 2 ílokksmenn hans, verði dregnlr iyrir lög og dóm og dæmdir sem uppreistarmenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.