Vísir - 06.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 06.02.1918, Blaðsíða 1
ÚígeíanrH: BiB'f AFÉLA6 Rilstj, JAKOB MÖLLER SlMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. MiðTikudagiisn 6 febrúar 1918 86 ti»l. CtkMLk BSÖ Kains-ættin. Áhrifamikill og spennandi sjónleikur i 3 þáttum með forleik, leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Frú Duzzy Werreen, Herman Florentz, Henry Knudsen. Jarðarför BERGS sál. ÞORLEIFSSONAR söðiasmiðs fer fram fimtndaginn 7. þ. m., og hefst með húskveðjn á heimili hans, Skólavörðnstíg 10, kl. 12 á hádegi. Jarðarför frú Svanlaugar Benediktsdóttnr fer fram föstndaginn 8. þ. m. frá heimili hennar, Bergstaða-* stræti 11 A. Húskveðjan byrjar kl. llVa 1- h. 99 Iitt í Safaarstíœti 16. „Cheops kalk 99 í pokum, til notkunar viö húsabygg- ingar, fæst nú hjá Carl Höepfner. efni nýkomin til Ludvig Andersen Kirkjustræti 10. NÝJA BlO Stúlkan frá Falts Ljómandi falleg mynd í 4 þáttum, fyrsta filman í Schnedler - Sörensens stóru „Serie“. Karen Sandberg leikur aðalhlutv. af dæma fárri snild, og þeir Alf Bliitecher og Arne Weel leika einnig frábærlega vel eins og þeir eru vanir. „Stúlkan frá Palls“ mun áreiðanlega hrífa hugi allra sem leiklist unna. Flótti hennar að heiman, hvernig hún lendir í klóm á ræn- ingjum og bófum og kemst frá þeim aftur, er svo spenn- andi sem mest má verða. Aðgöngumiðar kosta: Bestu sæti tölusett 80 aura, almenn sæti 60 aura og barna sæti 15 aura. Símskeyti frá fréttaritara „Visis". Kvöldskemtun til áoóða fyrir 4 munaðarlaus börn verður haldin £lðnaðarm.húsinu föstnd. 8. og laugard. 9. þ.m. Til skemtunar: Sjónleiknr — Einsöngnr — Danssýning. Nánar á götuauglýsingum, Kaupmannaböfn 5. febr. Útlendingar flýja úr Finnlandi. Bandamenn hafa neitað að ganga að friðarsamninga- grnndvelli þeirra Hertlings ríkiskanslara og Czernins nt- anrikisráðherra í Anstnrriki. Friðarsamningnnnm í Brest-Litowsk verðnr siitið þá og þegar. Umboðsmenn Þjóðverja og Austnrríkismanna. Knhlmann og Czernin ern farnir þaðan á Ieið til Beriin. Eaupið eigi veiðar- feeri án þess að spyrja um verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alls konar v ö r u r til vélabáta og :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.