Vísir - 28.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLA6 Ritstj, JAKOB MÖLLERí SÍM 400 Skrií'stofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 7. árg. m FðstadsgÍHH 28. des. 1917. 356. ti>l I. O. O. F. 9812289 - 0 GAMLA B10 088 forgeír í Vík (Terje Yigea). Kvikmynd i 4 þáttum eftir hinu heimsfræga kvæði Ilim-ilis Ibsens. Aðalhlutverkið, „Þorgeir í Vík“, leikur hinn frægi sænski leikari Victor Sjöström Myndin er tekin af Svenska BiogTafteatern í Stockhólmi, sem stdrfrœgt er orðið um víða veröld fyrir sínar ágætu kvikmyndir. Þorgeir í Vík setti hvert einasta mannsbarn að sjá, því að það er án efa til- konuuuesta kvikmynd sem nokkurntíma hefir sést. Aðgörigumiða má panta í síma 475. Tölusett sæti kosta 85 og 70 aura; barnasæti 25 aura. Jarðarför mannsing mins sálnga, Jósafats Jóhanns- sonar, fer fram frá heimili hins látna, Lanfásvegi 4, langardaginn 29. þ. m„ og hefst með húskveðju kl. 2 eftir háðegi. Reykjavík 27. des. 1917 Guðlaug Lárusdóttir N Y J Á BI 0 oimc Sjónleikar í 4 þáttam, eftir hinisi heimsfrægu eögs rúseBeska Hkáldjöfarsias Leo Tolstoy, eem talinn er einhver allra besta ssga hane, og margir hafa lesið i döasku þýðjngnsni „Opstandsise“. Nýja Bio hefir látið setja í bana alíslenskan texta. Jt iem að Mrtast i ¥ÍSI, verOur að aíhouda í sfðasta L h. úikQiim-iaghm., Símskeyti *frá fréttaritara „Yi8ls“. Agætar danskar kartöflur fæ eg með s.s. Geysir. Kauþmenn! Gerið svo vel og panlið þær þegar í sima 166. 0. Benjaminsson. Leikfélag Reykjavikur. \ Konungsgiíman ekki leikin i kvðld vegna gasleysis. i? útkelááiik MilÍE Kaupm.höfn 26. dss. Orustur magnast hjá Bassa, Cambrai, Meuse og i Elsass. ítalir hafa hrundið áhiaupum Austurríkismanna vi& Piave og Vecchio. K&upm.höín 27. des. Bretar gerðu ílugvélaárás á borgina Mannheim í Þýskalandi á aðfangadagskvöld með talsverðum árangri, Stjórnin í Ukraine hefir tekið í sínar hendur her- stjórnina á suðurvígstöðvum Rússa. Þjóðverjar hafa gert árangurslais áhlaup J Courier- skóginum (á vesturvigstöðvunum).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.