Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 2
risiR Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk) yfirdómslögmaðnr flytur mál fyrir undir- og yfirréíti. Kaupir og selur fasteignir. Lögfræðis- og verslunarupplýsingar gefnar. Lág ómakslaun. Skrifstoíutími kl. 11—1 og 4—7. Hús Nathans & Olsens III. hæð (suðvestur-hornstofa). Sími 12. Allir sem vilja kaupa eða selja fasteignir*,. skip eða aðrar eignir, ættu að hringja sein allra íyrst upp Sima D. Sch. Thorsteinsson lækiiir. Heirna kl. 11—12 og 5—6. Pösthússtræti 14 B, 2. hæð. Inngangur um vesturdyr. Sími 705. Til minnis. Baðhlisið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifat.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—6 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl6sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. klj 6—8. Landakotsspít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lándssjóðnr, 10—2 og 4—6. ‘Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. 1V2—2V2. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samáhyrgðin 1—6. StjðrnarráðsBkrifstofnrnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjððmenjasafnið, snnnud. 12VS—1V2- Danðasynd sijórnarinnar. Syknrmálið sjálít er á enda. En út af því hiýíur að rísa spnrn- ingin um það, hve l@ngi þjóðin ætlar að láta þá stjórn sitja, sem fraredi það hneybsli. Ekkert blað heflr fengist til a9 réttlæts verðhækkunina. Enginn maðar ntan stjórnarráðsins hefir borið þ»<5 við. Verðhækkunin var ofbeldisfnlt gerræði gagnvart Eeykvíkingnm, og Rtjórnin hefir nú loks viðurkent það, með þvi að fella hana úr gildi. — En það er annsð atriði í þessu máli, sem varðar þjóðina í heild cinni iniklu meiru. Stjórnin hefir sjálfsagt haldið að hún gerði bændum þægt verk með því að leggja þonnan skatt á Reykvíkinga eina, nú á þessam neyðartím’am. Og vera má að ;þ»8 falli í góðan jarðveg meðal þeirrs allra lítilsigldustu. Eu hún hefir jafnframt gert sig scka í því að gefa rangar skýrslurí blöðam og á opinbernm fundam. Og hvað eem líður allri „bænda- pólitík“, þá ma þjóðin ekki láta slíkfc óátalið. Stjórn, #em reynlr »ð „ljúga sig frá“ þvi sem hún hefir gert, er óhæf stjórn, óstjórn, sem ekki er eamboðin siðsðum þjíðum. — í Dinmörku kom það fyrir fyrir nokkrutn árum síðan, &ð einn ráðherrann sagði ósatt á opinber- um fnndi, Það varð ekkert æs- ing«mál út úr því, því flokks- menn hans neyddu haan til þeas að segja uf sér embættinu þegar í stað þegjandi og hljóð«laust. Þannig hlýtur að fara í hverju latdi, hjá hverri þjóð, sem gædd «r póJitískri sómatilfianingu. Hér stoðar það ekkert, að reyna að komast út i ftðra sálma og af- saka stjórnina með þvi, að aitt stjórntrblaðiÖ fari um þetta svo vægum orðum, að það kall það áð eins klaufaskap. Það stoðar ekkert að reyna sð svæfa alþýðuna með því að það séu að «ins kaupmenn, aem af batri ti landsverslunarinnar hafi reynt að gera sykurmálið að æsingnmáli, ng „langsuoú'-b’öðin, *om atli áð nota það sem pólitiskan hælkrók á stjórnina. — Það stendnr ó m ó t m æ 11, að stjórnin rcyndi að „Ijúgft sig frá“ hneyksllnm með því að gefa ranga skýislu «m verðhækkun á sykri á útlenáa markaðmum og um verðið innan- l&nds utau Reykjavikur. Siik stjórn er ekki samboðin þess&ri þjóð. Hún á mð fara frá Völdum þegar í stað. Yísir hefir heyit ávæning af þvi, að etjórnin ætli að höfða mál á móti blaðinu út af þesaum öeannsöglisábarði. Eu það sfcoðar hana ekkert. Það er ekki þetta blað eitt, sem sakar han& um að hafa gefið rangar okýrslur. Þ*ð hefir verið gerfc á findi bæjar- stjórnwinnar hér í Reykjavík, og enginn orðið til að mótmæla því. Það hefir verið gerfc í ýmsum blöðum öðrum, hvað eftir annað, og enginn mótmælt þv/, jafnvel ekki atjórnftiblöðin. Hvað etoðar þá að höfða m&l? Máíastaður efcjórnarinnar er dsemd- ur fyrirfram. Þess er auðvitað ekki að vænts, #ð sú stjórn, eem ekki vílar fyrir eér að reyna að „fljóta" á röng- um skýrsium, sé g»dd bvo rikri sómatilfinnÍBgu, að hún Jeggi nið- ur embætti, þó hún verði uppvía að slfku. En hvernig á þá að losna vlð hana? Þ«ð er vitanlega þingið, sem á að Io3ft þjóðina við hana; það er þJngið, sem á að þvo blettinn af þjóðinni. Bletturinn er »ð nokkru leyti þingsins verk. En láti það Btjórnina sitj» við völd offcir sem áðar, þá er það orðið samsokt og þá verðar það þjóðarinnor að kveða upp dóminn yflr þingi og stjórn. Mál þetta er þannig vaxið, að það anertir Reykvikinga sérstsk- leg«. Og svo stendur á, að Reyk vikingar hafa sérstök tök á stjórn* inni, þar sem forsætkráðherrann er þingmftður þeirra. Hann er nú fjaryerandi og verður ef til VÍSIR. Afgreiðsla blaðsins í Aðalstrætí 14, opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Skrifslofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Bitstjörinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmið j an á Laugaveg 4, sími 133. Auglýsingum veitt móttaka í Lands- stjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smá uglýsingum með óbreyttu letri. vill ekki talinn samsekur embætt- isbræðrum sínum 1 þ e s u hneyksli. Liggur því beint við fyrir Reyk- víkinga að enúa sér til báua og skora á hann að láta stjórnina segja af sér. Þeir menn, eem með völdin f'ará í landinu á þessum tímum, verða að njófca trausts þjóðarinnar. En trausts geta þeir ekki notið eftir að þeir eru uppvísir orðnir að því að kafo gefið rangar skýralur, og það í því skyni að eins, að breiða yfir gjörræði, sem þeir hafá íramið gegn nokkrum hlata þjóð- arinnair. Til Timans. Vegua þess að V ai er meia- laast við hinn nýja ritstióra Tím- itna (var það raunar við þann gamla I<ka), en fiast hac:a nú ver» „fatlinn meðal ræningja", þá viU hann var* h&nu við því að tak* nafnlausur grein&r *f þeim mönn- nm, sem staðið bafa næat blaðin* að undanförnu og reyndir er* að því að bera litla virðingu fyrir s&nnleikanum. í siðasta blaði verður Tímanum mjög tíðrætt um Vísi, og það sem hann bsfi scgt um bitt og þetta, og ægir þar samán ösannindum og útúrsnúningum svo að furð* gegnir. Um eina greinina er sagt, að hún hafi átt að birtast í B*est» blaði á undan, og liggur næst *ð ætla að fráfarandi ritstjórinn hafl ekki viljað birta bana, vegna þess bve freklega þar er gengið í ber- högg við sannleikann, og að nýi ritstjórinn hafi ekki athugað hans nógu grnndgæfilega eða okkJ „fylgat með“. En þá hefði han® að minsta kosti ekki átfc að blrta hana sem ritstjórnargrein. í greininni er sagt V í s i v tftk* þátt í því að slá skjaldborg utan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.