Vísir - 02.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1918, Blaðsíða 1
I Ctgefandi: HLUTAFÉLAS Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMI 400 WM Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Laugardagiim 3 febrúar 1918 32 tbl. MULA BtÖ Tidseleyjar- rósin. Kvikmynd í 3 þáttum eftir hinni ágætu skáldsögu E. FJygare Cariéns, sem sýnir afarspennandi viðureign smyglara og tollþjóna. — Útbúin af Victor Sjöström. Tekin af Svenska Biograf- teatern og leikin af l.flokks sænskum leikurum, svo sem: Grreta Alfmroth, JohnEck- mann og Richard Lund. Mikiö úrval af alls konar Kaffibranði nýkomið í Versl. Vegamót Lítið í gluggana. Nótur! Nótur! Mikið úrval af nýtískn og klassiskri Mnsik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvíkur. Odíö frá 10—7. m w Iitt i Haf&arstfæti 15. 2-3 herbergja ibúð óskast til 14.maí. Uppplýsingar gefur Helgi Magnússon, Bankastræti 6. Sími 184. Hlutafél. Herðubreið hefir í íshusi sínu við Frikirkjuveg nægar birgðir af frystu bjöti, rjúpum og beituslld. Einnig er selt á sama stað saltkjöt og kartöflur. JS1XX3.1 678. Skrá yíir gjalöendnr til ellistyrktarsjóðs árið 1918 liggur frammi á bæjarþingsstofunni frá 1. til 7. febrúar. Kærnr komi til borgarstjóra fyrir ig. febrúar. Borgarstjórinn í Ttoykjavík 31. jan. 1918. ' K. Zimsen. NÝJA B i o Gamli kennarinn eða: Njósnari einn dag. Ljómandi fallegur franskur sjónleikur í 3 þáttum frá dögum Napoleons mikla. P.EESÓNUB: Perin, kennari, Bernard, unnusti Teresu, Teresa, systurd. bans, Grussac, vinur hans. Napoleon. Pouche ráðherra. Samsærismenn. Cliaplln sem leikhúsþjónn. Afar hlægileg mynd. Tölusett sæti kosta 0,60, almónn 0,40, börn 0,15. Leikfélag Reykjavikur. Heimilið verður leikið sunnudag 3. febr. og mó.mvclag' 4. febr. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10 árd. og á morgun (sunnud.) frá kl. 10—12 árd. og 2—8. siðd. Kvöldskemtun í Goodtemplarahúsinu i kvöld kl. 71/,. Til skemtunar verður: Bæðuhöld — Sólósöngur — Upplestur — Gamanleikur og Aðgöngumiðar verða seldir í Goodtemplarahúsinu á laugard. eftir kl. 3 og kosta 1 12LT033lVL. Húsið opnað kl. 8. Árshútíð St. „Skjaldbreið“ nr. 117 verður haldin í G.-T.-húsinu sunnudag 3. febr. kl. 8lj2 e. m. Félagar vitji aðgöngumiða sinna í G.-T.-húsið sama dag kl. 1—6. Víair m ítkilá&ste fcki Kaupið eigi veiðar- færi á n þ e s s að spyrja um verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alls konar vörnr til v é 1 a b á t a og :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.