Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 1
........... Gamla Bio. .............. Freisting dansins. Fallegnr, spennandi og ve! leikinn sjónleiknr í 4 þáttum. Úr dagbók hvitu þrælasölnnnar. Aðaihlatverkið leikur af mikilli snild hin heimsfræga ameríska dsnsmær. ór fræga dansflokknum „Tho Dolly Sisters“. — Sýningia stendur yíir á aðra klukkustund. — é Tölusettir aðgöngumiðar kosta 75 acra og 50 aurc. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við útför bróð- nr míns, TRYGGVA GUNNARSSONAR, frá mér og öðr- nm vandamönnnm. Kristjana Hafstein. I. O. O. F. 921129 I. E. álsnörur stórborgarlífsins. — Sjónleikur nm örlög og ástir. — Þessi fallega og efnismikla myitd hlýtur að koma við hjartað í hverjum manni, sem ei er alveg tilfinningarlans. Með viðkvæm- um hnga fylgjast menn með sögu hinnar ungu og saklausu sveitststúlkn, er sogast inn í hringiðu stórborgarlifsins. Myiidin stendsr yflr á aðra klnkkustund. — Tölusett sæti. Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum. X. Q. O. T. St. Minerva nr. 172. Fundur laugardaginn 3. þ. m. kl. 8 síðd. Félagar mæti stnndvislega. /K. t. Húsnœöi. Stof* með sériangangi til leign í Hafnarfirði nú þegar. Uppl. gefur Guxmlaugur Stefánsson, bakari. Hluta velta Frikirkjusafnaðarins í Hainarfirði verður haldin langardaginn 3. nóv. í Goodtemplarahúsinn í Hafnarfirði og hefst kl. 7 síðdegis. Marglr elgulegir munlr. Drátturinn 25 aura. Inngangur 25 aura. Dstns ét ©ítir. . ^tjórmn. Stórt timbur-uppboð Næstkomandi laugardag kl. 2 e. m. veröur upp- boð haldid á uppfyllingunni fyrir neöan verslunarhús Geirs Zoega og þar selt mikið af gömlu timbri. Reykjavík 1. növ. 1917. H.f. „Eggert Ólafssoi“. Ca. 70 föt af ágætri fóðursild frá í sumar, eru til söln. Semjið við Jón Gonnarsson, Ingólfsstræti 10 niðri. Heima 2—3 e. h. Símskeyti irá fróttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfH, 30. okt. Þjóðverjar hafa hörfað aftnr af Werder-skagannm við Rigaflóann (þar sem þeir höfðn sett lið á Iand). ) Þjóðverjar tilkynna opinherlega, að þeir sæki íram hægra megin víð Quote(?). Michaelis kanslari hefir sagt af sér en við embættinu teknr Hertling greiii. Vísh’ k útbnidduta blaliðl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.