Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLERS SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SÍMI 400 ?. árg. FCstudaginn 23. nóv. 1917. 323. tbl. I. O. O. F. 9311239 GAMIiA BlÓ Leyndarddmur Marne-hallar. Sjóaleikur frá F/akklandi í 3 þáfctum. Afaripennand! og áhrifameiri en venja er til. Bréfaskriftir á ensku (til Ameríku etc.) fljófct afgreiddar Sanngjörn borgnn. A. V. 4. Divan ósksst keypfcar í d»g eða á morgnn. A. v. á. Nýkomið í Fatabúðina. % Skinnfatnadir. Feröamannajakkar, ómissandi fyrir feröafólk. Regnkápur. Peysur. Verkmannabuxur. Nær.'atnaðir. Alfatnaöir. Vetrarfrakkar og Hötuðföt. Bnn fremur Sjalklútar. Svuntur. Morgunkjólar og margt fleira. Best að versla í Fatabnðinni. Hafnarstræti 16. Talsimi 269. Nýkomið þnrkað grænmeti svo sem: Persille Hvítkál Rauðkál Tytteber Kirseber Spinat Kjörvel Snittubaunir Súpujurtir o<» ennfremur livítt ^firliál. Jön Hjartarson & Go. Talsími 40. Hafnwstr. 4. NKJA bío Svikull vinnr eða Keppinautur í ástum. Ífcídsksr fijónl. í 3 þáfcfcnm. sem hefir þá höfaðkostl, að hafa bæði faliega Ieikendur og fallegt iandslag. Steindór Gunnlaugsson yfirdómsmálflutningsmaður Bröttngöt* 6. Talsími 564 Kaupir og selur fasteignir 0. fl. Heima kl. 4—7. Anglýsið i VlsL Leikfélag Reykjavikur. Tengdapabbi ekki leikinn i kvöld! Danssamkoma verðnr haldin í Bárabúð lasgardaginn 24. nóvember næstkomandi. Ágóðannm verður varið til styrktar Veiaruáttas'yaa-sjóðnnm. Samkoman hefst kl. 9 síðd. Inngangurinn kostar kr. 1,25 fyrir mann- inn, og verða aðgöngumiðarnir seldir í d*g og á morgnn í Bárnnni (niðri) frá kl. 1 til 8 blð« d*gana. Með E.s. „Gullfossi“ íær Heildverslnn Garðars Gislasonar birgðtr af Haframjöli og Hveiti. Þeir sem fala þessar vörur nú þegar og veita þeim móttðkn við skipshlið, sæta bostum kavpam. Þingeyinga-klúbbur. Nokkrir Þingeyingwr hafa ákveðið að stofna til k!ábbs meðsl Wngeyingo, sem heima eiga hér í bæ. — Þeir sem taka vilja þátt í klábbstofnunÍDni, ern beðnir að skrifa sig á lista bjá Visi eða Morg- ^ublaðin*. Bæjarvinnan. Á ankafundi bæjarstjórnarinnar, sem haldinn var í gærkveldi, var skýrt frá því, að nú loks væri fengið loforð landsstjórnarinnar fyrir 100 þús. króna bráðabirgða- láni handa bænnm, til atvinnn- bótít og dýrtíðarlánveitinga. Er þvi nú hægt að byrjm að koma atrinnabótnm bæjarins i framkvæmd. Borgarstjóri skýrði frá þvi, að hann vildi láta byrja að vinna að því að hlaða upp Fríkirkjnvegs- bfúnina saðmr með tjörninni, taka ipp grjót til væntanlegrar barna- skóUhússbyggingar við Barónsstíg, flytja möl í götustæðin á hafnar- nppfyllingunni og gera götu af Lvntásvesi niðnr á Frikirkjnveg. Við þetta geta allmargir ruenn fengið vinnu og fer því vonandi brátt að rætast nr atviimnIeysinH. Fnndnrinn samþykti: 1. að láta byrja nú þegar á at- vinnubötavinnu og ttka þettalOO þús. króna lán til almennra dýr- tlðarráðstafana og 2. að fela borgarstjó’a m*.ð að- stoð dýrtíðarnefndsr og fátækra- nefndar að koma vinnunni í fram- kvæmd sem fyrsfc og veitá bráð- naiðsynlegnstu dýrtíðarlán. Frá Aknreyri. Á tekj *s k attsskrá Akur- eyrarkaipstaðar fyriráríð 1916 er Áigeir kanpmmðnr Pótimon tal- inn lang tekjfthæstsr eins og áð- *r, áratekjur hans það ár taldar 100 þús. krónur. Næ9t honum gengur KanapféUg Eyfirðinga með 35 þús. kr. og Jóhannes Þorsteins- eon kiiFptn. einnig með 35 þús kr. þá Rngnar ólafsson ka*pm. með 32500 fcr., Snorri Jónsson og 0. Tuliniss með 20 þús. og Björn Líndml yflrdóm«lögm*ður moð 15 þús kr. Útsvörin á Aksreyri er* áætlað mjög lik og þa* voru fyr- ir tveim áram, 24765 kr. en 35 þús. kr. ætUr bærinn *ð fá að láni til dýrtíðarhjálpar og atvinnu- bóta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.