Vísir - 22.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFELAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VÍSIR Skrifstofa og afgreiðsla i [AÐALSTRÆTI 14 SÍMI 400 árg. Fimtudaginn 22. nÓT. 1917. 322. tbl. 6I1LA Btö Leysidardómur Marne-hallar. SjÓMÍeikur frá F/akklaadi í 3 þáttum. Afarspennand’ osr ábrifameiri en venja er til. Afinælis-hátlð V. K. F. Framsókn verðar Iangardagisn 24. þ. m. i G. T.-hsin® o? byrjsr kl. 8 síðd. 0 Aðgöncrumiðar vftrða seldir fimtodag og fftstudfsg kl. 2—6 biða daga í Goodtemplarahúsiuu. — Konur aýiti félagsskírteini og vitji þeirra þiiEigað. Aímælisneíndin. NÝJA BÍÖ Sviknll vinur eða Reppinautar í ástum. Íífthkur sjónL í 3 þáttnm. sem befir þá höfsðkofti, að hafa bæði faliega leikeadur og fallegt landslcg. Iþróttafélag Reykjvíkur byrjar leikfimisæfingar næsta mánudag. — Félagaskírteini vftrða afhant í skrifstofn félagsins i SöhxtixTrriiniTTxr. Karlmenrs og konur, sem í féhginu eru og ætla að tafea þátt í æfingum í vetvr. verða að vitja skírteina sinna í dag eða á morgun tc . 8 —ÍO siðdegis, af þe.irra hefir •kki þegar verið vitjað. — Yegna þesa hversu. húsnæði félagsina er mjög t»kmark*ð og útlifc fyrir að ekki verði rúm fyrir alla félagsmenn, verða þeir látnir ganga fyrir, sem fyrst gefa eig fram. Gj&Idið •r hið uama og áðnr. — hær konur, er æfcla rér sð ganga í kvenflokk félsgsins, gefi sig frsm í skrifstofnnni í Sölnturninum kl. 8—10 síðdegis í dag eðs á morgun. Bftir þana tíma verður inntökn- beiðnnra efeki sint. 22. nóv. 1917. PStjOVTV i w _ Rollapör Og Rúgmjöi sandlaust hjá Jóh. Ögm. Oddssyni L&ugaveg 63. Bóka-uppboð. Bækur Tryggva heit. Gunnarssonar banka- stjóra verða seldar á uppboði í Goodtemplarahúsinn á morgun, föstudag, kl. 4 e. h. Störi-Patti, Litli-Patti, Diamant og Reyktóbak kom með sk. „Helen“ til Jóh. Ögm. Oddssonar — Laugavegi 68. Uppboð & eftirlátnum munum Tryggva heit. Gunnars- ^onar heldur áfram kl. 4 í dag i Kolasundi og verða þar meðal annars seld kol tilheyrandi búinu. siga að birtast í ¥Í$I, veröir að athenda í siöasta lagi kl. 9 t. h. átkonsn-dagiam. Símskeyti Irá íréttaritara ,Vísis‘. Kaupmannahöfn 21. nóv. Bretar hafa haíið nýja sókn í Frakklandi. Kaledin heíir borið hærra hlut í viðnreigninni við byltingamenn i Snðnr-Rússlandi. Ógurleg hungursneyð í Petrograd og Moskva. ítalir hrynda áköfum áhlaupum Þjóðverja og Austur- rikismanna hjá Monte Tomba, Monfe Monierera og Monte Grappas og hafa alstaðar stöðvað tör þeirra yfir Piave- iljótið. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.