Vísir - 11.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1917, Blaðsíða 1
ÚtifelMidi: H LCxAfELAG Rit.tj. JAKOB HOLLBR SÍMI 400 Skrifstota og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SiMI 400 7 Arg 8unnaáagÍBB 11, nóv. 1917. Bll. tbl. ““ GilU BtÓ Ast og örvænting Fallegnr sjónleiknr í 3 þátt- nm tm sóí o? snmar, gleð- sksp og vonbrigði, en »ð sið- nstn hamingjnsöm ðat. Myndin er leikin af ágætnm dönskum leiknrnm, þar á meðal Luzzy Werner og Herm. Florentz, sem allir mnna efti' «em sán h'na ágætn mynd Gl. Bio: „Örlagadómnr". Skemtileg og fróðleg bók: Frakklan ci eftir prófesaor K r. N y r o p. Hefir hlotið almannalof og gefin út mörgnm sinnnm i ýmaam löndam. Þýtt hffir á íalensku G n 8 m. Gnðmnndsson skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Kanpið TisL 4 teg. i verslnninni Simi 555 Hreinl. ióbaksskurðarmann vantar Verslnn Jóns Zoega. nýja Bló Bifreiða- smiðnrinn. Break kvikmynd í 2 þáttnm. Alþj. ksppakstur á bifreiðum. Kvenréttindakonnr. Amerfskur gsmanleiknr. Aðaihlatv. leiknr hinn ágæti skopleikari Dallas Welford. Piano til sölu. Af sérstökmm ástæðum er nýtt piano til töla nn þegar. Er geymt í Hljóðfærahöei Reybjaviknr, sem gefur nánari npplýdngar. Ef til vill getnr komið til mála að taka Haimonium upp i hlnta af kaupverðinu. Frá 15. þ. m. verðar skrifstofa okkar opin Irá 15.1. ÍO f. 11. -tll 15,1. s ©. tL. R,'ylrjavik 8. nóv. 1917. Ö. (j. Eyjtílfsson & Co. Lúðrafél. .Gígjan' spilar í kvöld frá 9—liy2. — Nýtt prógram. Café Fjallkonan. Draumórar (Vals nr. I) eftir Reynir Grislason, nýútkomnir Fást í Hljóðfærahúsinn og i bókaverslnnnm bæjarins. ávalt fyrirliggjandi. — Símt 214. Hið íslenska sieinolfuhluiafélag. Leikfélag Reykjavikur. Tengdapabbi leikinn í kvöld (snnnndag) kl. 8 sd. AðgÖDgnmiðar seldir í Iðnó langardaginn ki. 4—8 fyrir hækkað verð og snnnidaginn kl. 10—12 og 2—8 fyrir venjnlegt varð. Ekki tekið á móti pöntunum. Símskeyti trá fróttarltara ,Vlsls‘. Kaupm.höfn, 9. nóv. Maximalistar i Petrograd hafa hnept alla ráðherrana í tangelsi, nema Kerensky, sem enn er frjáls. Yfirhershöfðingi ítala, Cadorna, heiir lagt niðnr her- stjórnina, en Diaz hershöfðingi tekið við. Þjóðverjar segjast vera komnir yfir ána Livenza á Norður-Ítalíu (20—30 kilometrnm fyrir vestan Tagliamento). Þjóðverjar hafa sett lið á land í Álandseyjnm. Þá er svo komið, »em lengi befir mátt búast við, að ný bylting er bafin í RúsBlsndi. Stjórnin hefir aldrei þorað »ð beits harðneskjn við ó»ld*rseggina, sem kallaðir eru Mrximalistsr, en þair bafa með fram barbt fyrir friðl við Þjóðverjn og því haft eyru lýðeins og vnnið fylgi jafot og þétt, að minsta kosti i Pétursborg. — Hvernig hngnr þjóðarinnar er úti vm Jaudið er óvíst. Eu atkvæðagreiðslH þingsins gegn Kerensky og bráð*birgðsstjórninni þaunig, að meiri hlatinn hefir verið lít’Il að sögD, og má því nú búast við blóðugri Innanlandsstyrj- öld í Rússlandl, þfgar stjórnleysingjnnnm, nndir fornetn Lenins, og hinum íhaldssamari flokkum lendir s«m»n í alvöm. — Litlar líknr ern til þeas að til formlegra fjiðaríamninga við Miðveldia dragi að gvo stödds; likurnar meiri til þess að algert stjórnleyei verði í knd- inn nm all-langt skeið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.