Vísir - 30.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1918, Blaðsíða 1
Útgeíandi: HLUTAFÉLA6 Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTl 14 SIMl 460 8. árg. MikTlkudaginn 30. jacúar 1918 GAMLA BI0 Þú skalt ekki mann deyða! Framúrskarandi efnisgóður og vel leikinn sjónleikur í 6 þátt, eftir hinni ágætu skáldsögu „Et Hjertes Banken" eftir Edgar Allan Poe, sem er frægur um allan heim fyrir sinn ágæta skáldskap. Myndin er leikin af fyrsta flokks amerisknm leikurum, sem leysa hlutverk sín svo aðdáanlega vel af hendi, aö fá eru dæmi til. Alt efni myndarinnar er svo átakanlegt, að það hlýtur að hrífa hvern mann, og sjálfs sín vegna ætti enginn að láta hjá líða að sjá þessa lærdómsríku mynd, sem án efa er með þeim bestu myndum, sem hér hafa sést. Sýningm stendnr yfir rúma l1/, kl.sitmd. Börn fá ekki aðgang. Tölusett sæti kosta kr. 1,00 og alnienn kr. 0,75. 29 tbl. mmammmaamu NÝJA BI0 mmmmmmmm ,V. 39‘ e ða Njdsnarar f London. Þessi stórfenglega mynd, sem er í 5 afarspennandi þáttum, tekur langt fram öllum þeim kvikmyndum, sem enn hafa verið gerðar út af at"buröum öírlöarlns. Hér má sjá brot úr þeirri baráttu, sem þegar var háð löngú áður en ófriðurinn hófst, þar sem þjóðirnar keppast við að komast að hernaðarleyndarmalum nágranna sinna. — Æfintýrakonan Mlle Zaredas og bófar hennar eru annars vegar, en hins vegar hinn duglegi enski sjóiiðsforingi Moran, sem fann upp kafbátinn „U. 39 “. Myndin stendur yíir hátt á aðra klukkustund Tölusett sæti kosta: kr. 1.00, almenn 0.75, bamasæli 0,25. Sjálfstjórn heldur kosningafund í K. F. U. M. i 3ivöld láLl. ays Allir, sem fylgja Sjálfstjórn að málum, eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Innilegt þakklæti fyrir anðsýnda blnttekningn við fráfall og jarðarför mannsins mins sálnga, Gunnars Björnssonar. Fyrir hönd mína og barna minna. Þorbjörg Pétnrsdóttir. Jarðarför teugdamóðnr minnar, Guðrúnar sálugu Vigfúsdóttur (fædd Thorarensen), fer fram fimtudaginn 31. þ- m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili minn. Laugarnesi, 29. janúar 1918. Þorgrimnr Jónsson. írá fréttaritara „Vísis“. Kaupmannahöfn 27, jan. Innaniándsóeirðir fara mjög vaxandi á Spáni. Borgarastyrjöld geisar á Finnlandi. Maximalistar í Rússlandi ern orðnir ósáttir innbyrðis. Þjóðverjar hafa nú 170 herdeildir (divisions) á vestnr- vígstöðvnnnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.