Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 4
Vi8» .. Leikhúsið. Konungsglíman verSur leikin í síSasta sinn á sunnudaginn. Helgi Helgason mun hafa beðist undan því, aö leikaraafmæli hans yröi hátíðlegt haldiö meS sérstakri leiksýningu, og sömuleiSis FriS- finnur GuSjónsson. Messur á mprgun. 1 dómkirkjunni, kl. n árd. síra Jóhann Þorkelsson. Kl. 5 síSd. síra Bjarni Jónsson. Engin messa í fríkirkjunni. Kolaskipið franska tók póst kl. 6 í gær, en var ófariS héSan í morgun kl. 11. jVeðrið. FrostiS lækkaSi í gær niSur í 31,5 stig á landsímamælirinn hér í bænum, og í morgun var þaS 7,8 stig. Á ísafiröi var 17,9 st. frost í morgun, 18,5 á Akureyri, 15,1 á Seyöisfirði og 4,1 í Vestmanna- eyjum. Snjókoma var í nótt í Vest- m.eyjum, á ísafirSi og hér. Vind- staðan var um alt land orðin breytt i austur, nema á SeySisfirði. Samverjinn tekur til starfa á þriSjudaginn kemur. VerSur máltíöum úthlutað frá kl. 11 árd. til 2 sd. hvern virkan dag, eins og undanfarna vetur. Forstööunefnd hans tekur þakk- samlega viS gjöfum til starfsins. Enda er sjaldan meiri þörf en nú, aS gefa fátækum börnum og göml- xun einstæðingum aS boröa. Utan af landi. Símfregn. „Botnía“ snýr aftur til Seyðis- f jarðar undan ís. „Botnía“ lagði af staS frá Seyð- isfirði í gærmorgun áleiöis hingaS, til að flytja kjötfarm til Noregs, en kom þangaS aftur um hádegiö, og hafði orðiS að snúa viS undan fcnum útifyrir firöinum. MeS birtu í morgun lagSi „Bot- nía“ af staö aftur, og var „Lagar- foss“ nú meö í förinni. En um kl. II í morgun kom símfrfegn aS austan, um aö „Botnía" væri snú- in aftur, og á leiöinni inn fjörð- inn. — Til „Lagarfoss" sást ekki. SeySisfjörður er allur lagður. Höfrungaveiðar á Eyjafirði. Um 90 höfrungar, sm komu upp í vök í ísnum á Eyjafiröi, undan Látraströndinni, voru reknir þar á land núna í vikunni og drepnir. Kjötið af þeim er selt á 11 aura pundiö. Nýkomiu alls konar vetrarfata- og frakkaefni. Sömuleiðis tilbúnir vetrarfrakkar. VörnHúsiö Yerkmaiaklossar Og Sjóstípéí með trébotnum. nýkomið mikið úrval. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Norðlenskt saltkjöt í lærum, egta gott, mjög ódýrt, fæst í verslun Símonar Jdnssonar Laugaveg 13. Hér meö tilkynnist vinum og vandamönnum, að tengdamóðir mín, Gnðrún Vigfdsdóttir, and- aöist að heimill sinn, Laugar- nesi, 17. þ. m. F. h. aöstandenda hinnar látnu. Þorgrímur Jónsson. Versl. Breiöablik hefir fengið: 0. Ellmgsen, Hathavstræti 15. Fæ>t hjá kanpmönnaii!. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Húsmæöur Noíið eingöngu hina heimsfrægn Reð Seal þvottasápn. Pipar, st, Nellikkur, st. Allehaande, st. Kanel, heil. og st. Rauðgrautsbúðinga V anillecremsbúðin ga Muskat Vanillesyknr Cardemommnr Vanille i stöngnm Gei*púlver Eggjapúlver Sagogrjón, stór og smá Confectrúsínur Kartöflnmjöl Matbaunir Maccaroni Carry Smjörhunang. Aigifai! i VisL Brjóstnál, lítil, hefir tapast frá versl. Björn Kristjánsson upp í Þingholtsstrætí (Esjuberg). Skil- ist í Esjuberg. (204 Hekluskaft hefir tapast frá AS- alstræti 8 aS Grettisgötu 19. Finn- ándi skili þangaS. (224 Fundist hefir úr á Hringbraut- inni. Uppl- Grettisgötu 58, uppi. (220 KEKSL& Nokkur hundr. kg. af Skonroki, Kringlum og Tví- bökum til sölu í bakaríinu á Hveríiegötu 72. Sími 380. Enn geta nokkrar stúlkur kom- ist aS, til aö Iæra kjóla- og peysu- fatasaum, sörnul. hannyrðir. Á sama staö getur stúlka fengiö hús- næSi og kost, ef óskar. A. v. á. (219 fæst ódýrast í versluu Iugvars Pálssonar KeSjur, akkerisspil, vírar o. m, fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka viS Bakka- stíg. (5 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 A. (29 Morgunkjólar og barnakjusur fást í Lækjargötu 12 A. (28 Aktýgi og reiðtýgi ávalt fyrir- liggjandi. Gömul reiötýgi keypt fyrir hátt verö. SöSlasmíSabúSin, Laugavegi8B. Sími 646. E. Kristjánsson. (76 Sjal og kvenmöttull til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (193 Vel verkuS selskinn fást í veið- arfæraverslun Einars G. Einars- sonar, Hafnarstræti 20. (216 Listivagn (fyrir 4 menn) óskast til kaups. Upplýsingar í síma 646. (210 Hús til sölu á góöum staS, 2—5 herbergja íbúö laus 14. maí. A. y. á. (205 Sjóstígvél til sölu á Klapparstíg 5- (223 BókabúSin á Laugavegi 4 kaup- ir reikningsbók Jör. Brynj. og Stgr. Arasonar. (225, Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grettisg. 19 C. (186 Stúlka óskar eftir að sauma 5 húsum. Einnig aS gera viö göm- ul föt. A. v. á. (207 Ung stúlka, vön húsverkum ósk- ast til 14. maí. Uppl. Spítalastíg 7, uppi. (226 Telpa, 14—16 ára, óskast um mánaöartíma, til hjálpar viö inni- verk. Uppl. Grettisgötu 24. (221 Stúlka óskast strax í vist á gott heimili. A. v. á. (227 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. [20 Kjallarapláss til leigu, hentugt fyrir mjólkursölu, verkstæSi eða smáverslun. A. v. á. (212 Einhleypur maöur óskar eftir 2' samliggjandi herbergjum án hús- gagna nú þegar eSa 1. febr. n. k. A. v. á. (222: Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.