Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 2
FI’SIR Tilkynning. Að gefuu tilefni tilicynnist heiðrnðam viðakiftaviuum mínum fjær og nær, að Ijósmyndavinnastofa min i Þingholtsatræti 3 heidar áfram með þeirri breytingu að eins, að hún verðnr framvegis rekin undir minu riaíni einu, «em er eðlileg aflaiðicg af því, að eg er ná orðinn eigsndi hennar að öllu leyti. Reykjuvík, 20. nóv. 1917. Virðingarfyllst Ól, Oddsson, Kaupfélag verkamanna, Laugaveg 7 hefir sætsaft frá SANITAS. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjöraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógotaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Htisaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd. L. F. K. B. Útl. md„ mvd., fstd. kIJ 6—8. LandakotBspít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn ki. 10—3. Landsbökasafn Útl. 1—3. Lándssjóðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn snnnnd. V/2—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. StjómarráðsBkrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—l*/*- Atvinnuhælurnar. Óheilindi stjórnarinnar. Það eru því miður altof fáir raenn, sem útiit er fyrir að geti fengið vinnn i atvinnubótavinnu stjórnarinnar. Og seint ætlar sú vinna áð komsst í framkvæmd með fullum krafti, vegna þesa hve seint var farið að undirbúa hana. Bn hvað befir tafið atvinnu- bætur bæjarins? Menn vita, að bæjsrstjórnin hefir gert tillögu um að byrjað verði á Hafnarfjarðarveginum* Sú tillaga er komin til stjórnar- innar fyrir löngu. Menn v i t a ennfremur, að bæjarstjórnin befir fyrir löngu leitað fyrir aér um d ý r t í ð a r- lán hjá stjórninni, til að byrja aðra atvinnubótavinuu, en fengið það svar, að að svo ttöddu væri ekki hægt &ð veita það. Og við það befir setið, Menn vita það.enn, samkv. því sem borgarstjóri ekýrði frá á alþýðufl.fundi, að bæjarstjórnin hefir reynt að fá lán í báðum bönkunum hérna, til þess að geta haldið áfram hafnarvinsnnni, en fengið afsvar hjá öðrum bankan- nm og óákveðið svsr hjá hinnm. Eftir þessu »ð dæms, hafg framkvæmdir bæjarstjórnarinnar hingað til strandað á örðugleik- um sem hún fær ekki við ráðið — féleysi. Þetta var það »em menn v i t a. Ea svo er ýmialegt sagt og haft eftir bestu heimildum, beint frá l&ndsstjórninni. Forkólfar alþýðufií. s e g j a, að fjármálaráðherrann eegi, að bæjamtjórnin geti fengið nóg fé til &ð byrja atvinnubótavinnu! Og það er notað til æsinga gegn bæjftrstjórniuni í bænum, að húa láti framkvæmdir dragast að ó- þörfu. En hvers vegna heflr þá ekki fjármálaráðberrann tilkynt bæjar- stjórniai, að hún gæti fengið íéð, aem hún hefði verið að biðja um? Finst bonum það br.tar við eiga, að láta fyrst nota aðgerðaleysi bæjsrstjórnarinnar sem æsiugt- meðal? Að ovo sé, virðist mega ráða t.f öðrum aöguburðl ráðherrans, sem nú skal skýrt frá. Vegna þess að allar Ieiðir tií þess að fá fé til atvinnnbóta virtust loksðar í svip, fór dýrt:ð- srnefnd bæjarstjórnarinnar fram á það við stjórnarráðið, að þeim hluta andvirðis seldu botnvörp- wnganna, sem ákveðið er &ð v»r- ið i-kuli til að bæta þeim atvinnu- tjón, sem við söln skipanna hafa orðið atvinnulandr, yrði til bráðabirgða varið til at- vinnubótavinuu og dýrtiðarlána- Upphæð þaasi, 135 þús. kr., er að sögn geymd í rparisjóði, og er þsð vitanlega ætlun bæjarstjórn- ar, að það sem af henni kynni &ð verða tekið í þessu skyni til bráðabirgða, yrði þegar endur- greitt, er landssjóður væri búinn að fá annað fé til nmráða, til að veita dýrtíðarlán samkv. dýrtíðar* bjálparlögunum. Það sem hér er farið fram á af dýrtíðarnefndar hálfn, er ekk- ert annað en að fá að nota þetta fé í s v i p, meðán annað er ekki fáanlegt, svo að menn þurfi ekki að ganga atvinnulausir og sveit- andi um bæinn, meðan íéð liggur gagnslaust í bankanum. — Ea það á líka að v^ta tii ædnga gegn bæjarstjórainni. Stjórnarráöið hefir hlaupið með þetta í forkólfa alþýðuíéiaganua, sem sjálfir vilja fá þetta fé til umráða, og virðist hafa talið þeim trú um að bæjarstjðrnin ætli með þesiiu að sölsa þessar 135 þúaund- ir undir sig. Vitanlega mótmælir alþýðasam- bandsBtjórnin kröftuglega! — Hún gætir þess ekJci aJf með því er hú/n aS mötmœla því einu, aS'jatvinnu• bötavinna bcejarins geti byrjaS þeg- ar í staS. Um endanlega ráðstöfun f'árins er ekki að ræðaog þurfti því ekkl að mótmæla þess *euns, Ea hvað gengur stjórmnai til ? Hvers vegna er hún að falast eftir þessum mótmælum Albýðu- flokksins? Var hún ekki einfær nm að tilkynna bæjarstjórninni að hún teldi ebki við eiga eða leyfi- legt að verja þessu fé þannig, þó ekki væri nema til bráðsbirgða ? Þurfti hún að fá umsögn alþýðu samb. stjórnarinnar til þess. Nei, tilgangurinn er auðsær, sem sé sá, að kveikja eld 4 miili al þýðuflokksins og bæjantjórnar- ianar. Tilgangarinn getur ekki verið annar. Það eést líka best best [á því, að nú loks tilkynnir stjórnin .borgarstjóra, að hún geti veitt bænam 100 þús. kr. láa til atvinnubóta af öðru fé. Það lán hefði stjórnin áreið- anlega alveg eins getað veitt mán- uðl fyr. Og úr því þfð fé var nú til, hvers vegna þá ekkl að láta við það sitja, að tilkynna bæjárstjórn að bæriun gæti ekki fengið lán af botovöipnngaféau en annað fé vseri honum velkom- 18? — Vitanloga mátti borgarstj. og bæjarstjórn gilda það einn, bvort stjórnin tók féð úr þessum handraðanum eða hinam. Menn þykjaat vita, að stjórnin sé að hefna sin á bæjarstjórninni fyrir syKurmálið. — Verðlagsnefndin. Kæfan og hangikjötið. Oft hefirveriðsagtBÍttafhverju nm verðlagsnefndina og gerðir heunar og hún látið það kyrt liggja. En líklega hefir hún þóst verða þess vör, að síðasta afrek hennar ’hafi mælst þannig fyrir, að hön megi ekhi láta þsð af- okiftalaust. V í S1 R. Afgreiðsla blaðsins í- Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 4 hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Simi 400. P. O. Box 367. Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, sími 133, Auglýeingum veitt móttaka í Landa- stjörnnnni oftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 anr. hver cm.‘ dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smátuglýsingum með öbreyttu letri. Það er hverjum manni ljóst, sem les „viðtalu Morgunblaðains við einn „kunningja þess“ í nefndinni, sem birt var í blaðinu í fyrrad., að þaðer form&ður nefndarinnar sem þar hefir orð fyrir henni; enda mun þetta mál honum skyld- ast, og hann hotfir yfir alt þ«ð, sem nefndin hefir gert, og finst það harla gott. Aiftllegft akilst manni að nefnd- in hafi fundið eig knúða til þess að leggja hámarksverð á kæfuna (og hangikjötið líka) af þd að það hafi komist upp t fy:ra, að í kæfa, sem seld var í búð bérinn á Liigaveginum, hefði verið sánd- ur, íucgu og fieira af líku fcsgi. En hvað það getur komið há- marksverði við, man flestam hul- ið, enda væri ekkert þvi tilfyrir- stöðu, hámarksverðsins vegna, að kæfa yrði seld fyrir h æ s t a verð, þó að þrír fjórðu hlutar hennar værn sandar, lungu og annað rusl, aðeins ef feitin væri 25% •• Þarna hefir neíndin sjálf vakið dtbygli á einu glappaskotinu, sem hön hefir gert sig seka í ogekkl hefir verið bent á áðnr. Því þó það yrði vitanlega ekki leyft »ð selja „kæfa“ sem mikið væri i af sandi, þá get.ur fyrsta flokks kæfa nefndarinnar (verið hreinaft* óæti, þrátt fyrir það þó 25°/0 af feiti eða meira sé í henni og 10 % eða minna af salti. Þá segir formaðurinn aðnefnd- inni hikfi verið það vel Ijóst, sem „Vísir fyrir belglná" hati sagt að að nefndia virtist ekki hafa gert ráð fyrir, sem sé að það gæti kom- ið íyrir, að 25% af feiti eða meira og 12% sf salti eða meira gæti verið í söma kæfunni. En á þá kæfa hafði neffndin ekkeit hámarksvesrð setfc. Við þessn gefar formaðurinn þ*ð goðasvar, að elík kæfa Iendi ebk* í neinum fiokki! Hún verði undir öllum flokkum, af því hún sppfy'Ii ekki öll skilyrði. — En finst hon- um það þá vera að „gera ráð fyr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.