Vísir - 07.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1918, Blaðsíða 1
Útgrífanái: HLUTAFÉLA6 Pdtstj, JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Firaíudagian 7. febrúar 1918 37 tl)l. Kains-ættin. Áhrifamikill og spennandi sjónleikur i 3 þáttum með forleik, leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðalklutverkin leika: Frú Duzzy Werreen, Herman Florentz, Henry Hnudsen. Schweizer- ^ i og Mysu- V/ MuLI nýkominn í verslun Binars Árnasonar. ® 99 9t iitt & EafnarBtrœti 15. WSgJ !i „Cheops kalk í pokum, til notkunar vid húsabygg- ingar, fæst nú hjá Carl Höepfner. A ðalfundur \ Dýraverndunarfélagi tsiands verður haldinn i Bárubúð (uppi) miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8 sd. Fundarefni samkvæmt 6. og 7. gr. félagslaganna. Beykjavík 4. febr. 1918. Jón IÞörarinsson p. t. formaður. Búð opnuð í dag á Grettisgötu 44 A. Kanpið TisL NÝJA BlO Stúlkan frá Palls Ljómandi falleg mynd í 4 þáttum, fyrsta filman í Schnedler - Sörensens stóru „Serie“. Earen Sandberg leikur aðalhlutv. af dæma fárri snild, og þeir Alf Bliitecher og Arne Weel leika einnig frábærlega vel eins og þeir eru vanir. „Stúlkan frá Palls“ mun áreiðanlega hrífa hugi allra sem leiklist unna. Flótti hennar að heiman, hvernig hún lendir í klóm á ræn- ingjum og bófum og kemst frá þeim aftur, er svo spenn- andi sem mest má verða. Aðgöngumiðar kosta: Bestu sæti tölusett 80 aura, almenu sæti 60 aura og barna sæti 15 aura. 1 skrifstofuherbergi á 2. lofti í húsi Nathan & Olseu til leigu nú þegar. Dansleikur verslnnarmannaíélagsins „Merknr" verðnr haldinn i Iðnó langardaginn 16. feórúar kl. 8Va síðdegis. Skemtinefndin. Símskeyti frá fréttaritara „Visisu. Kaupmannahöfn 5. febr. í Finnlandi'eia stöðngar óeirðir og ornstnr af völdnrn „ranða“ varðliðsins og rússneskir hermenn streyma inn i landið. Sagt er að Sviar hafi i hyggjn að senda sjálíboða- liðsher til Finnlands, fil þess að reyna að friða landið. Bannað£hefir verið að gefa út 8 blöð í Berlín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.