Vísir - 22.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1917, Blaðsíða 1
Afgreiðsla Vísis er flutt í Aðalstr. 14 .. Gtamla Bio. 1111,1 ■■■11 Hinn ólánssami eiginmaðnr. Fram úr hófi skemtilegor gnmanleiknr í tveim þáttum. Aðalhlntverkið Ieikar: Bllll© Ritolli©, sami ágætis skopleikarinn, sem lék fyrir skömmn i myndinni „Gtott gjaforð“. — BiIIie Ritchie er eins frægnr og skemtilegnr og oklcar góðknnni Chapiin, og mynd þessi, „Hinn ólánssami eiginmaðnru, sannar það betnr en nokkoð annað. Hart á máti höröu. Afarspennandi og mjög skemtileg mynd. Lifandi fréttablað. Fréttir hvaðanæva ör heimimm, Fróðlegt og skemtilegt. BÍÓ Af a r k os tir. Stórkostlega hlægileg mynd. Ameriskir Ieikendnr. Danskir flugmenn Œflngar danskra flugmanna. Fróðleg og skemti leg mynd. Myndin er tekin af æfingnm nndir Btjórn Hammelev premierlöjtnints Myndin er tekin af frægnsto flngmönHÐm Dana. Sýna þeirýmiar flaglystir yflrKhöfn og takamyndir á flaginu. Vísir n útbieiddasta bl&ðið I Landstj arnan hefir fengið: Embassy ) Sildartunnur. 3000 nýjar síldartunnur, sem eru geymdar á Siglufirði (og fást geymdar þar endurgjalds- laust til næsta árs) eru til sölu. Skrifleg tilboð sendist á afgreiðslu Vísis í dag eða á morgun, merkt síldartunnur. Ollum, sem sýndu okkur samúð á 25. giftingaraf- inœli okkar, vottum við innilegnstii þakkir. Marta S. Stefánsdóttir. Sanuíel Eggcrlsson. Símskeyti irá trettarltara ,Visls\ Kaupm höfn, 20. okt Þjóðverjar hafa byrjað landgöngu á Dagsey. Rússar ern að byrja að flytja frá Reval og Pétnrs- borg. Búist er við að stjórnaraðsetríð verði bráðlega ílutt til Moskva. Kafbátar rjeðnst nýlega á kaupskipaflota í herskipa- fylgd nálægt Shetlandseyjnnnm. Ai kaupskipunum mistu um 100 manns lifið, flest hlutlausra þjóða menn. Þ„ð lítur út fyrir að herakipafloti Rúss", eða mestur hUti hans sje inniluktur i RigBflöanum, en hafí ekki komiat mndan norðmr eftir, eins og getið vmr til hjer í blaðinu á dögmnum. Þýski flotinn er nú kominu að mynninu á Finska íióanum, en þmr er Rav#l utar- legm á ftuðmrströndinni, en Pétursborg í botninim. Yafalaust er fló- inn mjög ógreiðfær vegna tundurdufla, svo að gera irá ráð fyrir þvf að flota Þ,óðverja eækisfc seint leiðin til Péturaborgar, þó að stjórniniii þyki þar ekki tryggur aðsetuisstaðar. Lmndveg er varla hugeandi að Þjóðverjar komist til Pétarebo'gar á þessum vetri, því frá Dvína- vígstöðvmnuœ, þar sem herinn er nú, er fjarlægðin um 500 kíló- metrar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.