Vísir - 27.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefancli: HLUTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER] SÍMl 400 __ m vis Skrifstofa og afgreiðsla i ABALSTRÆTI 14 SRflI 40i 7. árg. Flmtudaginn 27. des. 1917. 355.tbl 11 Jólasýning. H | NYJA BIO lllGieðilegJól m Jk END URF Sjónleikur i 4 þáttum, eftir hiuni lieinisfrægu sögu rússneska skáldjöfursins XjESO TOLSTOY, sem talin er einhver allra hesta saga hans, og margir hafa lesið i dönsku þýðingunni: „OPSTANDELSE“. Myndin er leikin í Rúselimdi og Síberiu, á þeim sióð- uin þar »em ssgun geriit, og hefir verið vaudsð til heanar eins vel og slik afbragða akáldsaga á skilið. 'ÆÐING. &. Nýja BIó hefir látiö setja i myndina alislexisl3L9.p. texta og væatir þesa að hinir mörgu gestir þess meíi það að verð- leikurn, eigi síðu? en vilja þess til að #ýna góðar myndir eftir frægum ritverkmm. Myndin stendur yíir hálfa aðra klukkustund. Aðgöngunuða má panta í talsíma nr. 107. — Tölusett sæti kosta: 0.85, 0,70, 0,25. — Terje Vi^en GAMLA BIO Terje Vigen % sýnir í kvöld kl. 9: Þorgeir í Vík (Terje Vigen). Kvikmynd í 4 þáttum eftir hinu heimsfræga kvæði Henrlls.s Xbsens. Aðalhlutverkið, „Þorgeii* i Vík“, Ieikui* hinn frægi sænski leikari Vlctor Sjöström. Myndin er tekia af „Sven<;ka BiografteateTn11 i Stcckholin, sern stórfrægt er orðið am viða veröld fyrir hinsr ágætn kvikmyudir sínnr. *„Þorgeir í V í k“ hefir verið snarað á sJlfleats? tnagnr (A íalen«ktt af okk- ar góöknnna skáldi Maíth. Jockumssyni), þó haf» miljónir mnnKa farið á mis við það. N& er kvæSicn snarað á kvikmyndir og fer & þann hátt nýj» sigurför um heim- inn, og kemur þann v@g kngtam ttsirnm íyrir sjónir en eila mundi. „Þorgeir í Vík“ ætti hvert eins^ta mannsbarn að sjá, því það er án efft *ú tilkomumesta kvikœynd ssm nokkuratima hsfir sé,t. Aths. Þor eð eýniogin stendur yfir á aðra klat., verða »ð eies 3 sýnisgar á autian í jólum, kl. 6, 71/2 og 9. Töluoett sæti iostft 85 og 70 aur»; barnasæti 25 aura. Teygjubönd 21/2 cm. breið seljast fyrir 0.32 m. Bgill Jacobsen. Það tilkynnist kérmeð vinum og vandamönnum að Ingólfur Magnús- sou andáðist að heimili sínu þann 24. þ. m. Jarðarförin ákveð- in siðar. Aðstandendur hius látna. Eikarborð og eikar-borðstofustóSar fást á Laugaveg 13, (vinnust.). Leikfélag Reykjavikur. Kouuugsgliman leikin í kvöld og næstu kvöld. Aðgöngnmiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinn. Það tilkynnist hérmeð, að maðnrinn minn elsknlegi, Jósatat Jóhannsson, andaðist að heimili sinn, Lauíás- veg 4 23. þ. m. Reykjavík 26. des. 1917 Gnölaug Lárusdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.