Vísir - 30.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLEJTAFÉL AG Ritstj. JAKOB MÖLLERj SÍMI 400---------- Skrifstofa cg afgreiðsla i AfiALSTRÆTI 14 ;SIMI 4H 7. árg. SunnudagÍMn 30. des. 1917. 358.tbl Jf GAMLA BIO forgeir i Vík yerður sýndur í kvöld kl. 6, 7% og 9. Tryggið yðar sæti í síma 475 frá kl. 10—3. Pantaðir aðgöngnmiðar verða aíhentir i Gl. Bio frá L. 4 S. Uppboð. Fimtudaginn 3. janúar kl. 1 e. h. verður hald- ið uppboð á ýmsum munom frá hinu strandaða skipi „TAKMA“ við pakkhús okkar við Kalk- ofnsveg. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Timbnr- og Kolaversi. Reykjavik. Dýrtíðarkolin verða framvegis afgreidd á þríðjadögam og föstadögam, sn ekki aðra dagá. Koiaseðia geta menn eins og áðnr fengið dagiega á seðiaskrif- ■tofnnni kl. 10—4. Borgarstjérinn í Reykjavik, 29. desember 1917. NÝJA BIO W’w >■ & tm? I ' Íillll •-•W' - r*#. ^ ___ ^ Sjðnleiknr í 4 þáttim," eftir hinni heimsfrægn sög* réssneska skáidjöfcrsins Leo Tolstoy, sem talinn er einhver allra besta siga hans, og margir hafa lesið i dönsku þýðingmnni „Opstandeise“. Nýja Bio hefir látið setja í hana alíslenskan texta. Sökmm mikillar aðeóknar verður þessi ágæta mynd gýud enn þá í kvöld. Aðgangmr kostar 85, 70 og 25 amra. Sýningar byrja kl. 6, 71/* og 9. Jarðariör móðnr og tengdamóðnr okkar, Bjargar E. Stefánsdóttnr, fer fram frá heimili okkar, Hverfis- götn 47, 31. þ*m. og hefst með húskveðjn kl. 11 f. h. Elísabet Ólafisdóttir. Mar/a Ólafsdóttir. Rikarðnr R. Jónsson. Tíalr itf ItbiiiMtite blaðið I verður til Keflavíkur 2. janúar, Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. hjá Bertel Sigurgeirssyni Bergstaðastrœti 64. Landsverslunin verður lokuð vegna vörutalningar frá gamlársdegi kl. 2 til 9. janúar og verða engar vörur -afgreiddar á því tímabili. IÞeir sem hafa ógreidda reikninga til lands- verslunarinnar sendi þá tafarlaust. Litil búð á hentugnm stað í bæumm er til leigm frá 1. janús,r næstkomandi. Góðar vörmr í hara erm til söla. A. v. á. - <4r s»ih sifla að Mrtast í TlSI, verðnr að athenda í sfðasta lagi ki. 8 f. h. útkomn°daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.