Vísir - 16.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1917, Blaðsíða 2
Vi? • Teygjubðnd 21/* cm. breið seljast fyrir 0.32 m. Egill Jacobsen. Afbragðsgóð EPLI fást nú í verslun Jóns Zoega. Skakkafðllin eð» ráðleysis-athafnir stjórnar- innar. þriðjudagian 18. þ. mán., ki. 2 e. hád., við vörugeymsluhús Eimskipafélagsins við Hafn- arstræti, og verður þar selt: Kafíi, Export, Sykur Hveiti LasdsBtjórnin heidir flestmm Táðstöfmnmm sínmm í sambandi við lamdsverslunin* aem allra vsndlíg- ast leyndam. Sf almenningmr hefði aðgaag að öllam hennarplögg- mm, mmndi sjálfssgt verða app- vist mm margmr ráðleysis-ath&fn- irnar, sem í afsökunarskyni famfa fengið skakkafallm-nafnið hjá stjórnarblöðnsam. En þegar er alþjóð mannna orðið kmnnmgt um svo mörg afglöpin, að fmrða er að þing eða þjóð skmli ekki fyrir löngn hafa tekið í taumana og avift þá menn völdum, sem í ráð- leysi amsa út fé landsins. Er þá mælirinn ekki ennþá orðinn avo fmllmr, að út af flói ? Sé svo ekki, þá er stjórninni vel treystandi til að bæta avo ð, að mönnmm þyki nóg mm, eftir á mð minsta kosti, og þvl til sönn- mnar skal hér sagt frá tveim ráð- leysisathöfnanum, sem hvor am sig kostar þjóðiaa tugi þúsmnda. „Isknd“, leignskip landistjórn- arinnar, var eins og kmnnmgt er þvi nær jafnlengi í siðmstm Ameríku ferð slnni og Gmllfoss var i tveim. Pað lá í New York í íjörix- tiu daga og beið eftir farmi. Það má nú vel vera, tð erfitt hafi verið að fá farm í »kipið afland sjóðsvörmm, eða útfiatningsleyfi á þeim. En stjórninni var i lófa lagið að fá annan farm ískipið, þ. e. kanpmannavöimr. Eftir að skipið hafði legið nokkra daga í New York, og komnar vorm í það mm 600 smál. mf vörmm, fórn nokkrir kampmenn þesa á Ieit við stjórnina, að fá flatning á vörmm, sem nægt hefðm til að fylla akiplð, en tóka það fram, að þöir vildm fá flutninginn fyrir sama flutningsgjald og Eim- skipaiélagið tæki. En það vildi atjórnin ekki; hún kaua heldnr að láta skipið bíða í New York í 3 0 d a g a, borga leigu af því aðgerðalanam allan þennan timm og fleygja þannig mörgmm tagmm þúsmnda í sjóinn. Og þár við bætist, að skipið var látið liggja við bryggja allan tímann, en venjmleg bryggjmleiga fyrir slíkt skip í New York man vera mm 500 kr. um sólarhringinn. Yera Hveiti, Tölsnð hafragrjðn, Rúgmjöl og Stransyknr, sem að eins lítið eitt hefir skemst at sjóhleytn. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Gðlfteppi aliar stærðir í feikna miklu úrvali, afpössuð og í metratali, nýkomin. Þeir sem liafa pantað teppi, geri svo vel og komi sem fyrst. Jönatan Þorsteinsson Símar 64 og 464. 2 ágætar tegmndir nýkomnar í Litlu búðina. Eikar-borðstofustólar, Fjaðrastólar, Birkistólar Ruggustólar Skrifborðsstóiar Orgelstólar Hægindastólar Dagstofusett Divanar og fleira nýkomið. þorvaldur & Kristinn o. m. fl. fæst nú í verslun Jöns Zoega. má þó að ekki hafl þurffc að borga svo háa bryggjuleigu fyrir fsUnd. Ef stjórniu hefði tekið kamp- mannavörmrnar i ísland, þá hefði hún getað fengið sínar vörmr flmtt- ar með Eimskipafélagsskipunam og sparað með þvi hátt upp í 100 þús. kr. fyrir landasjóð. Og það stoðar ekki fyrir „sann- leiksvitnið“ að neita þessn, því það er amðsinnað og ógerlegt að skáka í því skjóli, að enginn viti það nema stjórnin. Þá er annað dæmi ráðleysúins hér heima fyrir. Stjórnin hefír nýlega leigt geymslahús hér á h&fnarmppfyll- ingnnni íyrir 1600 krón- ur á. mánuði, eða sem næst 20 þús. krónmr á ári. Hús þetta er mjög líkt að stærð og geymslu- hús, sem bæj*rstjórnin hefir iátið byggja, og leigt einstökum möun- mm í mörgm tagi fyrir 7—800 kr. á mánuði, og mun það þykja fmil há Ieiga. Og það er áreiðanlega víst, að húsið kostar ekki meira en 30— 40 þús. krónnr, og með þessarl leign, sem landsverslnmin borgar, græðir eigandinn húsið alveg á tveim árum. — Og þessu lik er leiga sögð á fleiri geymsluhúsmm, sem landsotjórnin hefir til afnota. Það mmn ftkki vera ofsagt, að allar likar sém til þess, &ð slíkar ráðleysisathafuir stjórnarinnar baki landssjóði daglega óþörf útgjöld, sem skifta tmgmm þúsmnda. Qg það er þrantreynt, að stjórnin getnr ekki bætt ráð sitt, því hún gerir sér alls ekfei grein fyrir því. aS þetta gftti öðravísi verið. Ef þingið vill ekki horfa á það, að landið verði gert gjaidþrota á skömmmm tíma, verður það að krefjaat þess, að amkaþing verði kvatt saman tafarlaust og tá nýj- um mönnam stjórmina i hendmr. — ÞaÖ þarf ekki að óttast að neinn sjái ofsjónum yfir kostnað- innm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.