Vísir - 08.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1918, Blaðsíða 1
GAMLA B10 Nýársmynd Gamla Bíós er í ár ein af þeim allra bestu dönsku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Palads-leikhúsinu i Kaupmannahöfn. Nýarsnótt á herragarðinnm Randrnp. • Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og ntbúinn af .Ilesjjamm Christeases. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum. — Aðalhlutverkin leika : Frú Karen ^andberg (Eva) og sjálfur höfundurinn herra I-5enjamin. Christensen (sterki Henry). Aðrir leikendur eru : Peter Fjeldstrnp, Jón Iversen, Jörgen Lund Fritz Lamprecht, Frd Maria Pio, Til þess a5 myndin njóti sín sem allra best, verður hún^sýnd öll í einu lag:i. Sökum þess hve myndin er löng og þar af ieiðandi afar- dýr, kosta bestu sæti tölusett 1.25, Alm. sæti 1 kr. ohn Storm. Dramatisknr sjónleikur i 6 þáttnm. Eftir hinn heimafræga enska rithöfnnd HAXjL CAIKTEi. Aðalhlnfcverkið — fátæka prestinn John Sfcorm — leikar Derwent Hall Caine Lsikmeyna, Glory Qnayle, leikar jangfrö Elisabeth Risdon. Síðari parturinn í fyrsta sinn í kvöid. Rjúpur á 30 au. stk. fást hjá Nic. Bjarnason. V atnsveitan. Fyrst um sinn má ekki búast við að vatn fáist úr vatnsæöum bæjarins á öðrum tímum, en frá 33Ll- ÍO—1 fyrri hluta dags. Borgarstjórinn í Reykjavík 7. janúar 1918. K. Zimsen. Menskur gráðaostur er kominn aftur í verslun Eixiars Árnasonar. Um öip að birtasí í VlSI, verðcir að síkmú& I siðasta fogt kt. 8 i. li. ótfeQmu-ðasinn. Símskeyti frá fréttaritara „Yisis“. Kaupm.höfn 7. jsn. Bandamenn bafa nú látið nppi friðarskilmála sína á þessa leið: Öll bertekin iönd sknln endnrreist og þeim greiddar skaðabætnr. Þjóðernisrétinrinn ráði foriögnm þeirra landa, sem áð- nr hafa verið undiroknð. Frakkar fái Elsass. Komið skal á aiþjóðabandalagi til þess að koma í veg fyrir ófrið í íramtiðinni. Barist er i ákafa af beggja hálfn hjá Verdnn, Dix- mnde, á ítölsku vígstöðvnnnm og í Palestínn. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.