Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VifeíR

Norðlenskt dilkakjöt, prima

fæat ódýrt i tunnum, ef p&ntað er nú etrax.

Síefán B. Jcnsson, NJálsgötn 22,

Lækningastofu mína,

sem íokeð hefir vorið nm tlma,

hefi eg nú opnað aftnr í húsi Nathan & Olsen

þriðju hæð, aðrar dyr til hægri.  Innganaur frá Pðstbússtræti.

t

Virðinijarfylst

Steinnnn Gnðmnnðsöóttir.

Góður kútter

30 tonna, með 10 hesta Alphavél

til sölu.

Afgreiðslan visar á.

Nýtt kindakjöt,  saltkjot,  kjötfars,  saxad kjöt,

reykt kjðt og medisterpyisur

fæst daglega í

versi VON, Langaveg 55.

Kol og koks,

i

Ca. 10 sniálefctir &f koJnm og kokBi  eru til Köia bér á ataðnum

fyrir kr. 250 00 pr. smálest.  (Seljaet ekki i smásöU).

A. Obenhanpt.

Amerískir olíudunkar

Úr galV. stáli, 4 Itr.

meðjstút og skrúftappa. Fást i

verslun

B. H. Bjarnason.

s Eldstólpinn

nndir pilsfaldinnm.

Fj&rmálaráðherrann gerði mikið

gys að því á alþýðaflokksfundin-

um á dögnnum, að kaapmenn ætl-

aða nn að fara að gerast eld-

atólpw, sem leiddu lýðinn út ur

eyðimörku dýrtiðarinnar inn í Eden

ódýrleikans. — Samlíkingin er

skáldleg, það vantar ekki, end»

lét hún vel í eyram margra grunn-

bygginna manna.

En hann gætir ekki að því,

fjármálnráðherrann blessaðir, hirí-

liknr eidstólpi hann hefir sjáifur

reymt lýðnum í afskiftum sínam

af landsversluninni, þegar hann

fyrat kom henni nndir pilsfald

kaBpœannastéttarinnar.

Ef hasn hefði verið eins mikill

vitmaðar og hann er skáld, að

miasta koti í eigin ímyndan, þa

hefði hann átt að ejá það 1914,

þegar hann var ráðherra o? lét

kaupa Hermóða-farminn í Amo-

rika, að ef landsverslania átti að

geta oroið eldstólpi á vegum lýðs-

ins út úr Egiptaland«kúgnn|kaap-

mannaetéttarinnar, þá varð fyrst

og fremst að koma þessum eld-

»tðlp& undan pilsfaldi hennar. Nú

fiast mönnum þessi eldstólpi fjár-

Dósarjóminn

í verslon andirritaðs, er

langtnm betri og notaörýgri

en  venjuleg  dðsamjólk

Kanptn dós til reynsln

þaþarftu ekki að vera i vafa am

það,  hverskonar mjólk þú átt að

kavpa i framtiðinni.

t. lieilum bössum c48 —

1 pd. dósir) talsverðixr af-

sláttixr.

B. H. Bjarnason.

málaráðherrans vera litið annað

en Ijóstýra, sem sett hefir verið

undir inæiiker.

Marga þá, sem blustuðu á

skammaræðu ráðherrans um kaup-

mennina eins og rödd „hrópand-

ans", furðaði þó nokkað á því, að

þau skyldu koma úr þeirri átt.

Menn skildu það sem sé ekki,

hvernig fjármálaráðherrann, sem

sjálfar ofarBeldi landsverslunina i

hendar kaapmönnum árið 1914,

færi áð verja það verk eftir þeirri

þekkinga á kaupmannastéttinni,

að fornu og nýju, sem fram kom

í ræðu hans.

Og mönnum er spsrn : Ef fjár-

málaráðherrann bless&ðor ætlar nú

sjálfur að gerast sá eldstðlpi', sem

leiðir lýðinn undan oki kaup-

mannastéttarinnar, ætlar hann þá

sð gera alvöru úr þvi að skríða

andan pilsfaldinum, sem hann

skreið undir 1914?

Alþýðnmsður.

- 24 -

botninum og slegm tvisvar á ári og var

það allmikill heyfengur fyrir hallareigand-

ann. — Semni slátturinn var nú nýafstað-

inn og sást vel frá veitingahúsinu að ver-

ið var að taka heyið saman og setja það

i galta.

En þótt síkið væri þurt orðið, hafði þó

bygging þess að öðru leyti ekki breyzt og

voru hliðarveggirnir bæði háir og brattir.

Að eins á oinum stað var jafn halli handa

hey vögnunum og náði sá halli alt að glugg-

anum á veitingastofvmni eins og áður er

sagt.

A neðstu hæð hallarinnar, þeirri sem

að síkinu visui, voru margar skotsmugur,

en að eins eitt op svo stórt, að maður

gæti skriðið um það. Og þetta eina op

var gluggi mjög neðarlega á hallarveggn-

úm og beint undir trébrúnni^á gryfjunni.

Fyrir giugganum voru járngrindur og

þéttir hlerar.

Turnklukkan sló þrjú, en ekki var garp-

uriun Lagardere samt kominn enn og eng-

'iun bjóst heldur við honum. Skilminga-

íQennirnir voru búnir að ná sér eftir skelk-

ann, sem nafn hans hafði skotið þeim i

bringu og farnir að grobba af hreystiverk-

"^m sínum eins og áður.

„A eg að segja þér eitt. Cocardassðí"

sagði  Soldagne.  „Eg skyldi gjarnan gefa

- 25 -

hundrað franka eða meira til þess að fá að

sjá þennan Lagardere ykkar".

„Með korðann í hendinni", svaraði

Cocordasse, saup vel á og smjattaði. „En

þá væri ráðlegra fyrir þig að vera búinu

áð gera arfleiðsluskrána".

Soldagne sva'raði engu en setti hattinn

upp öfugan. Enn þá var ekki komið til

orðahnippinga, en þær voru nú vist í að-

sigi. Staupitz stóð út við gluggann og

sagði nú:

„Viljið þér gera svo vel að halda ykk-

ur í skefjum. Þarna held eg að herra_

Peyrolles komi, trúnaðarmaður furstans".

Þetta var rétt til getið. Hann var á

leið til þeirra ríðandi.

„Við höfum nú enn sem komið er ekki

gert annað en gaspra, og það tóman þvætt-

ing", sagði Passepoil. „Nevers og högglag

hans er gulls igildi og annað varðar ykk-

ur ekki um. En langar ykkur ekki til að

komast að auð og alsnægtum og það í

einu vetfangi? Jæja — þá! Látið þið Co-

cardasse og mig verða fyrir svörum og

samþykkið þið bara alt, sem við segjum

við þennan Peyrolles".

„Það skal gert".

„M geta þeir að minsta kosti, sem ekki

lúta sverði Nevers i kvöld, látið syngja

sálumessu yfir hinum", sagði Passepoil og

settist niður.

-26-

Nú gekk Peyrolles inn til þeirra.

Passepoil varð fyrstur til að heilsá hon-

um með mestu virktum. Því næst heils-

uðu hinir honum.

Peyrolles hélt á stórum peningapoka í

hendinni. Hann fleygði honum á borðið

svo  að  glamraði í peningunum og mælti:

„Þarna er dálítið í svanginn á ykkur!"

Hann  leit  yíir hópinn og sagði því næst:

„Eg só, að þið eruð hér með tölu. Nú

skal eg í fám orðum skýra ykkur frá hvað

þið eigið að vinna".

BVið heyrum og hlýðum".  .

„Klukkan átta i kvöld fer maður nokk-

nr hér um", sagði Peyrolles og setti sig i

stellíngar. „Hann verður ríðandi og mun

binda hest sinn við einn brúarstólpann,

en eins og þið sjáið er gluggi undir brúnni

og eikarhlerar fyrir".

„Alvegrétt herra, sagði Cocardasse. „Við

erum ekki svo sjóndaprir, að við sjáum þetta

ekki".

„Maðurinn gengur að glugganum".

„Og þá gerum við honum fljót skil?"

„Já, með allra mestu kurteisi vitan-

lega", sagði Peyrolles og brosti illmann-

lega. „Annað þurflð þið svo ekki fyrir

þessum peningum að vinna, og eg má þá

reiða mig á þetta?".

„Hvaða ósköp!  Já,  eg held það nú",

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4