Vísir - 22.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1918, Blaðsíða 1
8 árg. Þriðjudaginn 22 Janúnr 1918 21. tbl. Gloria. (Stúlkan sens sveik). Sjónleikur í 3 þáttum efcir hinn fræga norska rithöfund Tomas P Krag. „Gloria“ er siðasta verk skáldsins. Gloria er nafn á stúlku og skipi. Skipið sökk, sökum þess að því var stýrt af ótrúum mönnum, og stúlkan féll og var svikin sökum þess að hún sjálf sveik. Aðalhlutverkin leikin af þektum dönskum leikurum: Fritz Lamprecht, Karen Lund, Lilen Rassow, Birgir v. (Jotta Sohönberg. Tölu. sæti 0,70, alm. 0.50. Börn fá ekki aðgang. Leikfélag Reykjavíkur. Konungsglíman Alþýðusýnmg miðvikudag 23. jan. kl. 8 síðdegis i Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu á þriðjudag frá kl. 4 —7 síðd. og á miðvikudag frá kl. 10 árdegis með niðursettn verði. Agæt fóðursíld frá i sumar fæst hjá ðTóni Griznnarssyni Ingójfsstræti 10. — Heima kl. 2—3. ■ - ' - - IVÍfaA 1310 Við vðggu barnsins Amerískur sjónl. í 3 þátt. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi leikari Hobart Bosworth. Þráðurinn í þessari ágætu mynd frá sléttum Ameríku er einmitt þessi ósvikna, hress- andi lifsgleði, sem alt af hefir góð áhrif á áhorfendur. Tölus. sæti 0.70. 0.60, 0.15. Turwuspons af ýmsum stærðum, selur Pétur Bjarnason beykir Laugaveg 33 A. I HJ. Eimskipaíélag íslauds. E,s. Gullfo ss fer liéðan svo framarlega sem is-kringumstæður leyfrt, siðast í þessum máuuði til New York. Skriflegar tilkynuingar óskast um yörur til og frá New York. Einnig óskast tilkynt um farþega vestur. Kosningaskriistoía fél. „Sjálfstjórn“ í Hafnarstræti 17 (inng. frá Kolasundi) verður fyrst um sinn opin kí. 5—8 síödegis. Pangað eru félagsmenn og aðrir beðnir að koma til að fá að vita, hvort þeir standa á kjörskrá. Símskeyti írá fréttaritara „Vísistt. Kaupmannahöfn 21. jan. MaximalistastjÖrnin í Rússlandi hefir sundrað þiaginn með aðstoð vopnaðra sjóliðsmanna (vegna þess að meiri hluti þess var stjórnínui mótsnúinu). Snnörnngin vex óðnm í Þýskalandi. H.Y Eimskipaíélag ÍHlands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.