Vísir - 18.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 18.10.1917, Blaðsíða 2
VISIR Skrifstofa okkar verður frá og með deginum í dag fyrst um sinn opin að eins frá kl. 10 f. h. til kl. 3 e. h. hvern virkan dag. Trolle & Rothe. * Skattanefnd Rvíkur beldar find i bæjarþingsstofanni langardaginn 20. þ. m. kl. 10 ár- degis og sksln kanpstaðarbúar á þeim fandi geía nefndinni skýrsln nm tekjur aínar áfið 1916, bæði atvinnntekjar og eignartekjur. Skýrslana skal helst gefa skriflaga og senda má néfndinni ekrifléga skýrsla fyrir fundian. Borgarstjórinn í Reykjavík, 10. október 1917. K. Zimsen. Kjötbein verða diglega seld á Langavegi 3 2 (búðinni). ÆAilegt að fólk hafi nseð lér iláfc. Niðnrsnðnverksmiðjan „Island“. Til mtefiiit. Biðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnalesstofan: Md., mvd., töd. kl. 4—6. BorgarstjóraBkrifstoían kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskriístofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og r—6 Húsaleiguuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. TJ. M. Alm. samk, sunnud. 8 síðd. L. F. K. R. Útl. mánud., mvd„ fstd. kl. 8-8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 4—5. Landsaíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/*—21/*- PóBthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðabælið: Heimsóknir 12—1, ÍJjóðmenjasafnið, sd. j>d. fmd. 12—2. Hvenær? Um fátt ern líklega eins skift- ar skoðanir eins og það, hvenær ófriðarinn mani enda. Lloýd George, forsætisráðherra Breta hef- ir hvíð eftir annað lýat því yfir í þingræðnm, að hann myndi brátt á énda og hið sama heflr þýsfea stjórnin gert, en svo líður hver mánnðarinn eftir annan bð engin breyting verðnr á vígvöllunam svo teljandi eé, og engin breyting jirð- ist geta orðið í náinni framtíð. Hinde*burg lýsti því yfir í snm- ar, tð hann ætiaði að ráðaniðnr- lögem Rússa á tveim mánnðnm. Þeir ern nú liðnir, en þó að Rúss- ar sén ilía st&ddir, þá heflr Þjóð- verjnm ekki tekist að yfirbsga þá til fals; Hindenburg lýsti því líka yfir um líkt Ieyti, að han ætlaði að leggja alt Snðar-Rússland and- ir sig, áður en uppakeranni yrði lokið og kornið flatt af ökrinam, en það hefir heldar ebki tekiat. ÞaÖ er einhuga álit allra, að bandamenn séu nú orðnir Þjóð- verjnm miklu betur búnir að stór- skotttækjnm á voitnrvígstöðvunam og dálítið hafa þeir verið að vinna þar á i ait sumar. En t. d. má sjá það af orustanum um Len?, að þrátt fyrir ylirburðina, fá þeir eig- inlega eagu nm þokað. Banðaríkjamenn bafa látið það álit í ljósi, að ófriðnrinn muni standa í 10 ár enn að minsta koíti. En hvers vegna þá ekki olveg eins 20 ár? Þ&ð er enginn efi á því, að af drif Rússa hnfa orðið tll þess að lengja ófriðinn. Þjóðverjar hafa gert sér vonír um að fá þá til að scmja sérfrið og að þeir þá mundn fá ráðið niðurlögam bandamanna. Á þettn htfi? almeniiÍHgur i Þýska- kadi vafalautt trú'ið. Á hinn bóginn gera rnargir sór vonir um að ófriðurinn muoi toka skjótan enda, þegar ber Baudaríkjanna er kominn á vígvöllinn. Þetta er látið i veðri vakaað minstakosti, én óvíst að þeir sem hsútnnsm ern knnnngaatir trúi á það, og einna sennilegast, að hrorir um ■ig biði þess eins, að binir verði svo þreyttir á ófriðnum og von- lansir um signr, að þeir slái svo af kröfnm sinnm, að friðarsamn- ingat geti tekiit. Mannfjöldinn virðist alla ekki geta ráðið úrslitunnai, eftir því eem orusttHjjjÉn á vestarvígstöðv- unum er lýat. Þar er aðallega baris'i með fallbyssum á Iöngu færi með það íyrir augum að eyði Ieggja vigfitöðvar órinanna. í þeim orastam er mannfallið til- tölulega lítið. Þó að Rússar ftlli úr söggnni og þó að Bandaríkin sendi miljónir hermnnna til víg- v&liarins, þá verður afleiðingin af því ekki önnar en sú, að mann- ílðirs verðisr á vestarvígstöðvunum en áður. — Eu þar láta herstjórn- irn&r mr nú mest ant um það,- að forðast sem mest manufall. Og hvað vinst þá við fjölgnnina? Ófriðnum veiðnr sýnilega alls ekki ráðið tii lyiita með vopaum, hvorki á næsta ári né næstu tiu árum. Úrslitin eru undir því komin, hvorir endast lengur. Úr- slitia geta því komið fyr en varir, og það er ýmidegt sem bendirtil þess að þas sén í aánd. Það er fyrirsjáanlegt, að Þjóðverjar munl fyr gefa«t upp on bandamenn. — Þeir stóðu upphaflega sem einn maður í ófriðnum, en nú er snndr nngin að vakn*. Það hefir verið gorð uppreist í þýska flotanum. Hver royndi h&fa hafa trúað því fyiir tveimur árum að það gæti komið fyrir? Ea þessi sacdrung Þjóðverja styrkir auðvitað óvini þeirra og eyfeur samheldni þeirru á meSil. Bandamenn hafa látið það i veðri vaka, að þeir myndu miklu fúsari til að byrja friðammninga ef Vilhjálmur keisari yrði rekian frá völdum og st;órnarfyrirkomu- laginn í Þýskalandl breytt. Hefir þetta auðvitað orðið til þess að kveikja byltingarhug í Þýskalaadi og sundurlyndi milli stjórnmála- flokk&nna. Og það er eftirtektar- vert, hve mjög þesti eundrung og VISIR | Afgreiðsla blaðsins ft Hótel * Island er opin frá kl. 8—8 á | bverjnra degi. & Inngangnr frá Vallarstræti. f Skrifstofa á Bama stað, inng. j| frá Aðalstr. — Ritstjórinn til j| viðtals írá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Rox 367. PrentBmiðjan á Lauga- veg 4, Sími 133. Auglýsingum veitt móttaka í Landsstjörnunni eftir kl. 8 á kvöldib. <***»!*»*» |a byltingarhngnr hefir magnast ná á stuttum tima, og það einmitt eftir að uppskeran var fengin ög því enginn matvækökortar orð- inn. Hvernig mundi þá verð*, er aftur fer að þrengja að? Ástandið er nú þannig, að full ástæða er til &ð ætla, að ófriðnum verði lokið i vetur. Byltingar- hugurinn hlýtur að vera orðinn ali-magnaður meðal þjóðarinnar úr því hann hefir jafnvel brotist út og það meðal ejóliðains. Gæti þvi svo farið, *ð stjórnin eæi sér þann kost vænstan að iáta undan og reyna að eemja frið áðnr en byltingin vex henni yfir höfuð. En lltil von er til þess að þessi hreyfing verði bæld niður með valdi, úr því hún er vöknuð. — Henni eykst vitanlega stöðugt fylgi, og það því meir sem meiri hörku verður beitt gegn henni. — Og hver veit hve lengi hún verð- ur að magnast evo, > að jafnvel þýski járisaginn fái ekfei stöðvað hana? Sláturverðið. Yísir helir orðið þess visari, að það olli því að rerðlagsnefndin setti hámarksverð á alátcr og mör, nú i endalok slátnrtíðar, að heyrtt hefir, að oinhverjir velgerðamenn lýðsins hbfi verið farnir að ríða á móti fjárrekstrunam til þes» að ksupa Blátrin upp og að þeir hafi boðið 3,50—4,00 kr. í slátrið upP og of»n. Það mun heldar enginn finna að því, að neíudim setti hámarks- verð á alátur nú, og síðar en svo, og það uama er um mörinn að segja, þvi eias og segir í greiö Ilreggviðar i bkðina í gær, þá rar Yiðbúið að verðið bækkaði, þótt hátt væri fyrir. — En nefnd- in hefði átt að gera þsð fyr. ÚÚ gæti það verið orðið nm seinan-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.