Vísir - 24.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1917, Blaðsíða 3
VJL&IR H. P. Duns A-fleilfl Hafnarstræti. Nýkomið: Svart og misl. flauel — Morg- ^nkjólatau — Rifstau — Mol- skinn — Nankin — Mouselin — Tvisttau — Saumavélar — Regnkápur, — Rúmteppi — Ullarteppi — Pique — Léreft — Gardinutau — Lasting — o. m. fl. Banðaríkjamenn á víflvellinum. Amerfsk blöð segjs, að hátt- stmdaHdi þýsfear herforingi einn, hafi hdtið verðUvnHm fyrir fyrgta BandarikjahermftnBÍnn sem næðiisí, d&uðar eða lifandi. VerðUnniii Vom: járnkrossinn, 300 irörk og 14 daga „frí“. Hver hlotið h*fl þessi verðlaun, það fylgir ekki sögunni, en vafalaust hefir ein- hver hlotið þiu. Amerískur blaðumaðar einn heirasðtti Ianda sina á vigveliin- nm í Frahklandi, fyrir aítan víg stöðvar Breta; „en evo framar- lega þó, 80 kúlur Þjóðverja náðu til þeirr*u. Htnn segir frá við- tali aínu við liðsforingja cinn. „Hveraig kunnið þér við yður hér ?“ sparöi hann. Liðsfoiingínn borfði út nm dyrnar á skálanum og þagði. Svo langt sem uugað eygði vur ait i rústum. Hér og hvar voru hálf- hrundir veggir, sem sýndi að þar höfðu verið bændabýli eða jafnvel þorp. Á vlð og dreif voru trjá- etofnar, sem sprengikúlurnar höfðu Ti'fið npp með rótum eðu tætt í sandur, eins og eldingu hefði loítið niður í þá. Hér og þar grafir bermannu, þýskra eða enskr*. Ait var Undið grasi vaxið, en þó ekki svo, að ekki sæist í bnrm- ana á gýgam þeim og gjótum, sem sem sprengikúlurnur höfðu grsfið í jarðveginn. „Jæja“, stgði Iiðsforinginn loks- ins; „það er auðvitað töluvert ólikt því *ð ganga nm Fertugu^tu- og aðra götuna, eða Broadway í New York, en við fórum ekki hingað til að leita að „stóra hvíta veginum". Við fórum hingað í „viðskifta“-erindum og okkur fell- ur starfið vel, Sumpart vegna starfsins sjálfs og sumpart ve na þess að okkur á að falla það. — Við viljam leggja okkar skerf til og erum ákveðnari i að gera þ«.ð en cokbru ainni áðnr. Mér er þó n»r að halds, að piltarnir snmir hefi orðið fyrir voEbrigðum, þegar þeir hafa skrið- ið upp til þess að geta séð oiu-tu- etöðvarnar. Yitanlega höfðu þeir lesið iýsingar á orustunum hérns, en leir höfðu þó ekki báist við því, að þeir fengju alls ekki tð sjá blaktandi berfána á vígvellin- um e)a horfylkingar á göngu á barsvæði. Eu þeim fisst mikið til um það samt“. Bolinders-mótorar. Nokkra bátamótora með hreyfanlegum skrúfublöðum hefir verk- smiðjan fyrirliggjaadi í Stokkhólmi nú sem stendur, og getur afgreiðsla farið fram með fyrstu skipsferð er hingað verður frá Norðurlöndum. Stærðirnar eru: 1 cyl. 5, 12, 25 og 30 b.f. 2 — 30, 40, 50 og 60 — Væntanlegir feaupendur eru beðnir að snúa sér til mín scm fyrst. O. Elríliss, einkasali á íslandi fyrir Bolinders inótorveiksmiðjurnar, Stockbolm & KallbáU. mjög á orði, að nú gæfist þeim tækifæri tll að Iauna Frökkum hjálpins, sem Lafayette veitti þoim í frelsisstríði þeirra. Þeir bafa líka minst Lafayettes með | þvi að kenna fyrstu flugmannu | deildina, sem þeir sendn til Frakk- lands, við bann. Einn besti flag- maðurinn i þeirri deiid heitir Lnfbery og hefir hann unnið mörg hreystiverk siðan hánn kom til vigvallarins. Bandarfkin og ófriðurinn. Fyrsta opinbertiIkynningBsnda- ríkjastjórnarinnsr nm hernaðar- framkvæmdir á vígvðllinum var gefin út 27. sept. síðastl. Þ*r var þrí lýst yfir, að sóknin væri nú orðin algerlega bandamanna megin á vesturvigstöðvunum, @n að þeir ætleða að lát* sér nægja að nota yfirburði sína til þess að þreyta óvinina, þangað til hertfli Bsnd*rikjanna væri orfiinn svo mikiil, að áhrifa hans yrði vart á vígvellisum. Frá Gyðingalandi. Bretar hafa svo sem kunnugt er sent her til Gyðingalands gegn Tyrkjum. Fyrst í stað bárusfc fregnir af þeim leiðangri öðru hvoru, en aifiustu másnðina er varla minst á hann i opinberum (iikynningum. Bresk blöð ssgja að Tyrkir birtidaglega fregnir af viðureigninni í Gyðingalandi og vilja láta bresku stjórnina gera slikt bið sama og segja þau að þess sé jafnaðarlega getið, hvað fr«m fari bæði í Afriku, Meso- potamiu og jafnvel á Balkan, og herstjórnin í Frakklandi kynoki eér ekki við því *ð skýra opinber- lega frá þvi þegar þar gerist ekkert. Erlend mynt. Kh- 27xo Brak. Póath Sterl.pd. 14,90 15,80 15,50 Frc. 55,00 60,00 57,00 Doll. 3,15 3,52 3,60 - 204 - hlýtur að verða komið ab kvöldmatartíma þegar þú loksins kemst þangað“. Kitti ætlaði að fara að byrja á einhverj- um afsökunum og útskýringum, en sá þá gletnina í svip félaga síns. Hann hélt þá áfram að búa sig, setti upp fiibba og Jhnýtti bálshnýtið þó að hann væri farinn að gerast fremur fingrastirður við þau handbrögð. „Eg vildi bara að eg hefði ekki farið með allar „manohett“-skyrturnar mínar til þvottakonunnar11, tautaði Shorty. „Eg hefði þá kann ske getað hjálpað þér um eina!“ Kitti var nú að baslast við að troða sér í nýleg stigvél, en sokkarnir hans voru svo svörgulslegir, að það var ekkert viðlit. Hann leit bænaraugum til félaga síns, en Shorfcy hristi bara höfuðið. „Ja-nei-nei!“ sagði hann. „i>ó að eg setti splúnkurnýja spariskó, hvað ekki er, þá dytti mér ekki i hug að lána þér þá. Farðu aftur í mokkasínurnar þínar, lags- tnaður! Það yrði heldur ekki til annars en að þig kæli á fótunum ef þú færir að troða þér í þröngva skó“. „Já, en eg borgaði fimtán dollara fyrir þessa skó og þó eru þeir ekki alveg nýir“, aagði Kitti í öngum sínum. „Eg get ekki ímyndað mér að neinn af gostunum, það er að segja af karlmönnun- tim, hafi annað en mokkasínur á fótunum!“ Jack London: Gull-æðiC. - 205 - „Já, en þarna verða líka kvenmenn, Shorty, og eg á að sitja til borðs með kvenfólki, heldra kvenfólki, eins og til dæmis ofurstafrúnni og einhverjum fleir- um“. „Nú, hvað um það! Það er þó vonandi að minsta kosti, að þær missi ekki matar- lystina þó að þú sért í mokkasínunum“, sagði Shorty. „En mér þætti annars fróð- legt að vita hvað ofurstinn vill þér?“ „Ja, það hefi. eg enga hugmynd um sjálfur“, svaraði Kitti, „nema ef einhver skyldi hafa frætt hann um það, að eg hefði rekist á Undravatnið. Það þyrfti sand af peningum til þess að þurka það upp og Gúggenheimarnir eru að bráðólmir að leita sér að fyrirtækjum, sem þeir geti fleygt miljónum sínum í“. „Já, þarna kemur það! Það hlýtur að vera erindið! Jæja! Farðu bara í mokka- sínurnar! Nei, herra trúr! Yísfc er þessi frakki þinn ekkerfc annað en hrukkur og alt of þröngur þér og þér er best að ráð- ast varlega að réttunum, því að ef þú tek- ur til matar þins eins og almennilegur maður, þá sprengirðu þessa flík óðara utan af þér. Sömuleiðis er þér ráðlegast að láta vasaklútana kvenfólksins afskiftalausa, þó að þeir detti á gólfið. Blessaður, farðu ekki að beygja þig eftir þeim. Fyrir alla - 206 - muni, vertu ekki að því hvað svo sem á dynur!“ n. Bowie ofursfci átti heima í eínhverju fyrirmannlegasta búsinu í Dawson eins og sómdi efnuðum námufræðingi og forstjóra hins volduga verslunarhúss Gúggenheim. Sjálft var húsið reist af fersfcrendum, handhöggnum bjálkum, tvilyft og svo ó- trúlega ríkmannlega frá því gengið, að í því var stór dagstofa, sem ekki var notuð til neins annars. Gólfið var úr óhefiuðum borðum, en á það voru breiddir sfcórir bjarndýrafeldir og á veggjunum héngu elgshöfuð og hrein- dýra með öllum hornunum. Bæði var þar opin eldstó eða hióð og stærðar-ofn, sem kyntnr var með digrum tijástofnum. Og hér hitti þá Kitti Stormur úrvalið af' helsta og raerkasfca fólkinu í Dawson — ekki neina fjárglæframenn og tilviljunar- miljónara, heldur göfugustu mennina, sem til voru í þessum námubæ, þar sem mönn- um úr öllum heimsins álfum ægði s&man. Þar var Warþurston Jones, heimskautafari og rithöfundur, Consadine kafteinn, til- heyrandi riddaralögregluliðinu,Haskell, gull- greftrarumsjónarmaður fyrir Norðvestur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.