Vísir - 07.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1917, Blaðsíða 3
visrR Dansleikur Klæðskerasveinafélags Reykjavíkor verðnr haldinn langardaginn 8. des. kl.^9 siðd. í Bárnhnsinn. Aðgöngum. vitjist i klæðaböð Andrésar Andrés«onar frá miðvfkndegi. J ólaliort J ólaliort fleiri þúsnisdir, fögur skrautleg og eigmleg nýkomin og seíjtHt í Klæðaverslun Gnðm. Signrðssonar, Langaveg 10. ( sem eiga að bírtast i VlSI, verðnr að athenda i siðasta l«gi kl. 9 I. h. ðtkomn»d«ginn. Orðheldni stjórnarinnar. AUir “minnsst oliiflntnings Botnin til Norðmr- og Austnrlnnds- ins i snmnr. Fintningsgjaldið var ákveðið 20 krónnr fyrir tnnnnna og höfðu slik firn nldrei heyrst áðnroglík- Iega ekki dæmi til slíks i víðri veiöld. Mál þetta komst þá lika inn á þingið og mnn lengi í minnnm höfð frftmmiatnða st órnnrinnnr, er hún var að reynt að verja gerðir sinar. Mæltist það sérstaklega ilk fyrir, að kaupondnm olíannar hafði verið meinað að annast nm flntn- ing á olinnni sjálfir, en [ef þeir hefðn fengið það, þá fnlJyrtu þeir »ð flutningnrinn hefði ekki orðið áýrnri en 10 krónnr fyrir hverja tannn. Á þinginn mnnaði minstn að stjórnin fengi vantransteyíirlýsingu fyrir frammistöðnnB,” og snmir tryggustn fylgismenn hennsir forð ■ «ðu sér út úr þingsalnum til þoss að þurfa ekki að greiða atkvæði. Þó gat stjórnin klórnð sig út úr þessumeð því að lofa að greiða einhvern hluta flutningsgjaldsins, Hvort nokknr ák«eðin krónntala var nefnd á þingi, man Vísir ekki, en útgerðarmenn, sem hlnt áttn að máli, bafa fnllyrt að stjórnin hafi lofað að endurgreiða helming flutningsgjaldsias, eða 10 krónur fyrir hverjn tunnu. — En „loforð eru loft“ sagði áIfakongurinD,og þetta loforð stjórn- arinnar virðist vera þeirrar tegund ar, því ðkki mnn rtjórnin enn hnfa, indurgreitt elnn eyn afflutrings- gjaldinn. Þe sl óorðbeldni stjórnarinnar kemur sér mjög illa mörgum sem í hlut áttu. AUir vita hvernig siid«rútgerðin hepuaðist i snmar laupið Visi. og eru margir hinir amærri út- gerðarménn mjög illa staddir og þurfandi fyrir alt sitt, tll þess að geta sýnt einhvern lit á þvi að standa í skilum við lánardrotn* sina, þó ekki væri meira. Ogsann- glrniskrafa þeirratil þessararend- urgreiðsluer ómótmælauleg, bæði vegna þess, að ástæðalaust var að setja fiutningsgjaldið svo hátt og ekki síður vegna hins, að um mjög ' Hkt leyti var ateinolla flutt til Vesturlandslns á landssjóðsskipi fyrir 8 krónnr tunnan. Upphæðin, sem hér er um að ræða, að verði endurgreidd, er ekki svo stórkostleg, að lands- verslunina muni mikið um að snara henni út. Það eru að eins um 2 0 0 0 0 krönar. Er þvi vonandi að stjórnin fái nú mianið með komu Fálkans, og fullnægi þeseari 3—4 mánaða gömlu sknld- bindingu sinni tafarlaust. — End- urgreiðslan hefði átt að fara fram Btras, og slíkur dráttur, sem nú er orðinn á henni, er landinu til hinnar mestu vanvirðu. Erlend mynt. ' Kh. 5/ls Bank. Pösth Sterf.pdL 15,05 15,50 15,50 Frc. 56 25 ,59,00 58,00 Doll. 3,22 3,40 3,40 - 92 - unarmennir voru hinir alvarlegustu og hugsuðu málið. „Haldið þér kannske að eg sé að gera að'gamni mínu?“ sagði Gonzagua. „Nei, mér er hreinasta alvara og eg þori að veðja um, að við getum hæglega fengið] þrjátíu þúsund franka fyrir hundakofann". „Þrjátíu þúsund franka fyrir hunda- kofann Ekki nema það þó!“ sögðu hirð- mennirnir og veltust um af hlátri. En alt í einu tróð undarleg mannskepna sér fram á milli þeirra Navailles og Cha- verny, sem hlóu einna hæst. Það var kryplingur nokkur, úfinn og ótútlegur á að líta. „Eg býð þrjátíu þúsund fránka í hunda- kofann", kallaði hann. 2. KAPÍTULI. Ættarfundurinn. Kryplingurinn leit ekki út fyrir að vera neinn anlabárður, jafnvel þó hann gerði þetta fáránalega boð. Augun voru snör og gáfuleg og nefið hátt og bjúgt ©ins og arnarnef. Ennið hvelfdiut fagur- lega undir ógreiddri hárkollunni og um varir bans lék hæðnisbros. Þó var þetta reglulegur kroppinbakur. Paul Feval: Kroppinbakur. - 93 - Kryppan var mikil fyrirferðar og stóð aftur úr miðj u bakinu. Hakan • nam við brjóstið, f æturn j r voru allir skakkir og skældir en þó vart eins pervisalegir og títt er um kryplinga. Þessi einkennilegi kroppinbakur var dökk-klæddur og hinn snyrtilegasti. Hann var með drifhvítar handstúkur og stýfðan brjóstdúk úr músselíni. Öllum varð mjög starsýnt á hann. en hann virtist ekki kunna því neitt illa. „Gott og vel, þú hinn Týspaki Esópus", sagði Chaverny. „Þú virðist vera bæði djarfur og hygginn fjársýslutnaður“. „Já, djarfur er eg að vísu“, sagði Es- ópu8 og hvesti augun á Chaverny, „en hitt verður tíminn að sýna, hvehygginneg er“. Hann var skrækróma eins og unglingur. — Þeir Cocordasse og Passepoil höfðu nú séð og heyrt svo margt undarlegt, að þeir voru ekki uppnæmir fyrir öllu, en samt hvíslaði Cocordasse að félaga sínum: „Ætli við höfum ekki einbversstaðar séð þennan kroppinbak áður?“. „Ekki svo eg muni“. „Mér finst endilega, að eg hafi horft í þessi augu einhversstaðar annarsstaðar11. Gonzagua virtist einnig veita þessum manni sérstaka athygli. „Hér verða menn að þorga út í hönd, kunningi", sagði hann. - 94 - „Það veit eg vel“, svaraði Esópus og var^hann nú ekki nefndur öðru nafni en þessu, sem Chaverny hafði nefnt hann í spaugi. Esópus tók veski upp ur vasa sínum og rétti Peyrolles sextíu fimmhundruð franka seðla. Stóðu allir agndofa af undrun rétt eins og þeir héldu að þctta væri einhver sjónhverfing, en seðlarnir reyndust góðir ogfgddir. „Mætti eg svo biðja yður um kvittun“, sagði kroppinbakur. Peyrolles fékk honum kvittunina, en Esópus braut hana saman saman og lagði hana’já veskið þar sem seðlarnir höfðu ver- ið. Hann strauk veskið milli handanna og mælti: „Þetta voru regluieg kjörkaup. Verið þér nú sælir, herrar góðir; eg vona að við sjáumst aftur“. Hann kvaddi Gonssagua kurteislega og þá. sem hjá honum stóðu, en allir viku undan svo að honum yrði greitt um út- göngu. Raunar kýmdu þeir enn þá að kryplingnum, en þó var ekki laust við, a& þeir fyndu til einhverra ónota og Gonza- gua var orðinn furðu þegjandalegur. Peyrolles og þjónar hans fóru að stjaka kaupendunum burtu, en þeim var helst í huga að fara hvergi og bíða næsta dags. Kunningjar Gonzagua störðu ósjálfrátt á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.