Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 1
Útgetuidi: HLrTAFBLAG Ritatj. JAKOB MOLLJKE SÍMI 400 Skriíetoía og afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 SiMI 400 7 árg. Summdsgijm 21. okt. 1917. 290. tbl. Afgreiðsla Vísis er flutt í Aðalstr. 14 (jamla Bio. Hinn ólánssami eiginmaðor. Fram úr hófl skemtilegur gatsanleiknr í tveim þáttum. Aðslhlutverkið leifeur: e Binie mtcHie, sami ðgætis skopleikarinn, sem lék fyrir skömmu í myndinni „Gtott gjaforð". — Billie Bitchie er eins frægnr og skemtilegur og okkar góðkncni Chaplin, og mynd þessi, wHinn ólánssami eiginmaðnr", sannar það betur en nokkuð annað. Hart á máti hörðu. Afarspennandi og mjög skemtileg mynd. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hann. I Netaversl. Sigurj. Péturssonar Hafnarstræti 18 er nýkomið 4-þætt þorskanetagarn af fínnstn teg. Manilla frá \ ” til 5” B-þætt og 4-þætt. ... Smnrningsolían góða, 00 CD 5" (o co Skilvindnolía, 03 ST —3 Cí» Fernisolía, < o: -s o# M Tjara — Blackfernis o. m. fl. —s r* Notið tækiiærið og verslið við Sigurjðn. Sími 137. ?lilr ®f útteetddaets. bkliil Lifandi fréttablað. Fréttir hvaðanæva úr heiminum. Fréðlegt og skemtilegt. Hanskir Afarkostir. Stórkostlega hlægiieg mynd. Ameriskir leikender. lugmenn Œflngar .danskra flugmanna Fróðleg og skemti leg mynd. Hyndin er tekin a< æflngum undir B.tjórn Hammelev prenaierlöitnmta Myndin er tekin af frægustu flugmönaum Dana. Sýna þeir ýmsw flsgiy.stir yflrKhöfn og tftka myndir á fliginu. Yfirlýsing. Vér undirskrifsðir ekipitjórar vottum hérméð að gefnu tilefni að engu áfengi er smyglað í land frá „Gnllfossi" eða „Lagarfossi" í New-York eða Halifax, og að e k k i hefir heldur verið smyglað nein* ðfengi um borð í skip vor frá Ameríku. Ekkert lagabrot hefir því átt sér stað. Beykjayik, 20. okt. 1917. Sigurður Pétursson, I. Thorsteinsson, skipstjóri á e.s. „Gullfossi". skipstjóri á e.e. „Lsgurfossi". Undirritaður vottar hérmeð, að áfengi það, ssm tekið vur i land frá n.s. „LagarfO:8Í“ í Halifax, tilheyrði biyfca skipsius sem skipsforði, og að þetfca var nlfc fært & stimpkðun tollseðil skipsins frá New York. Yfirvöliin í Halifax viðurkendu, uð e k k e r t lögbrot lá fyrir, og að audúirði fyrir áfengi þetts »byldi verða sent brytanum geguum féiagið. Eeykjavik, 20, okt. 1917. I. Thorsteinsson, skipstjóri á „L»garfo‘s“. / SjpN' nskeyti frá frettaritara ,Visiss. Kaapmhöfa, 19. okt Síðanjá miðvikndaginn heíir geisað hin ægiiegasta stórskotahrið hjá Soissons (á Sommevígstöðvunnm) og í Flandern. Þjóðverjar segjast hafa tekið 10000 fanga á Eysýslu og lagt undir sig eyjuna fflohn (austanvert v^ Eysýslu). Eerensky er heilbrigðnr orðinn af oikælingunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.