Vísir - 01.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 01.02.1918, Blaðsíða 1
ÚtgefancH: HLUTAFÉLAS Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Föstudaginn 1. febrúar 1918 81. tbl. I. O. O. F. 91219. GAMLA B10 Þú skalt ekki mann deyða! Framúrskarandi efnisgóður og vel leikinn sjónleikur í 6 þátt. eftir hixmi ágætu skáldsögu „Et Hjertes Banken“ eftir Edgar Allan Poe, sem er frægur um allan heim fyrir sinn ágæta skáldskap. Myndin er leikin af fyrsta flokks amerískum leikurum, sem leysa hiutverk sín svo aðdáanlega vel af hendi, aö fá eru dæmi til. Alt efni myndarinnar er svo átakanlegt, að það hlýtur að hrífa hvern mann, og sjálfs sín vegna ætti enginn að láta hjá liða að sjá þessa lærdómsríku mynd, sem án efa er með þeim bestu myndum, sem hér hafa sést. Sýningm stendnr yíir rúma V/2 klstnnd. Börn fá ekki aðgang. Tölusett sæti kosta kr. 1,00 og almenn kr. 0,75. Alúðar þakkir íyrir anðsýnda samúð við fráfall og jarðarför manns og föður okkar, Gnðmnndar Ólsen. Franciska, Lena og Hanne Ólsen. Innilegt þakklæti iyrir auðsýnda hlnftekningn við fráfall og jarðarför tengdgmððnr minnar, Gnðrúnar sál. Vigfúsdóttnr. F. h. vandamanna. Þorgrímnr Jónsson, Lauganesi. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að elskuleg eiginkona mín, SVANLAUG BENEDIKTSDÓTTIR andaðist í nótt á heimili okkar Bergstaðastræti il A. Jarðariörin ákveðin síðar. Fyrir hönd mina og barna minna. Reykjavík 31. janúar 1918. Guðmnndnr Sigurðsson, klœðskeri. NÝJA BI 0 3 u eða Njósnarar í LoEdon. Þessi stórfenglega mynd, sem er í 5 aíarspennandi þáttum, tekur langt fram öllum þeim kvikmyndum, sem enn hafa verið gerðar út af attouröum öíriöarlus. Síðasta sims í kvöld! 4 er liit i Esfaftrstíssií li. Leikfélag Reykjavikur. Heimilið verður leikið i kvöld kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—8. Yísir i? iikiiáÍMte bklill Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Kaupmannahöfn 31. jan. ♦ Vaxandi innanlandsóeirðir i Þýskalandi. Öil blaðaút- gáfa er stöðvuð í Berlin. Þýskir flngmenn hafa gert árás á Paris. ítalir hafa náð Coi del Rosso og Monte Dalbella ásitt vald og tekið 1500 fanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.