Vísir - 21.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1918, Blaðsíða 1
Kappið iim Sembrandts- Leynilögreglusjónl. í 3 þáit. eftir Alfred Nervö. Tekin af „Svenska Biografteatern“. Myndin er áhrifamikil, skemtileg og sérl. vel leikin. Aðalhlutverkin leika okkar góðkunnu sænsku leikarar: Nic. Johansen, Greta Almroth, J. Eckman. er nit aftnr opiu fyrir sjúkíiiiga kl. 9—10 árdegis, í húsi Nathan & Olsen, 2. hæð. Inngangur frá Austnrstræti. Gunnlaugur Glaessen. m 6 imlli er j„ i Háf&arBtrœti 15. ■ IVV.Í A. Blo Greifadóttir sem mjaltakona. Gamanleikur í 3 þáttum tekinn af Nord. Films Co. Aðalhlutverkin leika: Clara Wieth og 0. Stribolt. Myndin er skemtilega hlægileg og settu því sem fiestir að sjá hana. Það tilkynnist hér með vinnm og vanðamönnnm, að maðnrinn minn elskulegnr, GUNNAR BJÖRNSSON, and- aðist í nótt að heimili sinn, Frakkastíg 19. Rvík 21. janúar 1918. Þorbjörg Pétarsdóttir. Leikfélag Reykjavikur, Konungsglíman Alþýðusýning miðvikudag 23. jan. kl. 8 síðdegis i Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu á þriðjudag frá kl. 4 —7 síðd. og á miðvikudag frá kl. 10 árdegis með niðnrsettn verði. HÚS. Gfott hus, a goðum st.að i bæuum, óskast keypt nú þegar, — verður að vera laust til íbúðar 14. maí n. k. iilboð merkt „H u s l®ggist inn á afgreiðslu „Vísis“ fyrir 23. þessa mán. Kosningaskrifstofa fél. „Sjálfstjórn“ í Hafnarstræti 17 (inng. frá Kolasundi) verður fyrst um sinn opin kl. 5—8 síðdegis. úangað eru félagsmenn og aðrir beðnir að koma til að fá að vita, hvort þeir standa á kjörskrá. Símskeyti fvá fréttaritara „VísisV Kaupmannahöfn 18. jan. Dönsku ankaráðherrarnir J. C. Christensen og Rott- böll hafa sagt sig úr ráðuneytinu. Friðarsamninganefnd Þjóðverja í Brest Litovsk krefst þess að keisarainnan rússneska og ættingjar Vilhjálms keisara, sem í Rússlandi eru, fái að fara til Þýskalands. en Rússar haía aítekið það með öllu. Kaupm.hötn 20. jan. Hið reglolega þing Rússa er nú komið saman oghafa Maximalistar orðið þar í minni hluta. Tschernoff, fylgismaðnr Kerensky, var kosinn forseti þingsins með mikinm meirihluta. Orustur stanöa yfir milli Rússa og Rúmena út aí því að Rússar (Maximalistar) vilja handtaka konnng Rtimena og flytja hann til Rússlands. Stórskotaiiðsornstur magnast við Ypres og fyrir norð- an Verdnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.