Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í R » fi
Bæjarstjórnarkosning
i Hafnarfírði.
Á morgun á aS fara fram kosn-
iog á fjórum bæjarfulltrúum í
HafnarfirSi.
Úr bæjarstjórninni ganga: ÞórS-
ur Edilonsson læknir, Elías Hall-
dórsson útgerðarmaSur, Þórarinn
BöSvarsson útgerSarstjóri og Sig-
wrgeir Gíslason verkstjóri.
Fram eru komnir fimm listar,
•sem kjósa á um, og hefir aldrei
veriS jafnmikiS kapp í bæjar-
stjórnarkosningum í HafnarfirSi
og nú.
Listarnir eru þannig skipaSir:
A-l i s t i n n: Sigfús Bergmann
kaupm., ÞórSur Edilonsson, Ás-
:geir Stefánsson trjesm. og ísak
Bjarnason bóndi.
B-l i s t i n n: Einar Þorgilsson
kaupm., Sigurgeir Gíslason verk-
stjóri, Stgr. Torfason bryggjuv.,
•lÁsgeir Stefánsson.
C-l i s t i n n (verkam.) : DavíS
Kristjánsson trésm., Gísli Krist-
jánsson, Árni Þorsteinsson og;
Bjarni Erlendsson útgeröarm.
D-l i s t i n n: Þóföur Edilons-
son, Ólafur BöSvarsson, Ólafur
Jóelsson, Guöm. Einarsson.
E-l i s t i n n: Sigurgeir Gísla-
son, ÞórSur Edilonsson, Einar
Þorgilsson og Stgr. Torfason.
Sagt er aö gamlar væringar síS-
an um þingkosningarnar síSustu
auki talsvert kappiS í þessum
Jfosningum, og þá aSallega i sam-
.bandi viö B-listann.
22*! Versl. „Gullfoss" ™í!
í Hafnarstræti 15
(Hið nýja hús I*. J. Thorsteinssoar Hafnarstræti 15).
Versluniu „Gullfoss",
sem af öllum er viðurkend fyrir hagkvæm og lipur viðskifti, býðnr
öllum viðskiftavinum sinnm, gömlum og nýjum, heim í búðina sína
í Hafuarstræti 15.
Búöin er opnúð aftur i hiira saýja húsi P. J. Thorsteinssonar í dag, lt. janúar 1918.
= AUs konar nýjar vörur á boðstólum! =
Sími  599.
Box  335

flpj&fjfcéfc#Jjrs
m
Dýrtíðarlánin.
SíSan fariS var aS veita dýrtiS-
arlán liér i bænum, hafa atvinnu-
nefndinni borist umsóknir frá um
200 mönnum um lán aS upphæS
samtals um 45 þús. krónur. ÞriSj-
ungi lánbeiSnanna hefir veriö synj-
að, en lán þau, sem veitt hafa
veriS til þessa dags, nema samtals
9000 krónum.
„Dvöl",
blaS frú Torfhildar Hólm hætti
aS koma út núna um áramótin.
í bæjarvinnunni
eru nú daglega 235 menn.
Síminn
komst aS mestu leyti í lag aftur
í gær. Þó var ekki talsímasamband
komiS á viS SeySisfjörS i gær-
kveldi.
Um fánann
flutti ísafjarSarblaSiS NjörSur
allgóSa #hugvekju nýlega, uhdir
fyrirsögninni: Jólagjöfin. BlaSiS
hefir veriS selt hér á götunum und-
anfarna daga.
Sterling
á aS fara héSan á morgun kl. 2,
ef veSur leyfir.
„Merkur**
heldur aSalfund sinn í kvöldL
E.s. Geysir
fer héðan um helgina og tekur
póst til útlanda (um Bergen til
Englands) bréf, ávísanir og kross-
band, en engan böglapóst.
Frostið.
ÞaS er nú orSiS meira en nokkrtr
sinni áSur. Á veSurskýrslunum
var þaS 'taliS um 19 stig hér r
Reykjavik (22 stig á stjórnarráðs-
mælirinn).
Islands Falk
á aS sögn enga farþega aS taka
hér í næstu ferS. Mun kjötfluto-
ingaskipunum ætlaS aS fullnægja
þeirri flutningaþörf.
176
4. „Grósserinn", Glasgow.
5. Jóel Jugan, Morlaix.
6. Faenza, París.
7. Saldagne, París.
Loks voru tvö númer enn, 8 og 9, en engin
nöfn skrifuö viS þau.
Eg ætla um leiö aS segja þér söguna af
Þessum nafnalista, móSir min góS. Eg sá
nann aftur þegar Hinrik var kominn heim
ui ierS Smni ag tveim árum HSnum. Var þá
búiö aS strika yfir flest nöfnin og hélt eg,
aS þao væru nöfn þeirra manna, sem hann
heföi fundiS. Hins vegar hafSi tveimur nýj-
um nöfnum verS bætt viS.
NafniS Lprraine kafteinn var strykaö út.
ViS nr. 2, Staupitz, var feitt strik og sömu-
leiSis viS nöfnin Pintó, „Gróserinn" og Jóel
Jugan. Þessi finim strik voru gerS meS
rauSu bleki. Nöfnin Faenza oö' Saldagne
stóSu óhreyfS, en viS nr. 8 var skrifaS nafniö
Peyrolles og" Gonzagua viS nr. 9.
Þessi tvö ár hafSi eg veriS í klaustri, en
nú var sú þraut á enda. RéSi eg mér ekki
fyrir fögnuSi þegar eg sá hann aftur.
Hann heilsaSi mér meS kossi, horfSi á mig
nm stund og sagSi siSan:
„Ósköp hefir þú stækkaS, Áróra. Mér datt
ekki i hug aS eg mundi fyrirhitta slíka fríö-
leiksstúlku viS heimkomuna."
Egvar þá oröin frío eftir því aS dæma,
W.
eSa svo sýndist honum. FegurSin er ein af
gjöfum guSs og er eg honum þakklát fyrir
hana. En aldrei hafSi eg hugsaS, aS mér
mundi þykja éins undur vænt um aö eg var
sögS fríS.
Sama daginn var eg tekin úr klaustrinu og
hurfum viS aftur til heimilis" okkar. Var þar
alt undirbúiS til aS taka viS okkur, en nú
gátum viS ekki lengur veriS tvö ein saman,
þvi aS eg var nú orSin fulltiSa kvenmaSur.
í húsinu var gömul kona, Francoise Ber-
richon aS nafni, og sonarsonur hennar Jean.
Gömlu konunni varS aS orSi þegar hún sá
mig fyrst:
„Hún líkist honum."
Hverjum líkist eg? ÞaS er eitthvert laun-
ungarmál, sem eg má ekki komast aS, þvi
aS ávalt er vendilega þagaS um þetta.
Ef til vill hefir Francoise þekt föSur minn
og er máske gpmul vinkona hans eSa hefir
veriS á vist meS fólki mínu. Hefi eg þrá-
sinnis reynt aS spyrja hana spjörunum nr,
en um þetta er ekki hægt aS toga nokkurt
orS úr henni og er hún þó annars skraf-
hreifin vel.
Sonarsonur hennar er yngri en eg og hann
veit ekkert um þetta.
Framkoma vinar mins hafSi tekiS gagn-
gerSum breytingum. Hann var nú oft þur á
manninn og dapur meS köfl.um, en hann leit-
178
aSí sér fróunar í vinnunni. Var geysimikil
aSsókn aS honum og héldum viS okkur rík-
mannlega eSa þvi sem næst. HafSi Hinrik
fengið mikiö orö á sig fyrir hagleik sinn,
en eg tók hlutdeild í hugsýki hans. VarS
hann þess brátt var og gerSist þá enn fálátari.
Herbergi rnitt vissi út' aS stórum og fall-
cgum garSi eins og áSur er sagt. HeyrSi
garSur sá til höll einni, sem nú stóö í eyöi
meS þvi aS eigandinn var látinn. En einn
morguninn sá eg alt í einu, aS þar var alt á
ferS og flugi. Var auSséS aö nýr eigandi
hafSi tekiS viS höllinni og spurSist eg fyrir
um hver hann væri. Mér var svaraS, aS hann
héti Filippus af Mantúa eSa Gonzagua fursti.
Gonzagna! Mér brá viS þetta nafn, því
aS eg hafSi séS þaS á lista Hinriks. ÞaS var
annaS nafniS, sem hann hafSi bætt viS eftir
aS hann kom heim úr ferS sinni.
Daginn eftir sagSi Hinrikum leiS og hann
tók gluggatjaldiS frá glugganum, sem sneri
^vit aS garSinum:
„Eg biS ySur þess, Áróra, aS láta engani
sem gengur um garSinn, koma auga á ySur."
Eg verS aS játa þaS, móSir mín, aS þetta
æsti forvitni mína um allan helming. Annars
voru engitr vandræSi aS fá. fréttir af Gon-
zagua, því aS nafn hans var á hvers manns
vörum.
Hann var einhver auSugasti maöur Frakk-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4