Vísir - 14.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1917, Blaðsíða 4
VI81B BcjBrfréttir. || AfBfiSBll á K»rgUB. Helgi Magnússon, vélstjóii. Helgi Teitsson, hafnsögum. - Gaðjrún Jónsdóttir, strauhoaa. SteinanD Thorsteinsson. Ijósm. Gnðlaagnr Ingimnndason, sióiu. Axel Ándersen, klæðskeri. Sólmmndor Einarsson, verkam. Anðar Jónsdóttir, angfrú. Sigríðnr Pálsdóttir, nngfrn, Eveikingartími á ljóskeram reiðhjóla og bif- jeiða er kl. 41/, á kvöldin. Gömnl hlöð. Ritstjóra Yísis var sagt frá þvi í fyrrakveld að einhver dreDg- nr hefði selt ársgamalt Vísisblað á gctunni þá am kvöldið. Kaupand- inn stakk blaðinn í vasa sinn, en þegar hann kom heim og ætlaði að fara að lesa það, þá var það biað fiá 1B. nóv. 1916. Um vangá af hálfa afgreiðslannar getor ekki verið að ræða en drengsrinn ver- ið svona fornbýU. — Er^þvi rétt að menn gæti þess, þegar þeir kavpa blaðið á götnnni, að það sé rétt blað sem þeir fá. Atvinnnbætnrnar. Stjórnarráðið hefir nú aett á stofn atvinnuskrifstofa i Kirbju- stræti 12. Verða þar veittar applýsingar tm atvinnu þá, sem stjórnin ætlar að veita til at- vinnnbóta. Verkstjóri við þeasa vinna verðar Jón-Björn. Jónsson. Samskot N. N. færði Vísi 5 kr. í vetnr- náttaslysasjóðinn i gær. Dýrtíðin. Þnrfamönnnm fjölgar nú hér í bænum daglega, t. d. bættist 5 við i gær sem ekki hafa þegið áður af sveit. Er sagt að þarfa- mannastyrknrinn mani fara langt fram úr því sem hann hefir verið nokkru. sinni áðxur. Dæmi ern til þesa að menn sem hafa 6 krónar í tekjur á dag háfa orðið að leita hjálpar. Kjötið. Bretar hafa nú samþykt að Norðmeun megi flytja héðan 20 þús. tnnnur af kjöti. Verðið mun ekki fastákveðið, en búist er við því að það verðl lítið hærra en enska veiðið, Víst er að það verður mikln lægra en Slátirfé- legið lét menn borga hér í haust. Vinnuleysið. Bogi A. J. Þórðarson auglýsti í Vísi í gær eftir 2 mönnum í grjótrinnu. Á tæpum tveim tím- im kotnn 20—30 menn og bnöu sig fram. „Frances Hyde“, fintningaikip þeirra Johnsons & Ksabars kom hingað í gær- kveldi frá Ameríka með steinolín- íarm til landB&tjórnarinner. Eftir komn Islands Falk óekast til leigu em nobk- urn tfms, herbergi með öl*n tilheyrandi, húsgögn- nm, Ijósi og hita. Menn snúi sér til P. Steíánssonar Lækjartorgi 1 I I i Þú, sem befir fengið til láns hjá mér stiga, gerðn svo vel eö ekilahon- nm nndir eins, svo eg losni við að láta aækja hann. Jón Jónsson beykir. Kvenkápuefni og karlmannsfrakkaelni ern nú aftur /yrirl’ggjandi. F. C. Möller. Skorið neítóbak er hvergi betra né ódýrara en hjá Kristínu J. Hagbarð. Lsagaveg 24 C. Sími 697. Skemtileg og fróðleg bók: FrakJklax) cL eftir prófessor K r. N y r o p. Hefir hlotið almansalof og geíin út mörgum sinnnm i ýmsum löndum. Þýtt hefir á íslensku G n 8 m. Guðmundsson skáld. Fæsi hjá bóksölum. Kosfar að eins kr. 1,50. £rlend mynt. Kh. Bank. Pósth Sterl.pd. 14,10 15,00 15,00 Frc. 52.00 55,00 54,00 Doll. 3,05 8,30 3,40 Gasstöðvarbakaríið. Sú ráðagerð, að reyna að nota fcitann í gasstöðinni til brauða- bökunar, sem fyrst var stungið upp á hér í blaðinu, er nú kom- in nokkuð á veg. Er álitið að þetta megi t.kast og að hægt verði að baka þar við ókeypis hita cin 700 rúgbramð á d»g. Við það myndu tekjur gssstöðvarinnar geía aukibt um 40 þú«. kr. á ári, ef fult gjald vsgri tf“kið íyrir bök unina. Útbúnað nokkurn þarf ofan á gasfremleiðsluofcana tii þess að baksð verði á þeiœ, en élitið &ð bægt muni að gera þá kvo úr garði. frá kr. 12.00—13.50. Stakkar frá 17—18 kr. Vörulitisíö mmmssmmEsemwBwmmm fÍTHYSeiMSAR firnnatrysglngar, 88®- og stríOsvátrygglngar A. V. Tnliniut, M>e*tira6 — TaUimi S&1 Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. &PÁÐ-FÐMDIB | Hvítur léreftsrenningur, c«. 3 mtr., ssumaðuy með hukaum hefir tapast frá Túngötu að Vestsr- götn Skilist ef finst í Vestnrgötu 7. [286 Tipast hefir silkisvnnta í mið- bænum. Fund&rlaun. A.v.á. [284 Tapsst hefir peningtbudda með nokkru af smápeningum, hekln- skaft og gsrn, frá Miðstræti 10 að Grettisgötu 46. Skilist í Mið- stræti 10. [298 Tspast hefir galnr hvolpur. Sá sem kynni að verða var við hann er vimsaml. beðinn að* skíla hon- um á Bergstaðastig 8. [302 Silkitrefill fundinn. Uppl. Lauga- veg 27 B. [301 l||||||||||||||||M||||||||||""r"il||.rM»|w KENSLÁ Dönskn og fieira kennir Iugi Gunnlaugsson á Spitalastig 9 niðri. Heiroa 5—7 síðdegis. [202 Hannyröir, svo sem baldoringn hvitt bróderí og flos kennir. Kagn- hildar Jónsdóttir Laagaveg 31. [251 Enskn og fleira kennir Guðrún Jónsdóttir Lindargötu 7. [280 Easku og dönska kennir Þor- bergar Kjartanston Spítalastíg 9. [297 HÚSMÆBS Til leig* herbergi með rúmnm fyrir ferðafólk á Hverfisgötn 32. [20 Herbergi áeamt eldhúsi óskast til leigu strax Av.á. [303 Reglusamur maður getar feng ið herbeigi roeð öðram manni. A.v á. [304 Herbergi íæst leigt fyrir ein- hleypan. Á‘v.á. [305 Fél* gsprentsmið jan. F ó ð u r s í 1 d til sölu hjá R. P- Lerí. [21 Til söIh: Dráttarvélar, keðjur, Hött, Doucbey pumpa, injektör- ar, eirpottar og katl&r, íeðurslöng- ur, Iogg, telegraf. skipsflaata, eir- rör, blý, akkeriœspil, gaía-pil stórt, Möllerap -smurningsáhald, ennfr. björgBnarbátar og margt fleira til skipa. Hjörtur A. Fjeldsíed. Bakka við BakkaBtíg. [237 Völverkaður, þurkaður saltfiak- flskur fæst keyptar i Veiðarfæra- verslun J Einars G. Einarssonar. Hsfnarstrætil 20. [265 Ný rúmetæði til böIu, ný hús- gögn srníðuð. Bsrgssaðastr. 41 niðri. [264 NokkHÖ af mshonivið e.r til sölu áFrakkastíg 19. [150 Tækifæriskaup á nýjum vetrarfrakka og nokkrum alklæðnaðam (jafekr.föt- um) fæst nú i klæðaversíun Guðm. Sigurðssonar Ls.ngaveg 10. [258 Stofuborð til söltt á Laugaveg 82. [291 Bátur óskast keyptur, helst 4 msnna far. A.v.á. [292 Íslenskeník orðabók (Zoegs) óskast til kaupv. A.v.á. [293 Á Licdargöta 14 fæst keyptur saltbútangur og steinbítsr, einnig nokkrar gólfmottur 2—3 daga. ___________________________[294 Saumavél til feölu. Grettisgötu 2, [295 VINH4 Stúlka, til að gæta tveggja barn frá kl. 4 e. m., óskast str»x á gott heimili. Ef óskað er getar fengið heibergi á eama stað. A.v.á. [242 Stúlka óskast i vist. Vesturgöta 16. Þuríður Bárðardóttir. [275 Peysuföt o. fl. fæst s&amað á Lindargöttt 7 nppi. [271 Stúlka óskar eftir áidegisvist. Uppl. Laugaveg 74 niðri. [272 Stúlka sem cr vön að ganga um beina (opvarte) vantar á kaffi- og matsölnhús í grend víð Reykja- vík. Uppl- gefar Kristíu J. Hag- b»rð Laugaveg 24 ,c [296 ^túlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. á Grettisgötn 42. [300- Hestar og lystivagnar tii leigu. Simi 341. [287 Gott orgel ósk&at til ieigu nú þegar. Uppl. Grettiög. 53. [289 Piaro eða Hamjouium óskast til leigu. Uppl. i síma 649. [2991

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.