Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR

E>eir sem óska að  fá far meö e.s Sterling,

sem fer héðan

til útlanda

á sunnudag 18. þ. m., skulu hafa ritað sig á lista

a skrifstofu Eimskipafélágs Islands, Hafnarstræti

16, fyrir

kl. 10 árd. á fimtud. 10. þ. m.

Rvik 8. jan. 1918.

l.f. limskipafélag Islands.

Vatnsveitan.

Fyrst  um  sinn  má ekki búast við að vatn faist úr vatnsæðum

i)æjarins á öðrum tímum, en frá JJLl-  lO—X fyrri hluta dags.

Borgarstjórinn í Reykjavík 7. janúar 1918.

K. Zimsen.

[eildYerslun Barðars líslasonar

Reykjavík

heiir iyrirliggjandi birgðir aí neðantöldum vörnm:

Épli

Kaifi

Kex, margar teg.

Sagogrjón

Kartöíiumiöl

Búgmjöl, ameriskt

Maismjöl

Rúsínur

Te

Harðfiskur

Reykt kjötlæri

Matarsalt

Eldspítur

Frumbækur

Handsápur           \

Þvottasápa

Kítti

Zinkhvita

Smurningsolía

Talsímar: 281, 481, 681.

Rúðugler

Þakjárn, riíiað

Þaksaumur

Kjöttunnur, nýjar og gamlar

Strigapokar

Umbúðastrigi

Manilla-kaðlar

Fiskilínur

Netagarn

Taumagarn

Síldarnet o. fl.

Skófatnaður

Fatnaður, ýmiskonar

Húfur

Sportshúfur

"Vefnaðarvörur, margskonar

Vefjargarn

Keflatvinni

o. fl.  o. fl.

Sínmeíiii: „Garðar'

Agætt saltkjöt

læst í

Kaupangi.

Hér meö tilkynnist vinnm og vandamönnnm, aö elsknleg eiginkonaog

móðir, Halldóra Jóhannsdðttir, annaðist að heimili sínn, Hverfisgötu 71,

8. þ. m.  Jarðariörin veröur ákveðin siðar.

Magnús Benediktsson.  Lára Hagnúsdóttir.  Elís Kr. Hagnússon.

173

guS og hin heilaga mær haldi hendi sinni

yfir munaSarleysingjanum.  Lagardere getur

ekki 'fengist viS þá aS þessu sinni, en seinna

koma sumi'r dagar og koma þó."

Múlasriinn reyndist betur en viS var aS

búast. Hinrik ætlaSi sér nú aS leita hælis í

Madríd.

Eitt kvöldiö uröum viS vör viS Sigauna-

hóp og þar hitti eg einustu vinkonuna, sem

eg he'f i eignast um æf ina. Mun eg ávalt minn-

ast hennar rneö einlægri þakklátssemi, þvi

aS hún varS til þess aö bjarga okkur um

íióttina, þegar Sígaunarnir, sem hýstu okkur,

ætluSu aö veita okkur aöför og ráSa okkur

bana. Nafn hennar yar Flóra. Skyldi eg þá

eiga eftir að sjá hana aftur.

í Madríd fengum vitS litla. íbúö, sem vissi

út a'8 fallegum garSi. HöfSum viS nú alls

nægtir, því aS Hinrik fékk þegar orS á sig

sem einn hinn helsti sverSfágari í borginni.

LeiS okkur nú mæta vel og leiS tíminn ró-

iega og viSburðalaust. Flóra skrapp stund-

um til mín, en bæSi eg hana aS standa viS,

þá rak hún upp hlátur ,og stökk á dyr.

„Hún hæfir þér ekki sem vinkona," sagSi

Hinrik viS mig einu sinni, en upp frá því

minkaSi um kunningsskap okkar Flóru. Alt

þaS sem Hinrik sagSi gekk mér til hjarta,

¦og væri honum ekki um einhvern gefiS, þá

lét eg mér líka fátt um firinast.

Paul Feval: Kroppinbakur.

i74

Er þetta ekki aS bera einlæga ást til manns,

móSir min góS?

Veslings Flóra litla! Ef eg hitti þig nú, þá

skyldi eg hlaupa um hálsinn á þér.

En nú varö eg fyrir þeirri þyngstu 'raun,

sem mér héfir a5 höndum boriS, því ao Hin-

rik fór frá mér og var eg þá alein um lang-

an, langan tíma eSa full tvö ár. GeturSu

hugsaS þér hvaS mér var þetta þungbært,

mér, sem aldrei hafSi veriS daglangt frá hon-

um? Þegár eg hugsa til þessara tveggja ára,

þá finnast mér-þau lengri en alt mitt líf þar

fyrir utan.

Eg vissi til þess aS Hinrik hafði dregiS

saman nokkra peninga til þessarar ferSar

og ætlaSi hann aS ferSast um Þýskaland og

Italíu, en ekki mátti hann stíga fæti s'mum

á Frakkland og veit eg ekkert hvernig á því

stóS. Ekki vissi.eg heldur hvaS þaS var, sem

knúSi hann til aS leggja upp í þessa ferS.

Einn daginn áSur en hann fór og hann

hafSi gengiS út um morguninn aS vana sín-

uni, haifSi hann skiliS skrifborS sitt eftir

opiS. Annars læsti hann því allajafna og

stakk lyklinum á sig. í skrifboröinu var

skjalaböggull, gulur orSinn fyrir aldurs sak-

ir. Var hann innsiglaSur meS tveiiriur inn-

siglum meS skjaldarmerki og latínska orS-

inu: Adsum.  Eg spuröi  skriftaföSur minn

175

hvaS þetta orS þýddi og sagSi hann mér, a5

þaS þýddi; Hér er eg.

ÞaS var sama ortakiS, sem Hinrik viS-

hafSi þegar hann barSist fyrir frelsi minu

og fjörvi.

Enn fremur var fyrir skjalaböglinum þriöja

innsigliö, sem virtist vera embættisinnsiglt'

einhvers prests. Einu sinni áSur hafSi eg séö

þennan skjalaböggul. ÞaS var nóttina, sem

viS urSum aS flýja næturstaS okkar á leiS-

inni frá Pampelóna og skilja pjönkur okkar

eftir, enda vildi Hinrik þá ólmur snúa aftur

til hússins til þess aS gæta aS honum og

mintist eg þess nú, aS hann varS því mjög

feginn, er hann. sá, aS böggullinn var

óhreyfSur.

Ekki var neitt skrifaS utan á skjöl þessi,

en hjá þeim lá eins konar skrá eSa upptaln-

ing, er hann hafSi samiS þá fyrir skemstu.

Eg leit á þennan miSa, þó aö þaS væri ekki

sem réttast, ,en mig langaSi svo mikiS til atJ

vita hvers vegna Hinrik ætlaöi í burt frá

mér. Á miSanum stóSu nokkur mannanöfn^

og kannaöist eg ekki viS neitt þeirra, en

eg hélt aS þaS væru nöfn þeirra manna, sem

Hinrik þyrfti «S firina á ferS sinni.

Þessi nöfn stóöu á miSanum:

j  ,     1. Lorraine kafteinn, Neapel.

2. Staupitz, Niirnberg.

3. Pintó, Túrín.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4