Vísir - 22.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1917, Blaðsíða 2
VI>IR Overland-bifreið, litið brúkuð, í ágæti standi, til sölu nú þegar með tækitoris- verði. Upplýsingar gefar Stefán Jóhannsson bifreiðarstjóri, Yestnr- brú 4 i Hafnarfirði, og Bertel Signrgeirsfon bifreiðarstjóri, Bergstaða- stræti 64, x eykjavik. Lítið hús óskast til knnps á góðmm stað i bænum. Þyrfti belst að vera 7—8 herbergi og eldhús. Lamst til íbúðar 14 mai n. k. A. v. á Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan; Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjúraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd. L. P. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. kIJ 6—8. Landakotsspit. Heimsöknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjöðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. N&ttúrugripasafn sunnud. ll/t—2'/,. Pösthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsöknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnud. 12V*—1 7i< Fjárhagsáættnn bæjarins 1918. Á siðast* b»j arstjórnarf mn di lagði borgaratjóri fram frmmvarp fjárhagsaefndar bæjaratjórnarinnar til áætlmnar mm tekjur og gjöld bæjarsjóðs fyrir árið 1918. Gjöldin erm áætlnð kr. 687,904- 45 (752.904.45 þegar með erm taldar „eftirstöðvar til næsta árs“, sem flnttar erm fram frá fyrra ári). Til samanbmrðar má geta þess, að tilsvarandi mpphæð á áætlmn- inni fyrir yfirstandandi ár var kr. 614.255.85, mismmnmr þannig fmli 173 þúsmnd. En vitaniega hafa gjöldln á þessm ári farið langt fram úr áætlun, enda var aiðnr- jöfnmnin eftir efnnm og áBtæðmm hækkmð mm 75 þús. krónmr eftir að áætlmnin var gerð. Saman- bmrðmr á einstökum gjaldaliðumá áætlmnmnmm 1917 og 1918 gefnr þvf ekki rétta hugmynd um út- gjaldaamkningmna. Útsvaraupphæðin er nú áætiuð kr. 467.726 49 (auk „5—10 % mmfram“). Mismmnmrinn á þeas- ari mpphæð og á áætluninni fyrir yfirstandandi ár, að viðbættmm áðmr mmgetnmm 75 þúsmndmm kr. verðmr þá að eins kr. 85.370.64. Að útsvörin hafa því nær tvöfald- ast á tveimmr árum, stafar því aðallega af hinni gífmriegn hækk- un sem varð á þeim siðast. Aðrir tekjmliðir standa þvi nær i atað, nema tekjmr af húsmm, tún- nm og lóðum, sem áætlaðar erm 10 þús. kr. meirl en 1917, enda hefir bærinn keypt eina alistóra eign á árinn, Sjávarborgareign- ina. Gjaldahækkunin, sem gert er ráð fyrir i áætlaninni, nemar því tæpum 100 þús. króna. Hækkun þessi liggur ekki i neinum nýjum framkvæmdum að neinmm verulegum mun. — Til gstnageiðar er t. d. ætluð að eins 5000 kr. hærri mpphæð en í fyrra (á Laagavegi og Lækjargötm). Kostnaðmr vlð stjórn bæjarins er áætlaðmr 7100 krónum hærri, aðailega akrifstofufé borgar- stjóra (fmlltrúinn) og bæjargjald- kera. — Bæjargjaldkera erm lika ætlmð 300 kr. hærri Iamn úr bæj- arsjóði, vegna þess að gert er ráð fyrir að sérstakmr gjaldkeri verði ráðinn lyrir hafnarajóð frá nýári. Til endmrbóta og viðhaids á fáat- eignmm bæjarins er ætlmð 9000 kr. hærri npphæð en á þessu ári, eða ajls 18 þús. kr. (til endmr- bóta á slökkvistöðinni, Bjarnaborg (geymalahús), Sjávarborg, bráða- birgðaikýlmnnm við Ltnfásveg og tll ræktmnar i Fossvogi, og loks 2000 kr. tii heyhlöSubyggingar á „Briemitúni"). Þá er ætlnð 10 þús. kr. hærri mpphæð til »5 veita fátækiingmm vinnu, vegna kanp- hækkunar. „Ýmisleg útgjöld" eru áætlmð 12800 kr. hærri, vegna eftirlits i þvottalamgmnmm oglamga keyrslm (gert er þó ráð fyrir að tekjur af keyrslunni svari gjöid- mm, með þvi að taka 6 amra af hverju kílói í flutningsgj.). Vextir og afborganir er áætlað 6000 kr. meira en á síðmstu áætlmn. Þá er enn ótalið, að fátækra- styrkmr er áætlaðmr 53200 kr. hærri og til dýrtiðarráðstafana er ætlað 54000 kr. meira en á siC- mstm áætlmn. En á þessmm tveim liðmm má einmitt gera ráð fyrir að gjöldin fari mest fram úr áætl- nn á yfirstandandi ári. Tit dýr- tiðarráðstafana vorm áætlaðar ein- ar 6000 kr. 1917, nú 60 þús. kr. (kostnaður við matvælanefnd, seðla- skrifatofu, húsaleignnefnd og dýr- tlðarmppbót starfsmanna). Tii fá- tækraframfæris vorm áætlaðar kr. 76300 yfirstaúdandi ár og liðurinn orðlnn nær 60 þús. kr. í októbsr- lok. Ef til vill fer sá liðmr ekki svo mjög mikið fram úr áætlmná þessm ári, en hann er þó áætl- aðmr fyrir næata ár 129500 kr. Ym<ir fleiri liðír erm áætlaðir nokkrm hærri nú en síðast, en ör- fáir lægri. Þeir erm þó tveir, sem vert er að geta: lamn Iög- reglmþjóns, sem áætlmð erm 1200 kr. Iægri og götulýsing 500 kr. lægri en yfirstandandi ár. Niðurjöfnunar- nefndin. Eins og áðmr befir verið sagt frð, þá á kosning fram að fara á morgmn á 7 mönnnm í niðmrjöín- unarnefnd. Listar erm tveir fram komnir, annar frá verkaiýðsfélög- mnmro, eða „forsjón“ þeirra, stjórn Alþýðmsambandsins, eða hvað það er nú kallað. Eins og það er sjálfsagt, að verkamenn hafi sína fulltrúa i nefndinni, eins namðsynlegt er að aðrar stéttir bafi sína falltrúa. En það sem mest rifimr á er það, að í nefndina sém valdlr menn, sem erm kmnnmgir högmm eem flestra bæjarbúa og allra stétta, og hafa nægilega greind og samviskmsemi til að jafna gjöldmnmm rétlátiega niðmr. Yfirieitt hefir nefndin, eins og hún hefir verið skipuð siðmstu árin, getið sér góðan orðstír. Verk hennar er vanþakklátt og hlýtmr altaf að verða bandahófsverk að nokkrm leyti. Er það því leiðara sem útsvarabyrði bæjarins vexog útsvör einstakra manna skifta þúsmndnm. Og þar sem neíndin þrátt fyrir örðugleikana þó yfir- leltt hefir hlotið hrós fyrir starf sitt, þá ættm tillögur þeirra manna, sem í nefndinni sitja nú, mm það hvernig skipa beri amðm sætin, að mega sín mikils. Þess er því vert að geta, að allir nefndarmennirnir, sem eftir erm, bafa gerst meðmælendur þess listans, sem síðar kom fram (Geir Sigmrðsson, Magnús Einarson, Sig- mrbjörn Þorkelsson o. s. frv.) og væntanlega verðmr B listi. Visir vill ekkert ýta mndir verkamenn að bregðast sínmm lista, þó sð gera megi ráð fyrir þvf, að jafnvel ekki ritstj. Dágs- brúnar telji það æskilegt i ajálfa sér, að verkamenn einir skipi nefndin*. Hann er sjálfsagt vel skipaður líka, og þeir af mönn- mnrnm, sem á honmm era og Vísir þekkir, erm mætir menn. En hon- ■m dylst það ekki, að ætti annar { VÍSIR. Afgreiðsla blaðsins í Aðalstræt* 14, opin frá kl. 8—8 í hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Simi 400. P. 0. Box 367. Ritstjörinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, simi 133. Anglýsingnm veitt móttaka í Landft- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. . Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smátnglýsingnm með óbreyttn letri. hvor listinn að koma öllnm sín- mm mönnmm að, þá ætti það að vera B-li«tinn, vegna þess að á honmm eru menn, sem valdir hafa verið með það eitt fyrir augam, að þeir hefðn sem beita þekkirgt til að bera á þvi sem þeir eiga að vinna, kmnnmgieika 1 öllmm bæjarhlmtum á högmm allra stétta manna, en ekki með tilliti til flokka eða fél*g«. Þorir Viiir því óhikað að mæla með þessim lista við alla þá, sem ekki telja sig skmldbmndna að kjósa hinn. Uppreist í stjórnarráðinu ? Það hefir lengi verið kmnnugt, að utan um atvinnmmálaráðberr- ann hefir verið klika ábyrgðar- lamsra manns, sem mjög hefir lagt sig í framkróka um að sölsa und- ir aig atjórn landsins, „á bak við tjöldin“. Þegar ráðherra sá var tilnefnd- ur af flokksómynd þeirri á þingi, sem kallaður er framsóknarflokk- nrinn, þá viasu aliir að sá „út- valdi" hafði ekki tramst eina ein- asta manns. Flokknrinn hafði leitið fyrir sér um ráðherraefni á ýmsum atöðam, en enginn vilj- að „blnda trúss“ við hann. Slðan hefir klíkan alt af verið með „lífið í lúkmnum", af ótta við það, að ráðherranm Iéti afvegaleið- ast frá hinni einm sálmhjáiplegu trú á óskeikulleib hina mikla spámanns sem altaf sér skabkaföllin, sem velferð landsins geta hent, þegar þam era mm garð gengin, að minsta kosti ef honam er bent á þan> °8 ráð hefir mndir hverjm rifi til »5 „bæta“ úr þeiro, ef það væri ekki alt af mm seinan. Og loks ákveðið að gera skrifara spámaúns- ins, fyrverandi ritstjóra Tímans, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.