Vísir - 13.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 4«* 7. árg. Fimtndagiitn 13. des. 1917. 343. tbl. Búðin verður opin til kl. 8 frá 10. desember til jóla. GAMLA B10 Bylfingamaðnrinn Nana Sahib. Stórfenglegnr sjónleiknr i 5 þattim, saminn eftir hinnm sögnlega yiðbirði frá uppreistmni í Inðlandi 1857. Hinir góðknnnn leikarar Grrace Cunard og Francis Ford, eem ailir mnna eftir frá hinni feiknastóru mynd „Lucille Lovea, leika aðalhlatverkin. Yfír 500 manns leika með í þessari mynd, sem er einhver sú allra skraatlegasta og áhriíamesta mynd, sem hér hefír I verið sýnd. í Yictoria-leibhúsinu í Khöfn var mynd þessi Bynd í samfleyttar 3 vikur. Sýningin stendur yfir Vj„ klHkknstund. Töllusett sæti koata 85 og 60 aurs, barnasæti 25 >ura. Hlntavelta stúk. Vikingur verðnr annað kvöld, föstudaginn 14. kl. S1/^ síðdegis. Allir Templarar velkomnir. — Góðir munir. — Ekkert núll, Meðlimir stúkusmar ámintir tm að koma með gjafir ainar fyrir kl. 3 á föBtndaginn. rVeínílin með ialenskri áletrnu, Tjöldí nýrra tegunda, hvergi til í meira úrvali en í Pappírs- & ritfangaverslnninni Langavegi 19. NýútkomiÖ: Auður og embættisvöld eftir Margréti Árnason. I. bindi. Yerð kr. 2 50. Bókin er sönn lýsing á nútiðar réttarfari þessa land* og skýrir frá og aýnir hver ráð en viðböfð til að traðka rétti hins m?nnl mátfcsr. Fæst hjá bóksölum bæjarins. Hér með ;tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn, Jón Þórðarson, andaðist 6. des. Jarðarfðrin ákveðin laugardag- inn 15. desemb. og hefstmeðhús- kveðjn frá lieimili hins látna, Bræðraborgarstig 37. Margrét Þorgrímsdóttir. Hér fkal vakiu eftirtekt átveim- ■r ný útkoamura barnRbókum, rem Signrión Jónsson atgr.maður barnv- bl „Æ5k#nu hefir gefið út: BAjRNAGAMAN, smáeögnr hsnda börnum. með mörgummynd- um, kom út í fyrrahaust og hrfir hlotið rojög miklar vinsældir. Kost ar í bandi 1 króou. BARNAGULL er rýiasía barnabókin. Það eru lika nmá- sögur handa börnmn með mörgum myndum, þýdóar úr ensku. Birna- gull eru ekki aíður likieis að hljóta vinaældir barnanna eu Btrnagam- an, ekki sist vegna þess að hsita má að mynd sé á ennari hvorri blaðsíða. Koats ianbundia 1 kr. 50 aura. Báðar þessar bækur eru einkar hentugar til að gleðja börnin með um jólin og við önnur tækifæri Fást hjá bóksölum og hiá út- útgefandanum á Lsugaveg 19. IVÝJA BlO Yoða- stökk. Sjónleiknr í 4 þátt, tekinn af „Itala Film“ eftir söga hins fræga ítalska rithöfandar Gabriele d‘Annuncio Nýja Bio hsfir látið setja íslenskan texta í þessa ljómatidi fögru og skemtileen mynd. Tölusett sæti 85 aura Almenn — 70 — Bsrna — 25 — Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9, annara aeldir öðrum. UPPBOÐ. Ga 100 heilsekkir af rúgmjöli, sem komu hingsð með seglskipinm „HcleuH, en hafa orðið fyrir dá litlum sksmdum, verða seldir á uppf'yllingunni við vörugeymsiuhús Nic. Bjrtrnaeoa, föstudaginn 14. þ. mán. kl. 3 síðdegis. Ssmkvæmt matsgjörð útnefndm skoðunarmanna bafu skemdirnar verið metaar 15°/0—20°/o. Langur gjaldfrestur. Kaupið eigi veiðar- færi ún þess að spyrja um verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. AIls konar v ö r u r til v é I a b á t a og :: segiskipa::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.