Vísir - 17.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1918, Blaðsíða 4
V Lh ffí Skemtileg og fróðleg bók: Frakkland. eftír prófe3«ojr K r. N y r o p. Hefii blotíð almanHftlof og gefin tt mörg«m Binnam í ýmeam löndam. Þýtt hefir k íelenska G n 8 œ. Gnðmnndsaon skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Friðarverðlaun Nobels 1917. Norska Stórþingið, eða Nobel- nefnd þess, nefir úrskurðað að miðstjórn Eauðakrossfélagsins í Geneve skuli hlióta friðarverð- laun Nobels fvrir árið 1917. í fyrra voru engin friðarverðlaun veitt. Áður hafa verðlaunin alt af verið veitt einstökum mönnum, einum eða tveim í senn, nema árið 1904, þá voru þau veitt fólaginu „Institut de droit inter- national". Eauðakrossfélagið var stofnað 1863 fyrir forgöngu friðarvinar- ins Henri Dunant. Hann hafði verið herlæknir í ófriðnum 1859, en 'gerði það síðan að aðallífs- starfi sínu, að finna ráð til þess að b»ta úr þjáningum særðra hermanna. Hann hlaut friðar- verðlaunin 1901. Eauðakrossfélagið hefir unnið ómetanlegt líknarstarf síðan það var stofnað, og einkum síðan þessi ófriður hófst, og hafa fé- lagsdeildir verið stofnaðar í flest- um löndum heimsins. Mælist það því að vonum vel fyrir um heim allan, að félaginu hafa verið veitt verðlaun Nobels að þessu sinni. Konstantiii Grikkjakonnngnr í Sviss. Konstantin fyrv. Grikkjakon- nngur hefir dvalið í Ziirich í Sviss síðan hann vók frá völd- tm í Grikklandi og eru margir nánustu fylgismenn hans þar með honum. Nýlega var sagt frá því í frönskum blöðum, að fyrv. sendi- herra Þjóðverja í París, von Schoen, hafi heimsótt Konstan- tin í Ziirích og leikur grunur á þvi, að Þjóðverjar sóu að gera tilraun til þess að láta Konstan- tin konung brjótast aftur til valda í Grikklandi. Fylgismenn konungsins í Sviss gefa þar út tvö blöð, „Echo de Grece“ í Genf og „Le Reveil“ í Zurich. Afmæli í dag: Jón Stefánsson ristj. Ak. Guðm. ísleifsson, Háeyri. Óiafur ísleifsson læknir Þjórsárt. Helgi Skólason, Herríðarhóli. Jóh. J. Eeykdal verksm.eig. Mattea G. Matthíasdóttir ungfr. Hjörtur A. Gjeldsted kaupm. Pétur Bjarnason beykir. Júlía P. Norðfjörð húsfr. Jóhannes Jóhannesson bæjarf. Oddur Jónsson læknir, Eeyk.hj. Hjálmar Bjarnason verslunarm. Kolaskípið franska fór héðan ekki í fyrrad. eins og til stóð, en flutti sig þá frá Battaríisgarðinum að ból- virkínu og ruddi sér sjálft braut gegnum ísinn. Skipið er ófarið enn og mun eiga að taka hór eítthvað af fiski. Ingólfar kom aftur frá Borgarnesi í gær með póstana. Á Borgarfirðinum var sama sem enginn lagís, hafði hann brotið upp allann og rek- ið burt undanfarna daga. Aímælisfundnr aðaldeildar K. F. U. M. verð- ur haldinn í kvöld kl. 8'/a, en afmælisdagur félagsins var 2. janúar. I?á var félagið 19 ára. Bæjarstjórnarfnndur verður haldinn í kvöld. Yerð- ur þá væntanlega ráðið til lykta bæjargjaldamálinu og kjörskrár- deilunni. Ingvar Eyþórsson hefir beðið Visi að geta þess, að sagan um trúlofun hans só helber uppspuni. Stofndagur Eimskipafélagsins er í dag. Minnist fólagið dags- ins með því að draga alla fána sína á stöng, á landi og sjó, og Gullfoss er allur fánum skreytt- ur. Frostið herti nokkuð í gær, en dróg svo aftur úr' því í nótt, er loft tók að þykna, og í morgun var það talið að eins 8,7 stig á veð- urskýrslum, en um hádegið var það milli 7 og 8 stig. Trúlofað r eru ungfrú Anna Olafsdóttir, Kalmannstjörn og Þorvaldur Björnsson verslunarmaður. Vetrarharðindin eru afskapleg, ættu því allir þeir sem skepnur eiga að hraða sér að kaupa hina ágætu fóður- síld hjá undirriiuðum, ijem er líklega sá eini sem hefir hana til nýja (frá í sumar). Jón Gunnarsson. Ingólfsstr. 10. Heima 2 — 3. NýfeöíMM alls konar vetrarfata- og frakkaefni. Sömuleiðis tilbúnir vetrarfrakkar. VöruntiLsiö Ungan, reglnsaman mann vantar atvmna við skrifstofustörf. Góð með- mæli. Biðjið um viðtal eða sendið tilboð merkt „Starfsemi11 fyrir 20. þ. m. á afgr. Yísie. Saitkjöt «a kartðflnr fæst ódýrast í verslun hgvars Pálssonar Lycgkransa selnr Guðrún Clansen Hótel ísland. Barnlans hjón, sem vildu ala upp stúlkubarn, sem sitt eigið, geta nú þegar fengið efnilega og laglega telpu tæpra "tveggja ára. A. v. á. Nokknr tanndr. kg. af Skonroki, Kringlum og Tví- bökum til sölu í bakaríinu á Hverfisgötu 72. Sími 380. VáVttlftaiXftKB i & Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Skúfhúfa nnð guilhólk hefir tapast efst a Laugaveginum eða niður Hverfisgötuna. Skilist að Tungu við Laugaveg gegn fund- arlaunum. (189 Svunta með spennum, merkt- um P., tapaðist í fyrrakvöld úr VeBturbænum að Nýja Bíó. Skil- vís finnandi skilvís finnandi skili hermi á aigr. Vísis gegn fund- arlauuum. (201 Fundist hefir svört silkisvunta. A. v. á. (202 I miðbænum tapaðist slöngu- hólkur og víravirki innpakkað. A. v. á. (203 KeSjur, akkerisspil, vírar o. m. fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka viS Bakka- stíg. (5 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 A. (29 Morgunkjólar og barnakjusur fást í Lækjargötu 12 A. (28 Góður olíuofn óskast til kaups eða leigu um a/a mánaðar tíma. A. v. á. (188 2—3 stórir steinolíubrúsar ósk- ast til kaups. A. v. á. (190' Primus til sölu. A. v. á. (192 Sjal og kvenmöttull til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (198 Kartöflur og steinbítur fæsfe keyptur á Lindarg. 14. (195 Pianoskólar og Harmonium- skólar, Czerny Etúder og fleira er nýkomið í Hljóðfærahús Eeykjavíkur. (200 „Musik for Alle“ og aðrar ný- ungar komu með e.s. „Geysir“ í Hljóðfærahús Eeykjavíkur. (199 Af sérstökum ástæðum vantat mig nú þegar eldhússtúlku. Milly SigurSsson, Suðurgötu 12. (162 Stúlka* óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grettisg 19 C. (186 Tek að mér að sauma peysu- föt, upphluti og kápur og pressa föt. Kristjana Elíasdóttir, Lauga- vegi 27 B. (179 Stúlka getur fengið ágætis vist fyrri hluta dags. Uppl. gefur Kristín Hagbarð, Laugav. 24 C. (197 Stúlka ósltast á gott heimili í Grindavík yfir vertíðina. UppL á Laugavegi 67 uppi. (198 Til leigu herbergi meS rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 Eins cil tveggja manna her- bergi óskast sem fyrst. A. v. á. ______________________(180- Maður óskar eftir herbergi með húsgögnum nú þegar. A.v.á. (191 Stór stofa til leigu fyrir ein- hleypa. A. v. á. (194 Stofa með forstofuinngangi og húsgögnum til leigu. A.v.á. (196 Félagsprentsmiú jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.