Vísir - 20.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1917, Blaðsíða 2
ViSIÍt Til minnis. VÍSIR. Baðhflsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjóraskrifst.: kJ. 10—12 og 1—3. Bíejarfógotaskrifstofan: kl. 10—12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Hflsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. Bamk. sunnud. 8 sd. L. F. K. B. Útl. md., mvd., fstd. klj 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. 1V2—2'/2. Pósthflsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 12VS—V/2. Uthlutun dýrtíðarkolanna Afgreiðsla blaðsins i Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn til viðtah frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, simi 133. Auglýsingum veitt móttaka í Lands- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. 4’' Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smát uglýsingum með óbreyttu letri. fer fram á bæjarþingstofunni og hefst miðvikudag 21. nóv. kl. 10. Fá menn þar afhendingarmiða gegn borg- un kolanna. Reglnr um sölu, notkun og úthlutun mjólkur í Reykjavík þegar þeir, sem vilja láta flytja kolin heim til sín, greiði mjólkurskortur er í hænum. Skammrif og læri. Milliþinga- landbfmaðarnefndÍB, *em köllað er öðra nafni verðlags- nefnd, heffl, svo sem kuanngt er orðið, I#gt hámarksverð á hangi- kjöt og flokkað það í tvo aðal- flokka: skammrif og læri, og er msrgskonar verðlig í báðnm flokk- nm. En hvernig stendnr á því, að nefndin hefir ekki fnndið á- stæön til að verðíegðja annað hangikjöt en skammrif og læri? Yarla má þó geta þess til *m þá búspekings, sem í nefndinni sitja, að þeir þekki ekki annað á kind- inni, t. d. bóga, feringu, siða og hrygg — að þeir haldi að kindin sé ekkerfc aonsð en skammrifin og Iærin! Eða nppgáfasfc þeir þegar þeir voru komnir þetti fram eftir kroppnam ? Að minsta koati hefðn þeir þó mátfc muna eftir magálnnm. En hann ætla þeir líklega sveifcamönnnm einum. — Eðs ætla þeir að skifta bámarks- verðinn í kapítala líka og gefa þá út smáfct og smátt, hvern í 18 greinam ? Mönnum hefir dottið í hng, að þetta stafi af því, &ð farið sé að mlða kanp nefndarinnar við það hve œiklu hún afkastar, eins og stundum er furið með rithöfundi, sem menn haldi að annars alái slöku víð ritstörfin, og þeim þess vegna ekömtnð laun fyrir hyerja örk. En eá ráðstöfun mæliat illa fyrir, og eru nú tögð í aðaigi samtök am að aenda atjórnlnni bænarskjal um að borga nefndinni heldur ríflaga fyrir sð gefa ekk- ert út, að minsta koati ekki svo, sð þ*ð komi nokknrn tíma fyrir almeEningssjótir. En þyki sfcjórn- inni verðið á innlendnm afurðum of lágt, þá mætti eins vel hækka það á sama hátt og syknrverðið án þess *ð það kæmi neitt til kasta nefndarinnar. — Hvort- tveggja miðar að því sama, að feæta bændim upp akakkaföllin, sem þeir verða fyrir af lands- versluninni. G. b. jafnframt flutningskostnaðinn, sem er kr. 3.75 á tonnið (60 aurar á skpd.). Til að flýta fyrir afgreiðslunni og forðast þrengsli, komi menn að sækja afhendingarmiða þannig: Miðvikudag 21. nóv., þeir, sem búa í þessum götum; Aðalstræti, Amtmannsstíg, Austurstræti, Ánanaust- um, Bakkastíg, Bsldursgötu, Bankasfcræti, B%rórssstíg, Bergstaðastræti, Bjargaretíg, Bókhlöðustíg, Bröttu- götn, Bráðræðisholti, Brekkusfcíg og Brann*fcíg. Fimtudag 22. nóv.: Bræðraborganfcig, Eskihlíð, Fischerssund, Frakka*tíg, Framnesveg, Fríkirkjsveg, Garðastræti, Grettisgötu, Grímsstaðaholt, Grjótagöfcu og Grundaratíg. Föstudag 23. nóv.: Hafnarstræti, Heliuaund, Holtsgötu, Hverfisgöta, Iag- ólfsstræti, Kaplaskjól, Kárasfcíg, Kirkjustræti, Kíapp- arstíg og Laufásveg. Laugardag 24. nóv.: Lsugarnesveg, Lsugaveg, Lindargötu, Lækjargötu og Lækjartorg. Mánudag 26. uóv.: Miðstræti, Mjóatræti, AÍýrcrgötu, Njálsgötu, Norðar- stíg, Nýlendugötu, Ó itiigötu, Pósthússfcræti, Rsuðar- árstíg, Ránargötu, S mðagerði, Sellandsstig, Skálholts- stíg, Skóhstræti og Skólavörðustíg. Þriðjudag 27. nóv.: Skothúsveg, Smiðjustíg, Bpítalastíg, Stýrimannastíg, Suðnrgötu, Templarasund, Thorvaldsen«&træti, Tjarn- argötu, Traðarkotssund, Túngötu, Unnarstíg, Vallar- stræti, Vatnsstíg, Vegamótastíg, Veghúsastíg, Veltu- eund, Vesturgötu, Vitastíg, Vonarstræti og Þing- holtsstræti. Afhending kolamiðanna fer fram tiigreinda daga Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. nóv. 1917, Zimsen. 1. gr. Borgarstjöri gefur út mjölkurseðla handa: a) Börnam á öðru aldursári. b) Börnum á 1. ári gegn vott- orði læknis eða yfirsetukonu. c) Sjúklingum og gamtimenn- um gegu læknisvottorði. 2. gr. Mjólkurseðlar skulu hljóða á nsfn húsráðanda. Á aeðlunum skal tiltekið í hvaða mjólkurbúð mjólkln verði afhent, og stærð mjólkurskamts þess, sem ssðillinn veitir rétt til. Ennfremur suulu á honum standa álcvæði um það hvenær honn missi gildi. Nú berat svo lítil mjólkfcilbæj- arins, »Ö ekki er unt aö fallnægja afgreiðslu mjólkur samkv. mjólk- urseðlmm þeim, sem út hafa verið gefnir, eða nauðsynlegt werður að gefa út, og getur feorgsrstjóri þá með kuglýsingu fært niður mjólk- urbkamt þann, sem seðlarnir hljóða upp á, án þess að þeir »ð öðru leyti missi gildi sitt. 3. gr. Sá, sem vill fá mjólkur- Beðil, gefi oig fram á þeim etsð, er borgaratjóri auglýsir, og sýni þar skilríki fyrir því, að hana hufi rétfc til mjólkarseðils samkvæmt 2. gr. 4. gr. Sá, sem hefir fengið mjólkurseðil og vill fámjólksam- kvæmt honum, skal sýna seðilinn í mjólkurbúð þeirri, er seðillinn tiltekur, og afbneda þar ekki síð- ar en kl. 10 árdegis feorgun fyr- mjólkina og ilát undir han&.Nafn og heimili hlutaðeiganda skal vera greinilega letrað á ílátið sjálft, eða á spjald, sem er fest við ílátið Hefir eigandi ,mjólkurseðil8ins þá forgangsrétt íyrir öðrum kaupend- um, þeim er ekki hafa mjólkur- seðia, tii þasB uð fá keyta svo mlkla mjólk, sem tiltekið er á seðlinum. Sækja verðar hann mjólkinu samdægurs fyrir lokun- attima mjólknrbúðarinnar, ella hef- ir hann fyrirgert rétti sínam til mjólkurinn&r og getur ekki kraf- iet að fá endurgreitt andvirði bennar. 5. gr. Séfhverjum mjölkursala er skylfc að mæla daglega mjólk- urskamtana og láta í ílát þau,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.