Vísir - 11.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1917, Blaðsíða 2
visia wi* I VISIM | » AígreiðBlablaðsinsí Aðal- * & | stræti 14, opin frá kl. 8—8 á |: hverjum degi. * Skrifatofa á gama stað. ft Ritstjórinn til viðtalg frá J kl. 3—4. í V Sími 400. P. 0. Box 367. * n 9 ■j* Prentamiðjan á Lauga- | veg 4, Sími 133. * » E % Auglýsingum veitt móttaka ý. ? í Landgstjörnunni eftir kl. 8 ¥ 1 á kvöldin. X X -H * o *> T t Samvmnan milli Norðurlanda. Það hefir oft verið talað um að koma á aufeinni samvinnm miili Norðarlands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar og jafnrel að gera úr þessum löndum einskonar ríkja- samband. Að ófriðanm loknum gera msrgir sér miklar vonir nm áranguriian af slíkri samvinnu í verslunarsamkepni sem þá er bú- ist við að hefjist, og hér hefir ver- ið tftlað nm að íelsnd mundi gets notið góðs af slikri ssmvinnu, sem sjálfstæður aðili. Það er eðlilegt að menn í þess- um smá-ríkjum finni til þass. hve máttvana þau muni verða í lífa- baráttunai að ófriðnum ioknum, þegar allir búast við þvi að stór- veldin beiti öllum brögðum til að ná skatti af öðrum þjóðnm upp í herkostnáð ainn. Og það er eðli- legt að mönnnm komi það i hng, uð Nofðurlönd stæðu bet^ur að vígi i þeirri baráttu sameinuð í eina heild en sem þrjú örsmá riki. Eu mönnum hættir um of til þess að gleyma því, hve hagsmunir þess- ara landa eru að mörgu leyti ger- ólíkir. Og jafnvel nú meðan ófrið- nrinn kreppir að á aJIar hliðar, geta þessi lönd ekki haft þ&nn stuðning hvert af öðru sem ætla mætti. Nýlega birtist grein í norska blaðinu Tídens Tegn am það, hve mjög frábrugðin afstaða Norega til Bandarikjanna væri afstöðn Svíþjóðar og Danmerkur, einkum Sviþjóðar. Segir blaðið, að menn verðl að gera sér þetta ljóst, þvi hvað sem liði samhng og sam- heldni Norðsrland#, þá geti Nor- egBr ekki látið sér lynda að að stöðu sinni verði spilt af tilliti tii þeas, þegar nm sé að ræða ann- arsvegar hagsmani sem varði vel- ferð þjóðarinnar. — Öðru máli væri að gegna ef Norðurlönd gætu bjargast við hjálp hvers annars en reynslan hafir leitt það í ljós, að því fari fjarri. Með aamþykki Breta hifi Noregur að vísu getaö Heildverslun Garðars Gíslasonar Reykjavík, hefir fyrirliggjandi birgðir af neðantöldum vörum: Rúgmjöl, ámeriskt, Þvottasápa, Hessian, Maismjöl, Eldapítur, Kiöttunnur, Gjarðajárn, Heill mais, Tvíritunsrbækur, Bakarafeiti, Skófatnaður, karlaog kvenna, Þakjárn, Brauð í feö sam, Fiakilínur, Þaksaumur, Diaamjólk, Maniila, Rúðngler, Te „Indlon“, Límibelfíir, Kitfci, Zmkhvlta, Kaffibætir, Öngultanmar, Kjötsalt, Netagarn, Vélaolía. Handsápa, Taumagarn, Vefnaðarvöriir, allskonar, o. fl. o. fl. Talsímar: 281, 481, 681. Símnefni: „6arðar“ Reykjavík. Stórt og vandað hús í miðbænum er til sölu. Semja má við Odd G'islason, yfirréttarmálaflutningsmann. Pettaö er talsímanúmeriö, sem þér þurfið að hrÍDgja npp til bes^ »ð fá ágæta ^teinoliix ái 43 aura litirinn (NB. gegn steinolíuseðlum). hjálpsð Svínm, og Dönum lika, um talsvert ef fiski — cn sáralítið fengið i staðinn. T d. hsfi verið fóðurskortnr i Norður-Noregi og reynt að fá ntflitoingsleyfi áöOOO smál. af beyi frá Svíþjóð, en það hafi með enau móti getuð feng- ist og framboð þó verið mikið meira en nægilegt. Móvinnuvélar h&fi No'ðmenn heldur ekki getað fengið eins roargar í Svtþjóð og ráðgert befi verið. Liku máli sé að gesna um Danmörku. Þar hafi Norðœenn ætltð uð reyna að fá nokkar þúsund smálestir af byggi á l ínum tímu, en ekki tek- ist. Karti flar hafði matvælanefnd- in i Ch iitjanítt þóst vera búin *ð tryggja sé» í Dinmörku í fyrra, en þær hafa aldrei komið. Af þe*su má sjá, tð «amvinn- en er ekki mikil, og bætt er við þvl að menn reki sig á það oftar að óiíkir hag8mnnir vinna meira áftil snndrungar en skyldleiki þjóð- anna og andleg samúð til sam- einingar. Og um þes*i lönd er það itlkunnagt, þó þau séui ná- grannslönd, eð atvinnavegirnir eru ullólíkir og þ#r af Ieiðir erfiðleika á allri ssmvinnn gagnvart öðram pjóðam. — Og því miðnr eru litlar líkar til þess að ísland geti nofc- ið mikils góðs af sambandi við Norðariönd í framtiðinni. TUl Baðhúfiið: Mvd. og Id. kl. 9—9. Barnaieastofan: Md., mvd., töd. kl. é—6- Borgarstjóraakrifstoían kl. 10—12 og 1—8 Bæjartógetaakrifatofan kL 10—12 og 1—6 BæjargjaldkeraskrifBtofan kl. 10—12 og 1-6 Húaaleignuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. ALm. samk, sunnud. 87a síðd. L. F. K. B. Útl. m&nud., mvd„ fstd. kl. 6-8. Landakotsspit. Heimsöknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&n 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttúrngripaeafn Bunnud. 1*/,—2‘/«- PóBthúBÍð 9—7, Sunuud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsBkrifBtofurnar opnar 10—4. VífiIsBtaðahælið: Heimióknir 12—1, Þjóðmenjasaínið, aunnud. 127,—1*/,. Steyfti sykuriu. Eiua og kunimgt er hækkaði landsverslunin verð á steyttum eykri um 35 aura kílóið um leið og höggni sykurinn var hækkaðnr nm 25 anra. Yitanlega átti aú verðhækknn lika að byggjast á verðhækkun á Islandsfarminum í innkaupnm. En það er nú ípplýst, að eng- inn steyttur sykur kom með ís- landi og er mönnum óskiljanlegt hvernig sykurpokarnir, sem hér hafa legið í sumar hafa farið að því að hækka svo firfnrlega í verði. Geta menn ekki gert sér aðra grein fyrir því, en nð þeir hsfi smittast! Branting og Þjóðverjar. Áður en kosningar til sænsk* þingsina fóru fram, var nokkuð rætt um þann roögnleika í Þýska- landi, að Branting, j&fnaðarmanna- foringinn aæneki, yrði atjórnarfor- maður Svía, ef frjálslyndu flokk- arnir ýnnu algerðan aigur í kosn- ingunum. Sá tilhngsan varÞjóð- verjnm ekki að skapi, og þýska blaðið BLokaI-Anz0Íger“ kvað vin* fengi Þjóöverja otafa alvarleg hætta af þeim möguleika, því það væri fyrir löngn komið i Ijós, aö Bianting væri ekki að eins banda- mannavinur, beldur hefði hann gert #ig boran að því að gsngft erinda b&ndamauna; Svía þyrftí þvi ekki að furð* á þvi, sð Þjóð- verjar mótmæltu þeim mögnleiks fyrirfram, að Branting yrði gerð- ur stjórnarformaður í Svíþjóð. Nú er sænska ráðuneytið komið á laggirnar og í því er Brantlng, að víau ekki forsætisráðherra 8n þó vafalsust einhver atkvæðam^ati maðnrinn í því.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.