Vísir - 16.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.01.1918, Blaðsíða 1
Otgefandi: HLÖTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMl 400 vt V Wft Skrifstofa og afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 14 SIMl 400 8. árg. J Mlðvikttiaglnn 16 janúar 1918 15. tbl. Þorgeir í Vlk. Sökum þess hve margir hafa óskað að mynd þessi yrði sýnd aftur, verður hún sýnd aftur í kvöld í 18. sinn. John Storm. Mynðin verðnr sýnd öll i einn lagi í kvöld kl. 9. Pantaðir aðgöngnmiðar að „John Storm“ verða seldir öðrnm ef þeirra hefir ekki verið vitjað fyrir kl. 83/4. L „ömllfois" Skrifstofur fhitt I Hafnarstíœti 15. Leikfélag Reykjavikur. Konungsglíman verðnr leikin snnnnðaginn þann 20. þ. m. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu á laugardaginn fyrir hækkað verð og á sunnudaginn fyrir venjulegt verð. Afmæiistundur K. F. U. M. / annaö 3s völd. Sjá auglýsingar á morgun. Stúkan Einingin nr. 14 Fuiidur i kvöld kl. 8’/* i stóra sainum. Allir embættismenn Stórstúku íslands, Umdæmisstúkunnar nr. 1 og allra undirstúkna í bænum eru beðnir að mæta á fundinum. Einar H. Kvaruu segir íerðasögu. Kaffidrykkja á eftir. — Stúkufélagar beðnir að fjöimenna! Ársskemtun Iðnskölans verðnr haldin föstnðaginn 18. þ. m. kl. 9 í Iðnaðarmanna- húsinn. — Aðgöngumiöar fást hjá Halidóri Oddssyni (bjá Hróbjarti Péturssyni) og Eiríki Magnússyni (bókaverslun Ársæls Árnasonar), bjá þeim síðarnefnda i skólanum á kvöldin. hf. Höröur, hf. Bræöingur, ff. Haukur í Hafnarstræti 15, efstu bæð eru daglega opnar frá kl. 10 árd. til 5 siðd. nema laugardaga og sunnudaga. Útborganir frá kl. 1—8 þá daga sem skrifstofurnar eru opnar. Alþúigiskjörskrá r er gildir frá X. júlí 1918 til 30. júní 1919 verður lögð fram til sýnís í Hegningarhúsinu íö tudag 1. febrúar nœstkomandi Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. janúar 1918. K. Zimsen. Verslun vantar dreng til aö bera út reikninga. Afgreiðslan vísar á. O rgel-Har mo nium til sölu. Ónotað — sérstaklega íín hljóð Loftur Guðmundsson Smiðjnstig 11. Vísir m útbzeldáastft bkSUi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.