Vísir - 12.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1917, Blaðsíða 3
VISliJ ®lveg eins og hrer önnur vara, svo að þoítd ættl ekki a5 vera ðatðaeök. Að áeaka símatjóra íyrir að vegaiengdinni ber ekki saman, en ámóta skynsamlegt eins og að selja landssjóðsvörnr sima verði í Raykjsvík sem fremst fr»m í Bárðardel, eða austur 4 Hóia- íjöllam. Auðvitað stafar mismua- wrinn af því, að ekki var gengið ftt frá söma lendingarstöðunum í bæði skiftin. Og að ágreinÍDgur gæti orðið um lendingarstaði er ekkert nýmæli. Er þar skemst á að minnast, deilnna um lendingar stað sæsimans til íslands 1906, — Lengst gengnr þó frekjan, þeg- ár ráðist er á simetjór* fyrir það að Byjasíminn sknli hafa slitnað. Nú er þ#ð alkunnHgt, að ekki fékst íjárveiting til þeas að kanna botn- inn á lagningarsvæðinu, svo að renna varð þræðinum blint í sjó- inn, hvort sem undir var sandur eða hraun. Svo heíir það líklega e kkert bæf t síman.að botnvörpungar léku sér að því a5 „trolla41 yfir vírinn nær landi en búist var við að þeir mundn voga. En aðal- atriði málsins er, og yfir því hef- ir auðvitað verið þagað, að Iands- fiímastjórinn kom ekki nálægt kgning þessa sima sem starfsmað- ur íslands, og símian kom lacds* sjóði ekkert við, þvi að hann var lagðar af privatxélagi. Loks löngu síðor, þegar í ljós kom að eiminn reyndist ágætlega og gaf atór- tekjur, þá gerir Aiþingi ídend- inga sér bægt fyrir og tekur sím- ana af eigendunum. Það má víst alveg g*nga út frá þvi sem gefnv, að síminn hafi enn rcynsfc vel og að ekki ihafi orðið tap á honum, úr því að „sfcaten" hefir ekki skilað félaginu honum aftur! Þrð er satt, að BÍminn slitnaði í vor. En þá ræðst landssíma- stjóri í það sjálfur, að fara á liti- um vélbáti og skeyta síinann saman með þræði úr Yiðeyjarsíma, en í skarðið lét hann búa út bráðabirgðMVÍr,“eem reyndar dugir enn i dag. Þetta kalla eg dugn- að og óvíst að Iandar vorir eða Drnir hefði ráðið betar fram úr þessum vandræðum. Nú síðast er fnndið að þvi, — »m leið og húsakynni símans eru endurbæfct, — að þar skuli vera útbúin borðstofa handa símafólki, og jafnvel gengið svo langt í „lúx- nsu, að þar sé W. C. Eg veifc ekki hvorfc taka á þessa ákærn alvarlega, eu líklegast að svo sé. Þeir, sem einhverja nasasjón hafa af því, hvað starfsmönnum þess opinbera er boðið i eiðaðam löndarc, verða að undra &ig á þessum ummælum og því, hvernig ríkinu heJzfc uppi, óátalið, að með- höndla þá, sem í þjónusta landsins era. Hér verður sfcarfsfólkið kð þræla eýknt og heilagt og fram á nætar. Svo eru Lunin, að að því er fundið, að gert er mögu- legt, að þsð geti rifið í sig mat- inn undir þaki. Hæðiyrði *m W. C. eru ekki svaraverð, en fyrir eitt mætti átelja símast:óra, og mmndi hvergi þolað í ódör.ska landi, &ð i slíkri bygging, sem landssímahúsinn, skuli ekki vera baðhús til afcota handa etarfs- fólkinu. Þiið er helst svo sð sjá sem utriði þau, sem notnð eru tií að ávita símastjórann fyrir, sé gripin sem átylla, af löngan til þeis að reyna að svala sér á honnm. — Hver ástæðan er i raun og veru, er heldur ekki vandséð. Það er áreiðanlagt, að væri hann íslend- ingur, þá hefði hann ekki sett þesssari meðferð, og þvi síður, ®f hann væri Dani. Ástæðan er þá sú, &ð hann er Norðmaður. Önnar getur húu ekki verið. Þatta eru launin fyrir það, að Norðmenn eru einasta þjóð ver- aldarinnar — utan Bretá — sem af fúsnm og frjálsttm vilja vill viðurkenna oaa sem sjálfstætt ríki. (Meira). Jónas Gíslason. Langi sveíninn. Það hefir lengi þótt striðsamt viðnreignar að vekja morgnnsvæfa unglinga, þegar mikið hefir legið við, en þó hefir það oftast tekist. En að vekja stjórnendnr ssm alfcaf sofa ®r „verra viðfangs. Það er vfst óvíða stjórn, sem er eins værs- gjörn eins og hjá okkur íslend- ingum, BÍit nú á tímnm þegar mest er þörfin að vaka yfir vel- ferð þjóðanna. Hvernig stendur á því að þeir eyða hverjum degin- um á fætur öðrum, og getauldrd vaknstð til meðvitnndar nm það, að lif og velferð fjölda manns.já, allrar þjóðarinnar er í þeirra hendi? Og það lifcla, sem þeir með kvölnm geta afkástað með msrgra mánaða millibili er fremur til bölvunar en blettsunar. Eg spyr: Æfclar ístjórnin aldrei að vakna til fulls? Ætlar hún öll- im þeim fjölda verkamanna, sem hér er í bænum, «ð svelta og hor- fella, líkt eins og skupnnníðingar gerðu áður en horfellislögin voru samþykt? Er ekkert það verk fyrir hendi, sem hægt væri að koma í fr&mkvæmd, eða að undir- búa á meðan neyðin stendur við dyrnar hjá flesfcum? Eg held að stjórnin hngsi lítið nm þetts, eða hún skilnr ekki hvað orðið „þörf“ innifelur í sér. Enda er bún samaett að miklu leyti af þeim mönnum, sem aldrei hafa h&ft af öðru að segja, en uppfylla þær þarfir, aem hugurinn hefir girnat. Hvernig eiga þessir menn að ráða fram úr þörfum msnns, sem aldrei neins þarfnasfc sjálfir — að eins réfcta fram hend- ina, þá er hún fnil. Það er langt oíðan að ákvarð- að var að úthlnta kolnnum og loksins komust. eyðnblöðin á kreik og að öllum Iíkindum eru þsu komin aftur með tölu i þeirra hendur. Ea gaman verður að vita hvað marga daga þeir þurfa til þess, að þukla á þelm og athuga hvað á þau er skrifað. Eg ímynds mér að mörgum verði orðið sæmilsga kalt um það Ieyti sem sá gleðiboðskapur kemst út úr nefndarsalnnm „að nú fáist kol“. Eu fyrir hvað á að kaupa þegar engin er vinnan? Mér nægja ekki einfcómir vöruseðlarnir. Þeir verða ónotanlegir til fæðu og nær- ingarlitlir ef eg get ekki breytt þeim í aðra vörn anðmeltari fyrir peninga. En peningarnir koma ekki ef jeg hef ekkert að gera. Allar vörur hækka má segja með degi hverjum, og þetta er okkur - 21 - Passepoil undir mjög vesaldarlega, því að hann var liuglaus að uppiagi þó að hann gæti harkað af sér þegar út í einhverja hættu var komið. f>að þurfti oft ekki uema eitthvert lítilræði til að gera hann dauðhræddan, en í einvígum var hann jafn- an fremstur allra. Tókust þeir nú allir í hendnr og föðm- uðust fast, svo að skrjáfaði í slitnum skinn- treyjnnum, settnst svo að drykkjunni um stund og gumuðu af hreystiverkum sínum. Loksins sagði Cocardasse: „Jæja, það er nú líklega best að fara að minnast eitthvað á efindið." J>eir heimtuðu nýjar birgðir af vínföng- um af stúlknnni, sem skalf af hræðslu, en var þó bæði stór og sterk að sjá og rang- eygð í tilbót. Passepoil var farinn að líta til hennar hýru auga og vildi elta hana út, undir því yfirskyni að velja sér nýja víntegund, en þá kipti Cocardasse í hann. „Mundu eftir því, að þú hefir lofað að vera ekki í neinu kvennaragi“, sagði hann alvarlega. Passepoil settist þá aftur og setti á sig ólundarsvip, en jafnskjótt sem stúlkan hafði fært þeim vínið, var henni skipað að hypja sig burtu og láta ekki sjá sig framar. „Nei, þetta er misskilningur11, — sagði Cocardasse, en þá dundu alskonar spurning- á honum áður en hann fengi sagt meira. Paul Feval: Kroppinbakur. - 22 - „Yið höfum kynst Filipp de Nevers í París“ sagði Passepoil drýgindalega. „Hann gekk á skilmingaskólann hjá okkur og sá kann nú lika að fara með korðann. Hann væri ekki iengi að stúta ykkur öllum saman“. „Okkur!“ kváðu allir við og yptu öxlum. „Það er auðheyrt", sagði Cocardasse með áherslu, „að þið hafið aldrei heyrt getið uin vígfimi Nevers eða hvernig hann beitir fyrir sig korðanum. Allir gestirnir ráku upp stór augu og hlustuðu með athygli. „Það er aðferð hins gamla meistara De- lapalme, og með þeirri aðferð lagði hann einu sinni sjö menu að velli, hvern af öðrum. Þið megið trúa mér til þess, að það er aðeins einn einasti maður, sem getur ráðið niðurlögum Nevers með korðanum". „Og hver er haun?“ — spurðu allir. „Það er hann kunningi okkar frá París“. „Nú, áttu við hann!“ sagði Passepoil mjög svo uppveðraður. „Já, það er ekki fyrir fjandann sjálfan að eiga við hann!“ „Kunningiykkar fráParis?11 spurðu hinir. „Já, og þið þekkið hann vel, piltar góð- ir. — Það er riddarinn Lagardere“. Það leit út fyrir að allir könnuðust við þetta nafn, því að öllu sló nú í dauðaþögn. „Eg hefi aldrei fyrirhitt hann“, sagði Soldagne. - 28 - „Ekki skaltu syrgja það, kunningi“, sagði Cocardasse. „Eg hugsa helst, að hon- um lítist ekki sérlega vel á þig“. „Er það hann fallegi Lagardere, sem svo er nefndur?* — spurði Piutó. „Er það hann, sem koddaði einu sinni þremur prestlingum í einu?“ sp urði ítalinn lágt. „Er það hann, sem —?“ fór einhver enn að spyrja, en Cocardasse greip nú fram í og sagði hátíðlega: „Það er ekki nema einn Lagardere!“ 8. KAPÍTULL Filippiska þrenningin. Þessi eini gluggi, sem var á veitinga- stofunni, sneri út að hallandi sléttu, vaf- inni lágum beykitrjám. Náði þessi slótta alla leið upp að hallargryfjunni og lá um hana götustígur að tróbrú, sem var á gryfj- unni. Þessi gryfja eða síki var bæði djúpfc og breýfct og grafið á þrjá vegu um höllina. En þar sem vatnið í síkinu hafði hvorki aðrensli né framrás þá hafði það smám- saman gufað upp og gryfjan þornað sjálf- krafa. Yar4 hún nú orðin grasi vaxin á i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.