Vísir - 15.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1917, Blaðsíða 1
Út^elftndi: AFBLAG Bit.y. JAKOB MÖLLRR SÍMI 400 Skrifstola og afgieiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SiMI 400 7 árg Fimiud.agÍMn 15. nóv. 1917 815. tbl. GAMLA BI 0 Lotta í sumarleyfi. Dtoskmr gamanlaiknr i 3 þáttam eítir Henry Berény, leikinn af þektnrn dönsknm ieikurnm, þar á meðal: Karen Lsnd, A. Ringheim, P Malberg. Sn aðalhlntverkið ieiknr: Fru diairlotte Wielie Berény. Myndin atendur yflr á BÍira klst. Töln». sæti konta 75 og 50 a. ±<í> Svikakvendið. LeynilögreglusjÓHleikTsr í 3 þáttum, eftir hinn nafnknnisa norska rithöfnnd Stein Riverton (Sven Elvestad). Myndin er tekin »f Nord. Films Co. og útbúin á Ieiksvið af August Blom. Aðalhlntverkið leiknr: Rita Sacchetto. Ábaflega epennaadi og góð mynd. Tölnsett sæti. Gott piano éskaet stnx til Ieigu í vetur i gðða íbúð. Loftur Guðmundsson. Vernlega gott Harmonium óskast til kaups. Loftur Guðmundsson. Gott piano til sölu fyrir að einn 300 krðnur. ^ Vatosstíg 4, kl. 5—7. tJrvals-d.ilkakjöt (nr. 1), úr afbragða haglendi í Þing- eyjarsýslu, fæst með því að panta það hjá Stefáni B. Jónssyni. — Það sem á að geta feomið með næstn ferð (Sterling), verður að panta í dsg eða á morgun. Kaupið á fæturna á Langaveg 17. Stór lóð til sölu í Keflavík. Afar ódýr Notið tækifærið og semjið nú þfgar. Upp’ýsinvar á V*tn^stig 4, kl. 5—7 síðdegis. Vönduð saumavél, stigin, alveg ný, er til »öl« og sýnia í Bankastræti 12. Jóhs, Noröfjörön iskeyti frá Srðttarifara .Visis'. Kaupm.höfn. 13. nóv. Kerensky, Korniloff og Kaledin hafa myndað þrí- menningsstjórn i Rússlandi. Her þeirra heíir gersigrað her Lenins í Petrograd í blóðngnm ornstnm. Haldið að Lenin sjálfnr hafi verið tekinn höndnm. 50000 verkamenn i Wien hafa krafist þess, að vopna- hlé verði samið. Miðveldaherinn heiir tekið 10000 fanga af ítölnm í Piave-dalnnm. Ákafar orustnr á' vigvellinnm i Frakklandi fyrir norð- an Chemin des Dames. i Finnlandi er nú sagt að alt sé með kyrrnm kjörnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.